Tíminn - 15.01.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 15. janúar 1978
35
m ÍA
flokksstarfið
Prófkjör
Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs
Framsóknarflokksins i Reykjavik fyrir
væntanlega alþingis- og borgarstjórnarkosn-
ingar hefst miðvikudaginn 11. janúar og stend-
ur yfir til 21. janúar.
Kosið verður á skrifstofu fiokksins að
Rauðarárstig 18 alla virka daga kl. 9.00-17.00,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-17.00.
Þátttökurétt hafa allir flokksbundnir Fram-
sóknarmenn i Reykjavik, 16 ára og eldri, svo
og aðrir stuðningsmenn flokksins á kosninga-
aldri.
Sauðárkrókur
Aöalfundur Framsóknarfélags Sauöárkróks veröur haldinn
mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarstjórinn, Þórir
Hilmarsson, og bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins sitja fyrir
svörum um bæjarmál. .
Framsóknarfólk er hvatt til aö fjölmenna á fundinn. Stjórnin.
Sjálfboðaliðar
Sjálfboöaliðar óskast til starfa i kjördeildum vegna væntan-
legs prófkjörs sem haldiö verður 21. og 22. janúar.
Hafiö samband við skrifstofuna að Rauöarárstig 18 sem fyrst
og látið skrá ykkur. Simi 24480.
Bréf til Vest-
firðinga og
Dalamanna
Ykkur Vestfiröingum og
Dalamönnum þakka ég af alhug
fyrir viöurkenningu þá, sem þiö
hafiö veitt mér fyrir Vestfirö-
ingasögu 1390-1540. Ég tek þaö
fram, aö ég skoöa þessa viöur-
kenningu ykkar sem fyrstu viö-
urkenningu sem ég hef fengiö
opinberlega af óskiptum hug
sem rithöfundur og maöur til
þess hæfur aö kanna sögu liðins
tlma. Þetta hefur oröiö mér enn
meira viröi, vegna þess hvern
hátt þiö hafiö haft á því aö veita
mér þessa viöurkenningu —
þannig aö þiö eigiö allir sem
einn þátt ykkar I henni, og þó aö
ég geri ráö fyrir, aö einhverjir
hafi haft forystu um þessa viö-
urkenningu, veit ég ekki um þá
forystu nema aö litlu leyti, og
get þess vegna engum þakkaö
sérstaklega, heldur ykkur öll-
um. Þessi viðurkenning ykkar
hefur mér einnig oröið meira
virði en annars heföi verið
vegna þess aö ég ritaöi sögu
þessa, Vestfiröingasögu ekki
sem verk til greiöslu eftir taxta
(sem ég þó hef fyrir hana fengiö
frá útgefanda) heldur sem
dundursstarf aö lokinni starfs-
ævi.
Arnór Sigurjónsson
Auglýsingadeild Tímans
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík
Félag Framsóknarkvenna i Reykjavlk hefur opiö hús fimmtu-
daginn 19. janúar kl. 20.30 að Rauöarárstlg 18.
Frambjóöendur I prófkjörum eru sérstaklega velkomnir á fund-
inn.
Stjórnin.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
BÆNDUR A THUGIÐ
iNKQMATtONAL
HmQVISTCQ
TQ4RCIP
Eigum til eftirtalin tæki nú þegar:
• Allar gerðir af IH TRAKTORUM 47-78 h.a.
• Universal 50 h.a.
• PZ 135 sláttuþyrlu
• Taarup DM 1350 slóttutætara
• KUHM heyþyrlur og stjörnumúgavélar
• Trioliet, heyblásarar
• IH. 430 heybindivélar
Kaupfélögin
UM ALLTIAND
Samband íslenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjavik simi 38900
J
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir byggingarefni
Smíðaviður
75x225 Kr. 1.526.-pr. m
75x 150 fúavariö Kr. 782,-pr.m
75 x 125 fúavariö Kr. 653.-pr.m
75x 125 Kr. 582.-pr. m
63x150 Kr. 798.-pr.m
50x 150 Kr. 572.-pr. m
50x 125 Kr. 476.-pr.m
50x100 Kr. 352,- pr. m
38x 175 Kr. 467.-pr. m
38x 125 Kr. 430.-pr.m
32x175 Kr:. 394,-pr. m
25x 150 Kr. 377.- pr. m
25x 125 Kr. 220.-pr.m
21/2x5” Kr. 1.339,-pr. m
Unnið timbur Orogonpine
Vatnsklæöning 25 x 125 Kr. 264,- pr. m
Panel 22 x 140 Kr. 496,- pr. m
Gluggaefni 63 x 125 Kr. 744,- pr. m
Póstar 63 x 125 Kr. 744.- pr. m
Glerlistar Grindarefni& listar 22m/m Kr. 121,- pr. m
Húsþurrt 45x90 Kr. 380,- pr. m
Do 30x70 Kr. 272,- pr. m
Do 35x80 Kr. 311,- pr. m
Listaróhefl. 25x25 Kr. 50.- pr. m
Þakbrúnalistar 12x58 Kr. 91,- pr. m
Múrréttskeiöar 12x58 Kr. 91.- pr. m
Do 12 x 95 Kr. 114,- pr. m
Panel,Parana pine 14x143 Kr. 2.720.- pr. ferm
Parket
PangaPanga 23m/m Kr. 7.098.-pr. ferm
Eik 23 m/m Kr. 5.030.- per. ferm
Spónaplötur Enso Gutzeit
3.2 m/m 122x255sm Kr. 683,-
4 m/m 122x255 sm Kr. 815.-
5 m/m 122 x 255sm Kr. 1.019,-
6 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.223.-
Spónaplötur Enso Gutzeit vatnslímt
8 m/m 122 x255sm Kr. 2.214,-
Spónaplötur Sok
9m/m 120 x 260 sm Kr. 1.729,-
12m/m 60 x 260sm Kr. 886.-
12m/m 120x260sm Kr. 1.879,-
15m/m 183x260sm Kr. 3.259,-
19m/m 183 x 260sm KR. 3.863,-
22m/m 183 x 260sm Kr. 4.838.-
25m/m 183x260sm Kr. 5.016.-
Hampplötur
lOm/m 122 x 244 sm Kr. 1.544,-
12m/m 122x244sm Kr. 1.770,-
16m/m 122x 244 sm Kr. 2.134,-
Enso Gutzeit BWG-vatnslímdur
krossviður
4 m/m 1220 x 2745 Kr. 2.801,-
6.5m/m 1220x2745 Kr. 4.004.-
9 m/m 1220 x 2745 Kr. Amerískur krossviður Fir 5.106.-
6.5m/m 1220x2440 Kr. 2.633,-
10 m/m 1220 X 2440 Kr. 4.019,- STRIKAÐUR
12.5m/m Zacaplötur 1220x2440 Kr. 5.191,-
27 m/m 500 x 1500 Kr. 1.505,-
27m/m 500x2000 Kr. 2.008,-
27m/m 500x2500 Kr. 2.509,-
27m/m 500 x 3000 Kr. 3.011,-
27m/m 500 x 6000 Kr. 6.023,-
22m/m 500x1500 Kr. 1.666,-
22m/m 500 x 2000 Kr. 2.221,-
22m/m 500 x 2500 Kr. 2.802,-
22m/m Þakjárn 6fet 8 fet lOfet llfet I2fet 1500 x 2500 Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. 8.406,- 1.319,- 1.758.- 2.197.- 2.417,- 2.636,-
Vatnsheldur krossviður, Greenline
Enso Gutzeit
15 m/m 1220x2745 Kr. 7.308.-
Spónlagðar viðarþilj'ur
Hnota finline 30 x 247 sm Kr. 3.672,- per. ferm
Almurfinline 30x247 sm Kr. 3.672,-pr. ferm
Rósaviöur 28 x 247 sm Kr. 3.728,- per. ferm
Cota 24 x 247 sm Kr. 2.448.- per. ferm
Almur 24x 247 sm Kr. 3.728.- per. ferm
Fjaörir Kr. 85.- pr. stk.
Sölusk. er innifalinn i veröunum
Byggingavörur
Sambandsins
Armúla 29 Simi 82242