Tíminn - 11.01.1978, Qupperneq 18

Tíminn - 11.01.1978, Qupperneq 18
18 Miðvikudagur 11. janúar 1978 TILKYNNING til launagreið enda er hafa i þjónustu sinni starfsmenn búsetta i Keflavik, Njarðvík, Grindavik og GuIÍbringusýslu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245/1963 er þess hér með krafist af öllum þeim er greiða iaun starfsmönnum búsettum i Keflavik, Njarðvik, Grindavík og Gullbringusýslu að þeir skili nú þegar skýrsluum nöfn starfsmanna hér i umdæminu sem taka laun hjá þeim,nafnnúmer,heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna,er launþeg- ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð er kaupgreiðandi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar sam- kvæmt ofansögðu eðavanrækir að halda eftir af launum upp i þinggjöld samkvæmt þvi sem krafist er„en i þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda,svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Keflavik Njarðvfk og Grindavik Sýslumaðurinn i Guilbringusýslu Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Vetrarönn hefst 16. janúar. Nýir byrjendaflokkar verða: Spænska: kennari Steinar Árnason, hefst mánudaginn 23. jan. Franska: kennari Þór Tulinius hefst mið- vikudaginn 18. jan. Þýska: kennari Friða Sigurðsson hefst mánudaginn 16. jan. ítalska hefst í kvöld miðvikud. 11. jan. Kennari Rigmor Hanson. Innritun i Miðbæjarskóla kl, 19-21. Námsflokkar Reykjavikur. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALl RÖNTGENTÆKNAR óskast að röntgendeild spitalans. Umsóknar- frestur er til 1. febrúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri i sima 29000 Reykjavík, 10. janúar 1978. Skrifstofa Rikisspitalanna Eiriksgötu 5, Simi 29000. SKRIFSTOFÁ RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMi 29000 Æm wm 3*1-66-20 r SKÁLD-RÓSA 6. sýn. miövikud. Uppselt Græn kort gilda. 7. sýn. föstud. Uppsclt. Hvit kort gilda. 8. sýn. sunnud. kl. 20.30. Gyilt kort gilda. SKJALDHAMRAR Fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. 4>NðBLEIKHUSÍft 31J-200 . ' j TÝNDA TESKEIÐIN I kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. HNOTUBRJÓTURINN Fimmtudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 15 ( kl.3) Fáar sýnignar eftir. STALÍN ER EKKI HÉR Föstudag kl. 20. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT 1 kvöld kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Jólamyndin Fióttinn til Nornafells Spennandi og bráðskemmti- leg ný Walt Disney kvik- mynd. Aðalhlutverk: Eddie Albert og Ray Miiland. ÍSLENZKUR TEXTI Sama verð á öllum sýning- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vinsælustu hljómsveit heimsins i dag. I myndinni syngja þau 20 lög þar ámeðalflest Iögin sem hafa orðið hvað vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð 3 1-89-36 Myndin The Deep er frumsýnd í stærstu borgum Evrópu um þessi jól: Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 3 2-21-40 “ ‘BLACK SUNDAY’ IS AGIGANTIC THRILLER.’ ”JackKro11 Newswcek. BiacKsunnay £§ Distributed by C I C <§> Svartur sunnudagur Black Sunday Hrikalega spennandi lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd ki. 5 og 9 Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tlm- ann. lonabíö 3 3-11-82 GAUKSHREIDRIO One flew over the Cockoo's nest Gaukshreiðrið hlaut eftirfar- andi Óskarsverölaun: Bezta mynd ársins 1976. Beztileikari: Jack Nicholson Bezta leikkona: Louise Fletcher. Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR "SILVER STREAK ..... PATRICK McGOOHAN. Silfurþotan Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarlsk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. 33-20-75 Skriðbrautin Mjög spennandi ný banda- risk mynd urn mann er gerði skemmdaverk i skemmti- görðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.