Tíminn - 11.01.1978, Síða 19

Tíminn - 11.01.1978, Síða 19
Miðvikudagur IX. janúar 1978 19 flokksstarfið Prófkjör Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs Framsóknarflokksins i Reykjavik fyrir væntanlega alþingis- og borgarstjórnarkosn- ingar hefst miðvikudaginn 11. janúar og stend- ur yfir til 21. janúar. Kosið verður á skrifstofu flokksins að Rauðarárstig 18 alia virka daga kl. 9.00-17.00, laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-17.00. Þátttökurétt hafa allir flokksbundnir Fram- sóknarmenn i Reykjavik, 16 ára og eldri, svo og aðrir stuðningsmenn flokksins á kosninga- aldri. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda fund um fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1978 fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Frummælandi verður Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnir félaganna. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður haldinn 12. þ.m. að Rauðarárstig 18 kl. 20,30. Sverrir Bergmann læknir kemur á fundinn, ræðir um heil- brigðismál og svarar fyrirspurnum. Fjölmennið og takið kaffi- brúsann með. Stjórnin. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið i Happdrætti Framsóknarflokksins og eru vinningsnúmerin innsigluð á skrifstofu Borgarfógeta á meðan skil eru að berast frá umboðsmönnum og fl. sem ennþá eiga eftir að borga miða sina. Happdrættið hvetur menn eindregið til að senda uppgjör næstu daga svo unnt sé að birta vinningaskrána. Hafnfirðingar Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn miðvikudaginn 18. janúar að Lækjargötu 32. Hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Húsavík Ingi Tryggvason alþingismaður verður á skrifstofu Framsóknarfélagsins kl. 17.00- 19.00 fimmtudaginn 12. janúar. Húsvíkingar Félagsfundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Húsavikur i Félagsheimili Húsavikur sunnudaginn 15. janúar og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. 2. Undirbúningur bæjar- stjórnarkosninganna. 3. Umræður um bæjarmál. 4. önnur mál. Framsóknarfélag Húsavíkur Framvegis verður skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00- 19.00 og laugardaga kl. 17.00-19.00. Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara fyrirspurnum. Framsóknarfélag Húsavíkur efnirtil Framsóknarvistar i Vikurbæ sunnudagana 22. og 29. jan- úar og hefst spilakeppnin kl. 20.30. Góð verðlaun. Könnun á notkun póstnúmera: Rúmur helmingur sendinga með póstnúmerum Við sérstaka könnun sem gerð var dagana 15.-25. nóvember s.l. á almennum sendingum, póstlögð- um I Reykjavik, kom i ljós, aö póstnúmer voru tilgreind á 54,3% sendinganna. Þetta hlutfall má teljast mjög viðunandi miðað viö reynslu annarra þjóöa, og er ánægjulegt hve vel póstnotendur hafa tekið þessu nýmæli. Póstnúmer voru sem kunnugt Starfsmenn er formlega tekin i notkun hér á landi 30. marz 1977, og þá var þess getið I sérstakri fréttatilkynningu þar að lútandi, að áætlaö væri að 60-70% allra sendinga þyrftu að vera með réttri póstáritun til þess að póstnúmerakerfið kæmi að fullum notum. Þetta mark er þvi ekki langt undan, en þéss má geta, aö nú þegar hefur póstnúm- erakerfið sannað ágæti sitt og leitt til stóraukinnar hagræöingar I flokkun pósts. Jafnframt þvi að kanna notkun póstnúmera fór fram athugun á þvi með hvaða aðferð borgað væri undir póstsendingar. I ljós kom, að frlmerki voru notuð á 30,1% sendinga, ástimplanir frimerk- ingarvéla á 68,7% og áprentanir um greitt burðargjald á 1,2% sendinga. Samkvæmt hliðstæðri könnun I október 1972 voru frl- merki notuð á 59,7% sendinga og ástimplanir frimerkingavéla á 38,9%. Þá leiddi framangreind könnun og I ljós að 33,2% sendinganna voru frá opinberum aöilum, 62,6% frá fyrirtækjum, en aöeins 4,2% frá einstaklingum. Frétt frá Póst- og sfmamala- stjórn , Herstöðvarandstæð ingar í Kópavogi Landssmiðj- unnar eiga stuðning SÍNE Jólafundur SÍNE, Sambands Is- lenzkra námsmanna erlendis var haldinn 2. janúar siðastliöinn. Þar var fjallað um starf SINE á vormisseri og ennfremur sam- þykkt einróma eftirfarandi stuðn- ingsyfirlýsing: „Jólafundur SINE haldinn 2. jan. 1978 lýsir yfir fyllsta stuðningi sinum við baráttu starfsmanna Landssmiðjunnar gegn fyrirhuguðum aðgeröum rlkisvaldsins, sem miða að þvl aö hætta rekstri Landssmiöjunnar, og kippa þar með grundvellinum undan lifsafkomu 80-100 launþega með um 200 manns á framfæri sinu.” Skrifstofa SINE er i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut og er opin milli 10 og 12 fyrir há- degi. Hún veitir m.a. upplýsingar um nám erlendis, innritunarfresti o.fl. Þeim, sem hyggja á nám erlendis n.k. vetur, er bent á að innritunarfrestur viö erlenda skóla rennur viða út snemma vors eða enn fyrr, og þvl ekki seinna vænna að huga að þvi nú. Stórgjöf til Krappameins - félags íslands Krabbameinsfélagi Islands barst nýlega minningargjöf um Þyri Sigriði Hólm frá Siglufiröi, f. 21. april 1946 d. 21. okt. 1977 frá skólasystrum hennar I Hús- mæöraskólanum að Laugavatni veturinn 1963-1964. Gjöfin var að upphæð kr. 82.000. Vill stjórn fé- lagsins hér með færa öllum hlut- j aöeigandi alúðarþakkir fyrir aö minnast félagsins á þennan hátt. Loðnuverð Dagana 12. og 17. janúar n.k. ætla herstöövaandstæðingar I Kópavogi að standa fyrir fræöslu- erindi um eðli heimsvalda- stefnunnar og fjölþjóöa hringa. Samheiti erindanna er: „Nato og fjölþjóöa auðhringir: Tvær grein- ar af sama stofni”. Framsöguerindi heldur Elias Daviðsson, kerfisfræðingur, sem hefur um árabil starfað hjá ein- um af stærstu auöhringum ver- aldar og rannsakað þessi mál ít- 9. jólamerki Landssambands islenzkra frimerkjasafnara kom út nú fyrir jólin. Er þaö með mynd af kerti, en yfir þvi stendur Jólin 1977. Þá er merkið meö sama ramma og undanfrin ár, en hann er teiknaöur af Sigurði H. Þorsteinssyni, forseta Lands- sambandsins, og hefur hann einn- ig teiknað merkið að þessu sinni. Þetta er annaö merkiö sem hann hefur teiknað að öllu leyti, en hann teiknaði einnig fyrsta merk- ið. Þá voru á siðasta ári gefin út 100 skalaprent merkisins og eru kaupendur þeirra beðnir aö vitja þeirra hið allra fyrsta I fri- merkja verzlunum. Eins og áður sagði er þetta 9. joiamerki L.I.F., en útgáfa þess féll niður árið 1970. Arin 1971-1974 teiknaöi Haraldur A. Einarsson arlega. I kjölfar hvers framsögu- erindis er gert ráð fyrir frjálsum umræöum,- þar sem mönnum gefst tækifæri til að koma meö at- hugasemdir og varpa fram spurningum. Fræðsluerindin veröa haldin að Þinghóli (Hamraborg 11, á efstu hæð), I Kópavogi og hefjast kl. 20.30. Fundirnir eru opnir öllum þeim, sem langar til að fræðast um þessi mál og skiptast á skoð- unum. B.A. merkið, en árin tvö á*ur Sig- uröur H. Þorsteinsson. Myndefni merkisins hefur að einu ári undanskildu verið ljós. Alltaf kértaljós nema áriö 1971, aö L.t.F. myndaöi ljós á kveik gamallar kolu. Þá var myndefni merkisins 1973, jólaskraut. Merkið hefur selzt meö afbrigð- um vel og eru sum eldri merki nær uppseld. Má þar t.d. nefna merkið frá árinu 1969 sem er fyrsta merkið yfirprentað með ártali. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á að eignast merkin, geta sent pantanir til Landssambands islenzkra frimerkjasafnara, Klapparstig 26,101 Reykjavik eöa gjaldkera Páls H. Asgeirssonar, Smáraflöt 9, 210 Garðabæ og skal mönnum ráðlagt að trygga sér merkin hið fyrsta. SSt— Hafnarstjóri óskast að Landshöfninni i Þorlákshöfn. Umsóknum sé komið til formanns hafnar- stjórnar, Gunnars Markússonar skóla- stjóra i Þorlákshöfn, sem gefur allar nánari upplýsingar. Hafnarstjórnin. Jólamerki Landssambands frímerkj asafnara smiöju, eftir nánari fyrirmæl- um Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins. Eins og áöur miöast veröiö við loðnuna komna I löndunartæki verksmiðju. Verö á úrgangs- loönu frá frystingu hefur ekki verið ákveðiö. Verðið er upp- segjanlegt frá og meö 15. febrú- ar og siðar með viku fyrirvara. Landsbankinn Q með rannsókninni innan bankans og gefiö fyrirmæli um frágang þeirra skjala.sem lögð hafa verið fram. Einnig hefur bankaeftirlit Seðlabanka tslands fylgzt með rannsókninni. Til þess að taka af allan vafa um það að rétt sé staöiö að rannsókn málsins innan bankans, hefur bankaráð og bankastjórn nú farið fram á þaö við rannsóknarlögreglustjóra að hann tilnefni óháöan löggiltan endurskoðanda til þess að hafa yfirumsjón með rannsókn máls- ins innan bankans. Hefur hann orðið við þessari beiöni og mun Ólafur Nilsson taka þetta starf aö sér. Eignm í tollvöru geymslu jeppadekk: 750 x 16 6 strigalaga 700 x 15 — 600 x 16 — 700 x 16 — H 78 x 15 — L 78 x 15 — Hagstætt verð HJÓLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.