Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 15. janúar 1978 krossgáta dagsins 2676. Lárétt: 1) Skagi 6) Tunna 8) Odugleg 10) Blástur 12) Kind 13) Svik 14) Mál 16) Rödd 17) 1 upp- námi 19) Kærleikurinn. Lóörétt: 2) Glöö 3) Kindum 4) Tók 5) Hasar 8) Úlfúö 9) Bráölynda 11) Fiskur 15) Lesandi 16) Ohreinki 18) Stafrófsröö. Ráöning á gátu No. 2675. Lárétt: 1) Orgel 6) ögn 8) Súg 10) Nös 12) At 13) ST 14) Nit 16) Api 17) Ast 19) Glæta. Lóörétt: 2) Rög 3) GG 4) Enn 5) Asana 7) Astir 9) Úti 11) ösp 15) Tál 16) Att 18) Sæ. í BÚFJÁRMERKI n m m m B m DcJte* Bændur — dragið ekki öllu lengur að panta bú- fjármerkin vel þekktu. Notið bæjar- sýslu- og hreppsnúmer Töluröð allt að 50 stafir Lágmarksröð 50 stk. Nú eru siðustu forvöð að panta fyrir vorið SÍMI ST500-ÁnMlJLA/n Múrari getur bætt við sig verkefnum, helst úti á landi. Upplýsingar i simum 2-49-54 og 2-03-90 Innilegustu þakkirfæriég öllum þeim sem heiöruöu mig á ittræöisafmæli minu, meö gjöfum, skeytum og kveöjum. Guð blessi ykkur um alla framtið. Sæmundur E. Jónsson Sólheimahjáleigu. á ídag Sunnudagur 15. janúar 1978 '------------------------- Heilsugæzla ____________ - ____________ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 6. janúár til 12. janúar er I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarbúöir. •Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. ------:.......... ■> Tannlæknavakt s_________________________, Tanniæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. C~------------------——v. Bil’anatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og ’ Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ■ _______________ " .. ' Lögregla og slökkvilið ^ ________________________- Reykjavlk: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöib og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf | Bræörafélag Bústaöakiekju heldur fund i Safnaöarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins., heldur aðalfund aö Hallveigarstig 1, 3. hæö, þriöjudaginn 17. jan. og hefst hann kl. 8.30. Kvenfélag Háteigssóknarbýö- ur ölduðu fólki i sókninni á skemmtun i Domus Medica viö Egilsgötu sunnudaginn 15. janúar kl. 3 s.d. — Stjórnin. hljóðvarp Sunnudagur 15. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Otdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Hljómsveit Franz Marsza- leks leikur sigilda valsa. b. Þýzkir barnaskórar og unglingahljómsveitir syngja og leika. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Pianósónötur eftir Joseph Haydn Walter 01- bertz leikur sónötur I C-dúr og cis-moll. 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkju (Hljóörituö á sunnudaginn var). Séra Eirikur J. Eiriksson á Þing- völlum predikar. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson þjónar fyrir altari. kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefáns- sonssonar. 1 guösþjónust- unni veröur flutt argentfnsk messa, Misa Criolla eftir Ariel Ramirez. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um málbreytingar I Is- lenzku Kristjan Árnason málfræöingur flytur hádeg- iserindi. 13.55 Miödegistónleikar: Djasshljómleikar Benny Goodman-hljómsveitarinn- ar I Carnegie Hall i New Yorkfyrir40 árum. (16. jan. 1938) Svavar Gests flytur kynningar og tinir saman ýmiskonar fróöleik um þessa sögufrægu hljóm- leika, en hljóöritun þeirra haföi glatazt og kom ekki I leitirnar fyrr en 1950. Auk hljómsveitar, kvartetts og triós Bennys Goodmans leika nokkrir kunnir djass- leikarar úr hljómsveitum Dukes Ellingtons og Counts Basies I „jam-session”. 15.15 Frá Múlaþingi Armann Halldórsson segir frá lands- háttum á Austurlandi og Siguröur Ó. Pálsson talar I léttum dúr um austfirzkt mannlif fyrr og nú. (Hljóö- ritaö á bændasamkomu á Eiöum 30. ágúst s.l.) 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Kormáks augu n svörtu” Dagskrá um Gfsla Brynjúlfsson skáld, áöur flutt á 150 ára afmæli hans 3. sept. s.l. — Eirikur Hreinn Finnbogason tók saman. Lesarar: Andrés Björnsson og Helgi Skúlason. Einnig sungin lög viö ljóö skálds- ins. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (16). 17.50 Harmónrkulög Will Glahé og hljómsveit hans leika. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Kvikmyndir — fjóröi þátturFriðrik Þór Friöriks- son og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Pianókviktett op. 44 eftir Robert Schumann Dezsö Ranki leikur meö Bar- tók-streng jakvartettinum. (Frá ungverska útvarpinu) 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friör.ik Þóröarson sneri úr grisku. Óskar Hall- dórsson byrjar lesturinn. 21.00 tslenzk einsöngslög 1900-1930: II. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Bjarna Þorsteins- son. 21.25 Upphaf eimlestaferöa Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur erindi. 21.50PIanóleikur I útvarpssal: Jónas Sel leikur Sónötu op. 13 „Pathetique” eftir Beet- hoven 22.10 tþróttir Hermann Gunn- arsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Flug- eldasvita eftir Hándel. Enska kammersveitin leik- ur: Karl Richter stj. b. Ball- etttónlist úr „Les Petite Riens” eftir Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur: Neville Marriner stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. janúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (15) 15.00 Miödegistónleikar: ts- lenzk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennarGuörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli I Landeyjum tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Norræn orgeltónlist: Ragnar Björnsson leikura. Fantasfa triofonale eftir Knut Nystedt. b. Orgelkon- sert nr. 9 eftir Gunnar Thyrestam. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness ies bókarlok (14) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói á fimmtud. var— siöari hluti. Stjórnandi: Viadimfr Ashkenazý Sinfón- ia nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskráriok. sjónvarp Sunnudagur 15. janúar 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Fimmti og siöasti flokkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.