Tíminn - 24.01.1978, Síða 19

Tíminn - 24.01.1978, Síða 19
Þriðjudagur 24. janúar 1978. 19 RÆKJUBÁTUR — DRÁTTARBÁTUR — HAFNARBÁTUR ÞÖRUNGAVINNSLAN h.f. óskar eftir tilboðum i 8 tonna stálbát Heildarlengd 8.90 m Breidd ' 3.00 m Vél 108 hö Powamarine með oliustýrðum gir Vökvastýri Svefn- og eldunaraðstaða fyrir 2-4 menn Smiðaár 1975 Hentugur til hverskyns vinnu á sjó. Upplýsingar I sima um Króksfjarðarnes eða 16299 i Reykjavik. ÞÖRUNGAVINNSLAN H.F. óskar eftir kauptilboðum i eftirtöld tæki: SAXBLASARI BOTSCH 33 saxblásari með mötunarbandi, sjálfbrýnslu- búnaði og stillanlegri söxun, lyftihæð 8 metrar PLASTBÁTUR Sterkbyggður 3 tonna plastbátur með 45 hö vél og vökva- stýri, óyfirbyggður. FÆRSLUSNIGLAR 6 m langur opinn snigill, þvermál 30 cm 4m langur lokaður snigill þvermál 30 cm LOFTLOKA (SLÚSA) Paul Andersen Maskinfabrik loftloka PAM 15/300 með skriðkúplingu og álagsvörn. Upplýsingar i sima um Króksfjarðarnes eða i 16299 I Reykjavik Þorrinn 1978 % 5; r. —~ Hótel Borgarnes " Kynnir þjónustu sina. Þorramatur, þorrablót, þorrakassar. Við höfum ávallt vant fólk til að annast þorrablótin. Dúkar, hnifapör og leir ef óskað er, — fyrir þá sem heima sitja.sjáum við lika fyrir bita, okkar vinsælu þorrakassar. Sendum heim góðan mat, gott verð, góða þjónustu, góðan frágang. Reynið viðskiptin. \ Hótel Borgarnes simi (93) 7119 og (93) 7219. 2 þúsund metra löng plastpípa lögö frá Laugum að Breiðu- mýri * — Overulegt hitatap ÁÞ — Fyrir tveimur árum var lögð hitaveita i skólahverfið og vestur I útibú KÞ. t haust var tvö þúsund metra löng plastpipa lögð út að Breiðumýri. Þar fengu fimm fjölskyldur heitt vatn til upphitunar og ætlunin er að haida áfram norður á næsta ári, sagði Snæbjörn Kristjánsson, húsa- smiður, Laugabrekku i Reykja- dal. Vatnið fæst úr borholu hjá Laugum í Reykjadal. Hola þessi var boruð fyrir einum þremur ár- um og gefur 75-80 sekúndulitra af 64,5 gráðu heitu vatni. Snæbjörn sagði að hitatap til Breiðumýri frá Laugum væri til- tölulega lltið þegar haft væri I huga að leiðsian væri óeinangruð. Vatnið er 60 gráða heitt þegar það kemur til Breiðumýri. — Heim - æðar svo og aðalleiöslan hafa kápueinangrun, sagði Snæbjörn, — en þetta var svo löng leiö að ekki var talið framkvæmanlegt að einangra leiðsluna. Valtýr í Nesi látinn Valtýr Kristjánsson bóndi I Nesi I Fnjóskadal, andaðisti sjúkrahúsi á Akureyri eför uppskurð aö- faranótt siðast liðins laugardags Valtýr var forystumaðurí sveit og héraði, stýrði um skeiö Kaup- félagi Svalbarðseyrar og beitti sér mjög fyrir byggingu skólans að Stóru-Tjörnum. Hann gegndi fjölda trúnaðarstarfa og var á timabili varaþingmaður Noröur- landskjördæmis eystra. Fundur laganema: Um lögmæti URVALS startkaplar úrvals startkaplar — lengd 4 m kr. 7405.- lengd 5,5m kr. 8976.- Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD ArmulaB Ruykjavik simi 38900 málfrelsis- sjóðs í kvöld kl. 20.30 mun Orator félag laganema gangast fyrir fundi „Um lögmæti Málfrelsis- sjóðs”. Veröur fundurinn haldinn I Lögbergi st. 101 og verða frum- mælendur þeir Jón Steinar Gunn- laugsson dósent og Siguröur Lln- dal prófessor. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Vil kaupa traktor, Massey Ferguson 165, með ámoksturstækjum og dráttarkrók. Upplýsingar eftir kl. 7, i sima 4-47-57 Frá Alliance Francaise í kvöld ki. 20.30 verður kynning á verkum Boris Vian i franska bókasafninu, Laufás- vegi 12. Fyrirlesturinn er á islensku og öllum heimill aðgangur. Stjórn Alliance Francaise Frá fóstrufélagi Islands Atkvæðagreiðsla um breytt starfsheiti, verður föstudaginn 27. og laugardaginn 28. janúar n.k. á skrifstofu fóstrufélagsins að Hverfisgötu 26. Fyrri daginn verður kosið frá kl. 16-19, en þann siðari frá kl. 14-18. Á kjörskrá eru aðeins þær fóstrur; sem greitt höfðu árgjald sitt fyrir árið 1977 á tilskildum tima. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu fé- lagsins á skrifstofutima. Talning atkvæða fer fram laugardaginn 4. febrúar. Takið afstöðu og kjósið snemma Kjörstjórn Tek að mér að leysa út vörur fyrir innflytjendur, með l-2ja mánaða greiðslufresti. Þeir sem hafa áhuga, leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins, merkt, Fyrirgreiðsla. Fiskvinnslustörf Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, fiskiðjuver óskar eftir starfsfólki til almennra fisk- vinnslustarfa. Upplýsingar veittar hjá verkstjóra. Keflavík Óskum eftir blaðburðarfólki Upplýsingar í síma 1373 L Húseigendur Hafið þér gert áætlun um viðhald á húsinu yðar? Við aðstoðum önnumst hverskonar viðgerðir Endurnýjum gler og gluggakarma Viðgerðir - Nýsmíði Kristján Ásgeirsson, húsasmíðameistari Sími 53121

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.