Tíminn - 11.01.1978, Page 17

Tíminn - 11.01.1978, Page 17
Miövikudagur 11. janúar 1978 17 íþróttir — og tekur við framkvæmda- stjórastöðunni hjá félaginu ★ Cosmos á höttunum eftir stjörnuleikmönnum Cosmos á höttunum eftir /,stjörnum" New York Cosmos er nú á höttunum eftir stjörnuleikmönn- um. Framkvæmdastjóri New York-liösins var staddur á Elland Road sl. laugardag til aö fylgjast meö Dennis Tueart hjá Manchest er City. Tueart er einn af þeim mönnum, sem Cosmos hefur áhuga á aö ná til sin. Þá hefur félagiö einnig áhuga á V- Þjóöverjanum Uli Honess sem Knatt- spyrnu- punktar leikur meö Bayern Múnchen og Brasiliumönnunum Rivelino og Francisco Marinho og munu Brasiliumennirnir vera tilbúnir aö fara til Cosmos ef þeir komast ekki i HM-liö Brasillumanna. Þaö kom fram i enska blaöinu „People” um helgina aö Cosmos ætti nóg af peningum — þeir myndu kaupa leikmenn sem þeir hafa áhuga á, hvaö sem þeir kost- uöu. LEICESTER-spilararnir George Armstrong og Jon Sammels. fyrrum leikmenn Arsenal.hafa ákveöiö aö fara til Bandarikjanna i sumar og leika þar meö Philadelphia Furis en meö þvi félagi leikur Peter Os- good fyrrum leikmaöur Chelsea og Southampton. IGUNTER NETZER... hinn snjalli knattspyrnumaður, hefur ákveöiö að snúa aftur heim. - til að styðja við bakið á íslenzka landsliðinu í handknattleik Þaö veröur öflúgt kiappiiö frá Is- landi á HM-keppninni i hand- knattleik sem fer fram i Dan- mörku 26. janúar tii 5. febrúar. Reikna má meö aö um 500 ts- lendingar komi til meö aö styöja viö bakiö á Islenzku landsliös- mönnunum, þegar þeir etja kapp viö Rússa, Dani og Spánverja. Þarna veröa á feröinni þrir hópar frá tslandi sem fara tii Danmerk- ur á vegum ferbaskrifstofanna Samvinnuferöa, Crvals og Ctsýn- ar og þá einnig námsmenn f Dan- mörku og Sviþjóö sem koma til meö aö fjölmenna á leiki tslands. — „Þaö er ekki aö efa aö is- lenzku handknattleiksunnendurn- ir sem fara út, koma til meö aö veita islenzka landsliöinu ómetanlegan stuöning” sagöi Siguröur Haraldsson hjá Sam- vinnuferöum i stuttu spjalli viö Timann. Siguröur sagöi aö Sam- vinnuferöir myndu fara meö 140 manna hóp. — „Nú þegar hafa 100 pantaö miöa.svo aö enn eru sæti laus, fyrir þá sem hafa hug á aö bætast I hópinn”, sagöi Siguröur. Útsýn fer meö 90 manna hóp og er nú þegar uppselt i þá ferö. Úr- val fer einnig meö 90 mana hóp og eru nokkur sæti laus i þá ferö. Þá hefur Úrval ákveöiö aö bjóöa þeim handknattleiksunnendum sem hafa áhuga aö sjá aöeins úr- slitakeppnina upp á sérstaka ferö sem stendur yfir frá föstudegin- um 3. febrúar til mánudagsins 6. febrúar. Þ jálfaranámskeið Úrval hefur skipulagt ferö slna mjög vel og veröur Jóhann Ingi Gunnarsson handknattleiksþjálf- ari aöalfararstjóri hjá ÚrvaliJó- hann Ingi sagöi á fundi meö fréttamönnum aö Úrval myndi bjóöa farþegum sinum upp á þá þjónustu aö ræöa viö leikmenn Is- lenzka landsliösins og landsliös- nefndarmenn eftir hvern leik þar sem hægt yröi aö varpa fram spurningum. — Þetta veröur vlsir aö þjálfaranámskeiöi þvi aö viö munum skipta þeim farþegum sem hafa áhuga á, niöur i litla starfshópa og láta þá vinna aö ýmiskonar upplýsingum i sam- bandi viö leikina. — Þeir tækju t.d. niöur nýtingar i sóknarleikn- um, leikaöferöir, bæöi i sókn og vörn og annaö sem tilheyrir leiknum. Eftir leikina kæmu hóparnir siöan saman ásamt landsliösnefndarmönnum og landsliösmönnum og væri þá rætt um leikina sagöi Jóhann Ingi. Jóhann Ingi sagöi aö þessi ferö yröi tilvalin fyrir félögin til aö senda efnilega þjálfara til aö fylgjast meö mestu handknatt- leikskeppni heims. — Þeir kæmu heim reynslunni rikari meö mik- inn lærdóm aö baki sem þeir gætu siöan miölaö til handknattleiks- manna félaganna”, sagöi Jóhann Ingi. Þaö er ekki aö efa aö þaö veröur mikil stemmning á áhorf- endapöllunum þegar islenzka landsliöiö leikur. 500 áhorfendur frá Islandi geta auöveldlega veitt tandsliösmönnum okkar þaö mik- inn stuöning aö þaö væri eins og þeir væru aö leika á heimavelli. Souness til Liverpool.. — sem borgaði „Boro” metupphæð í gærkvöldi fyrir þennan skozka landsliðsmann Evrópumeistarar Liverpool keyptu skozka landsliösmann- inn og miðvallarspiiarann Graemc Souness frá Middles- brough i gærkvöldi á 352 þús. sterlingspund sem er metupp- hæö fyrir leikmann á milii cnskra féiaga. Manchester United setti metiö fyrir nokkr- um döguin, þegar félagið keypti Joe Jordan, einnig skozkan landsliösmann frá Leeds á 35« þús. pund. Souness sem er 24 ára var mjög ánægður með aö komast á Aníield Road. — „Eg tel aö ég eigi betri möguieika aö komast i skozka landsliöið sem keppir i HM-keppninni i Argentinu meö þvi aö leika með Liverpool, og viö hliöina á Kenny Dalglish,” sagöi Souness i gærkvöldi. Graeme Souncss Bob Paisley sagöi að Souness mundi taka stööu gömlu kempunnar Ian Callaghan hjá Liverpool. 500manna klapp- Uð til Danmerkur GUNTER NETZER, hinn kunni v-þýzki knattspyrnu- kappi sem lék með v-þýzka landsliðinu í HM-keppninni í V-Þýzkalandi/ fyrrum leikmaður Borussia Mönchengladbach og Real Madrid — núverandi leik- maður Grasshoppers í Sviss hefur skrifað undir samning við Hamburger SV um að taka við fram- kvæmdastjórastöðunni hjá félaginu. Netzer mun koma til Hamburg- er siöar I þessum mánuöi en þá rennur samningur hans út i Sviss. Hann hefur veriö ráöinn til reynslu út þetta keppnistimabil og ef honum gengur vel, þá mun hann halda áfram meö Hamburg- er SV næsta keppnistimabil. Keegan ekki til sölu Þær fréttir gengu fjöllunum hærra i Englandi um sl. helgi aö Kevin Keegan væri aö fara til New York Cosmos. 1 gærkvöldi kvaö einn af stjórnarmönnum Hamburger SV Helmut Kalmann þennan orðróm niöur meö þvi aö segja, aö Keegan væri ekki til sölu. tslenzkir handknattleiksunnendur, eiga örugglega eftir aö láta mikiö að sér kveöa I Danmörku. Tottenham lá í Bolton — tapaði 1:2 eftir framlengdan leik í ensku bikarkeppninni í gærkvöldi Bolton tryggöi sér sigur (2:1) framlengingu og þurfa liðin yfir Tottenham i ensku bikar- þvi að mætast i þriöja skiptið. keppninni i gærkvöldi, eftir Úrslit urðu þessi i ensku framlcngdan leik. Staöan var bikarkeppninni i gærkvöldi: 1:1 eftir venjulegan leiktima, Bolton — Tottenham 2:1 en i framlengingu tókst Bolton Millwall — Rotherham ....2:0 að knýja fram sigur og mætir Oldham —Luton.1:2 Mansfield þvi i 4. umferð Southampton — Grimsby . .0:0 keppninnar. Wolves —Exeter...........3:1 Wrexham —BristolC.3:0 Southampton átti i erfiðleik- Úlfarnir mæta Arsenal úti i um meö Grimsby og skildu næstu umferð, Millwall leikur liðin jöfn á The Dell 0:0 eftir gegn Luton heima. Gunter Natzer til Hamburger SV

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.