Tíminn - 24.01.1978, Qupperneq 4

Tíminn - 24.01.1978, Qupperneq 4
4 Þriðjudagur 24. janúar 1978. í spegli tímans Stórar stúlkur þurfa stóra demanta Margaux Hemingway, fyrir- sæta og leikkona, er nærri 6 f et á hæð, en hún er talin meðal glæsilegustu kvenna heims, og ein af þeim, sem hæst er boðið i til að sýna föt, eða sitja fyrir hjá Ijósmyndurum. Nýlega kom hún fram í sjónvarps- þætti, þar sem gimsteinasafn- ari nokkur sýndi henni 105.54 karat demant, sem er aðeins gulleitur og hefur steininum verið gefið nafnið ,,SoleiI d'or" eða ,,gullna sólin". Margaux var mjög hrifin af steininum, — því að stórar stúlkur þurfa stóra demanta, eins og hún sagði við þetta tækifæri. Siðan gerði hún sér litið f yrir og kastaði demantin- um í loft upp og greip hann svo meðtönnunum. Öryggisverðir, sem voru þarna nærstaddir til þess að gæta dýrgripsins hoppuðu í loft upp, en Marg- aux hló og sagðist ekki hafa staðist freistinguna að leika sér svolítið með demantinn. — Ég hef æft mig að gripa hnetur með munninum síðan ég var krakki, sagði hún, og ég imyndaði mér bara að hann væri hneta! Það hefði nú verið laglegt ef steinninn hefði hrokkið ofan í mig, bætti hún við. Síðan var hún hátlðlega mynduð með þennan dýra gimstein. — Hann er dásam- lega fallegur, sagði fyrirsæt- an, ef til vill á ég eftir að ger- ast safnari líka. ♦♦♦♦ • ♦♦♦ *♦♦♦ ♦ »♦• ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ *♦ ♦♦ *♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦ ♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ ♦♦♦♦ • ♦♦ ♦ .♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦ :::: ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦«s ♦ ♦♦• ♦ ♦♦4 ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ með morgunkáffinu —Stilltu þig, hann er vitameinlaus. — En ég er með hundinn í bandi. HVELL-GEIRI / Júu. Ki'liiii Ivlta \ Kkki 1 /l'li. viftrúll sluppum ' j. okkur.en liftn' tuuu Beiast ^Angorekki ol þungur" ekki lionfi þig' j upl) DREKI _____________ l)i'«*ki ríóur döLMim s.inu.n j gegnum frumskóginn nuWS eitur Vift höfuni Nuna. þegar þift eruó orhnir kki hugmymi, ..virftulegir' eitursalar y^\\' viljift þift ekkert hevra uin-^r Hanner . v lortiftina ekki eins Ji i ^m*-' varumsig. “■ \ mr æluni færjs• SVALUR l' haft leikur allt a reihiskjálti i/ J? I t J. 'i’/f. *m 'f./tí/ 'y.H ^ © Buil's KUBBUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.