Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 15. janúar 1978 15 Imad eða Ibrahim? 1 Líbanon gerBist þaö, aö litill drengur, sem var á gönguferB um ömmu sinni, þýtur allt í einu upp um hálsinn á ókunnugum manni og rekur honum remb- ingskoss. „Þekkir þú mig?”, spyr maöurinn alveg undrandi. ,,Já,” segir sá stutti. ,,ÞU varst einu sinni nágranni minn”. Þessi litli Llbani, Imad Elawar, fæddist áriö 1958. Hann haföi ekki fyrr fengiö máliö, en hann fór aö tala um menn og staöi, sem hann mundi vel eftir frá fyrra llfi. Prófessor Steven- son hefur fundið ilt, aö nöfn og staöir Imad koma heim og sam- an viö sögu Líbana nokkurs, Ibrahim Bouhamzy, sem lézt áriö 1949. Þekkti fjölskylda Imads ekkert til fjölskyldu Ibrahims og hafði aldrei heyrt hana nefnda áður. 011 smáat- riöi, sem Imad gaf upp, stóöust. Og þá kemur upp spurningin: Geta menn lifaö upp aftur og aftur? Er til eitthvaö alveg óháö líkamanum, sem lifir eftir dauöann og nær að taka sér ból- festu I öörum líkama? Trú — hjátrú Endurholdgun tilheyrir aust- urlenzkum trúarbrögöum, en er yfirleitt talin hjátril I hinum vestræna heimi. Prófessor Stevenson segist fyrir sitt leyti gjarnan vilja triia á endurholdgun, þvl aö hún geti skýrt svo margt annars óskýr- anlegt I fari manna, og þá sér- staklega barna á unga aldri. Þaö koma alltaf fram á sjónar- sviöiö börn, sem ekki vilja viö- urkenna foreldra slna og til- greina einhverja allt aöra. Flest vitnin hafa veriö drepin og muna greinilega eftir morö- ingja sinum og tilgreina hann. Endurholdgun skýröi aö áliti Stvensons ýmsa afbrigöilega hegöan, svo sem vatnshræöslu eöa llkar fóbiur. HUn skýröi og suö barna eftir tóbaki og alkó- hóli, en bau heföu þá vanizt þeim nautnum fulloröin I fyrra llfi. Endurholdgun myndi leysa gátu, sem erfðafræöingar spreyta sig á, um meöfædd ör eöa bæklun. Stevenson byrjaði upphaflega rannsóknir slnar vegna þess.aö hann gat ekki sætt sig viö nU- tlma sálfræöikenningar um ein- staklinginn og mótun hans. Hann fann aö ýmislegt I fari manna var alls ekki komiö aö erföum né Ur umhverfi og leit- aöi á önnur miö. Las hann þaö litla sem hann fann um endur- holdgaöar sálir. Fóbíur ýmiss konar Sextán hundruö viötöl viö endurholdgaöar sálir, færa hon- um heim sanninn um leyndar- dóma og mátt undirmeðvitund- arinnar. — „Tökum fóblurnar sem dæmi. Ég þekki litla stUlku, sem haldin er vatnsfóbíu. Eng- inn I fjölskyldunni er vatns- hræddur nema hUn eftir þvi sem foreldrarnir segja, og I þessu lífi hefur ekkert þaö hent, sem gæti valdið vatnshræöslunni. Dag einn sagöi litla stUlkan frá þvl hvernig hUn drukknaði I ööru llfi. Ég trUi henni, af þvl aö hUn er barn. HUn á heima á Sri Lanka og hefur sagt nákvæm- lega frá þvl, hvernig hUn datt aftur fyrir sig I flóöum á eyjunni og drukknaöi. Fyrri foreldrar og vinir eru þekktir. Þessi stUlka er nU 10 ára gömul.” Fyrir 25 árurn voru aöeins 44 endurholdgunartilfelli komin á prent I heiminum. Fáir höföu áhuga á verkefninu, en Steven- son var fenginn til þess aö at- huga þaö nánar. „Meðal hinna fyrstu, sem ég talaði viö var ung indversk stUlka, Swarnlata Mishra. Furöuleikar hennar byrjuöu, þegar hUn var þriggja ára. Þá var hUn á ferö meö foreldrum sínum I ókunnugri borg( Katni, og haföi fjölskyldan pantað sér tebolla á veitingahUsi. Swarn- lata litla var alls ekki ánægö meö tebragðiö og grátbaö for- eldra slna aö koma frekar meö sér heim, þar sem þau myndu fá Urvals te. „Heim hvert?”, spuröu foreldrarnir og skildu nU ekkert I litlu stUlkunni sinni. En Swarnlata stækkaöi og hugmyndir hennar skýröust. Fimm ára gömul spuröi hUn mömmu slna, hvort hUn ætcl ekki aö dansa fyrir hana. Móöir- in neitaöi þvl ekki og Swarnlata hóf „Utlendan” dans og söng á framandi tungu. I sjö ár bætti hUn upplýsingum viö, og kom I ljós, aö þær áttu viö tvö fyrri llf hennar. Annað haföi hUn lifaö I borginni Katni og man hUn margt frá þeim tíma, nöfn for- eldra, atburöi, hvernig hUn dó og svo frv. 1 hinu llfinu haföi hUn dáiö I bflslysi. I béeöi skiptin var hUn kvenkyns. Söngvarnir, sem hUn haföi sungiö fyrir móöur slna, voru á máli af bengpl- stofni, en sjálf býr hUn I miöju Indlands, þar sem tungumálin eru af hindi-stofni.” „Þú endar á geðveikrahæli. strákur” Þaö er ekki mikiö, þótt á Ind- landi fyrirfinnist fólk, sem telur sig hafa oröið fyrir endurholdg- un. En hvernig er þaö meö EvrópubUa? „Tuttugu prósent af IbUum Evrópu og Ameríku trUir á end- urholdgun”, segir prófessor Stevenson. „Ég get nefnt eitt dæmi. 1 þvl kemur Englending- urinn Edward Ryayll, sem nU er 77ára, viö sögu. Þegar hann var barn, minntist hann þess aö hafa lifað á sjöundu öld I allt öörum hluta Englands. Sjálfur býr hann nU austur I Essex, en liföi I fyrra lífi vestur I Somer- set. Minningar hans voru óskýr- ar i iyrstu en milli sex og sextán ára aldurs tókst honum aö spinna heillegan söguþráö. Aö- eins einu sinni brást honum bogalistin. Þá var hann tlu ára gamall og var á göngu Uti I garöi meö föö- ur sinum. Þaö var áriö 1910. Allt I einu bendir faöir hans honum á stóra halastjörnu á himninum. Edward hrópar aö bragöi: „Ég hef séö hana áöur. Ég sýndi meira aö segja börnunum mín- um hana”. Faöirinn brást reiö- ur viö og sagöi, aö hann myndi enda á geðveikrahæli, ef hann héldi áfram meö slíkar upp- hrópanir. Þessi hótun dugöi og Edward þagöi yfir minningum sinum. Hann var oröinn 65 ára gam- all, þegar ég náöi sambandi viö hann I gegnum Daily Express I London. Blaöiö haföi beöiö vitni aö skrifa sér og Edward var eitt þeirra. Ég baö hann aö rita ævi- sögu sína, en hann hefur tu þessa svikizt um þaö.” Stevenson leggur áherzlu á, að vitni sln séu óspillt börn og hafi byrjaö á aö tjá hugsanir slnar ung. Fær hann staöfest- ingar hjá foreldrum, fóstrum eða venzlamönnum öörum. Mörg börn fæöast með óskýr- anleg ör, llkt og eftir hnifsblöö eöa byssukúlur. — „Þannig hef ég séö leikinn rauöskinna nokk- urn frá Alaska. Hann sýndi mér á brjósti sínu greinilegt far eftir kúlu. Og á bakinu voru um- merki þess aö kúlan heföi fariö þá leiöina út. Fjölmargir for- eldrar hafa fært mér börn meö slik ör. Börn, sem fæðast án fingra, táa, fótleggs eöa ann- arra Utlima muna yfirleitt eftir þvi, hvernig bæklunina bar aö. Ég hef haft tækifæri til þess að rannsaka 19 tilfelli og var hægt aö Utskýra þau meö árásum eöa slysum Ur fyrra lífi. Af 1600 mönnum, sem ég hef rannsak- aö, eru 300 meö ör eöa líkams- galla. Þeir.sem örin hafa og lík- amsgallana, geta I 200 tilfellum staöfest fyrra llf sitt.” Stalst í strákaföt Og Stevenson nefnir enn eina sögu um endurholdgun, söguna af Dolon litlu Champa Mitra I Bnegai „Þegar hún var 3ja ára byrjaði hún að stelast i föt bróöur slns. Mamma hennar sagöi aö hún ætti alls ekki aö klæöast strákafötum, af þvl hún væri stelpa. Dolon svaraöi: „Nei, ég var strákur einu sinni”. Eftir þetta rigndi spurn- ingum yfir barniö og Dolon tókst brátt aö rifja upp fyrra llf. .Sagöist hún hafa búiö I borg, sem nefnist Burdwan. Fjöl- skylda hennar hafi veriö rlk og foreldrarnir miklu fallegri en núverandi foreldrar. Lýsti hún borginni og fyrri hýbýlum náiö. Ég sá húsiö meö eigin augum, — regluleg höll. Ég sá einnig einkakapelluna, sem Dolon mundi eftir. Allt stóöst. Dolon kvaö unga manninn, sem hún var, hafa látizt af veikindum og einnig þaö reyndist rétt.” — En segjum sem svo, aö viö höfum lifaö áöur hér á jörö. Hvaö eigum viö aö gera til þess aö komast aö þvi? — Ekkert, aö sögn Steven- sons. „Flestar þessar minning- ar skaða viðkomandi. Vit- neskjan um tvær eða jafnvel þrjár fjölskyldur tætir persónu- leikann i sundur. Vitneskjan um þaö að vera strákur þegar mað- ur er stelpa, er harmleikur.” FI þýddi. Bengal-stúlkan Dolon Champa á milli foreldra sinna. „Aöur var ég strákur”, segir hún. Ma Ting Aung Myo (önnurf .h.) segist hafa skipt um kyn viö endur- holdgunina. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum IP ÚTBOÐ Tilboð óskast i Gamma Camera kerfi fyrir röntgendeild Borgarspitalans. Ctboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. febr. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ;ess \y útboð Tilboö óskast igatnagerö og lagnir I Selás a og b hluta. Útboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3, Reykjavik, gegn lOþús. kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. febr. n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Til sölu Tveir Volvo FB 88 ’73 6 x 2 m.búkka. Bilarnir eru i mjög góðu ástandi og hafa verið i eigu fyrirtækisins frá upphafi. Eknir 205 og 216 þús. km. Sturtubúnaður er af St. Paul gerð. H.F. Möl og sandur Akureyri. Simi 21255.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.