Tíminn - 24.01.1978, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 24. janúar 1978.
23
flokksstarfið.
Framsóknarfélag Húsavíkur
Framvegis verður skrifstofan opin á miðvikudögum kl. 18.00-
19.00 og laugardaga kl. 17.00-19.00.
Bæjarfulltrúar verða á skrifstofunni á miðvikudögum og svara
fyrirspurnum.
Hveragerði
Alþingismenningir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason
verða til viðtals i kaffistofunni Bláskógum kl. 21.00 þriðjudaginn
24. janúar.
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrablót
laugardaginn 4. feb. n.k. Nánar auglýst siðar. Stjórnin.
Þorrablót
Þorrablót Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldið i
Þórscafé fimmtudaginn 2. febrúar kl. 19.00.
Nánari upplýsingar og miðapantanir á skrifstofunr.i Rauðarár-
stig 18. Simi 24480.
Framsóknarfélag Húsavíkur
efnir til Framsóknarvistar i Vikurbæ sunnudagana 22. og 29. jan-
úar og hefst spilakeppnin kl. 20.30.
Góð verðlaun.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Garða- og Bessastaðahrepps verður haldinn
fimmtudaginn 26. janúar kl. 8.30.
Fundarstaður: Gagnfræðaskólinn við Lyngás.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosningarnar i vor.
Inntaka nýrra félaga.
Félagsmenn fjölmennið.
Stjórnm
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins 1977
Dregið 23. desember
Ferðavinningar:
1. nr. 18970 til Grikklands 2 fars.
2. nr. 33452 til Grikklands 2fars.
3. nr. 5846 til Costa del Sol 2 fars.
4. nr. 6302 til Kanada 2 fars.
5. nr. 33470 til Kanada 2 frs.
6. nr. 11602 til Las Palmas 2 fars.
7. nr. 20179 til Las Palmas 2 fars.
8. nr. 8802 til Kanarieyja 2fars.
9. nr. 18163 til Costa Brava 2 fars.
10. nr. 10857 til Mallorca 2 fars.
11. nr. 9995 til Mallorca 2 fars.
12. nr. 7009 til Tenerife 2 fars.
samt.
samt.
samt.
samt.
samt.
samt.
samt.
samt.
samt.
samt.
satm.
samt.
200 þús.
200 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
160 þús.
Vinningum skalframvisa tilStefáns Guðmundssonar, skrifstofu
Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18. Simi: 24483
Q Vilhjálmur
fallið á samfélagiö með fullum
þunga.
Aö lokum, Jóhanna Tryggva-
dóttir. Akvæði 24. gr. hlýtur að
standa um sinn, þvi annað væri
óraunhæft. Menntamálaráðu-
neytið er háð lögunum — og
fjárveitingum Alþingis. Ég full-
yrði, að það fólk, sem um þessi
mál fjallar, t.d. i menntamála-
ráöuneytinu, gerirsitt bezta. En
hvatning og aðstoð er ævinlega
vel þegin.
Vilhjálmur Hjálmarsson
0 Þátttaka
inu. Prófkjörið er bind-
andi að því er snertir
fjögur efstu sætin á hvor-
um framboðslistanum.
Geysileg þátttaka var í
prófkjörinu, og greiddu
alls 6.227 kjósendur at-
kvæði. Til samanburðar
má nefna að Fram-
sóknarmenn í Reykjavík
hlutu 8.614 atkvæði í síð-
ustu Alþingiskosningum
1974 og 7.641 atkvæði í síð-
ustu borgarstjórnarkosn-
ingum á sama ári.
Blað um
uppbygg:
ingu Vest-
mannaeyja
AÞ — Fyrir skömmu kom Ut hjá
Byggðadeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins, Fram-
kvæmda og byggðaáætlun Vest-
mannaeyja 1977-1986. Þarna er
um að ræða tæplega 200 blað-
siðna rit og er tilgangurinn með
þvi m.a. aö gefa yfirlit yfir þá
opinberu þjónustu og þær fram-
kvæmdir sem nauðsynlegar eru
vegna uppbyggingar bæjarins,
gera grein fyrir umfangi þeirra,
kostnaði og möguleikum á fjár-
útvegun .Ennfremurað gera til-
raun til að meta gildi og hag-
kvæmni framkvæmda til þess
að auðvelda bæjarstjórn og
öðrum stjórnvöldum forgangs-
röðun verkefna og ákvarðanir
um fjárveitingar.
Hér verður ekki rúm til að
rekja efni áætlunarinnar i nein-
um smáatriðum en reynt að
stíkla á þvi helzta. Þess skal
strax getiö, að fyrri hluti
áætlunarinnar fjallar um
byggðamál, þ.m.t. ibúða- og
atvinnuþróun auk þess sem
fjallað er um rekstur Vest-
mannaeyjakaupstaðar, þ.e. i
stuttu máli forsendur áætlunar-
gerðarinnar. I siðari hluta
áætlunarinnar er fjallað um
hina einstöku framkvæmda-
þætti i ljósi þeirra forsendna
sem koma fram I fyrri hlutan-
um. Þar er t.d. leitast viö aö
svara spurningum sem: Hverj-
ar eru þarfirnar, hvernig á að
leysa þær og hvað kostar það.
Stjórn Framkvæmdastofnun-
ar rikisins hefur samþykkt
áætlunina fyrir sitt leyti meö
þeim fyrirvara aö: „allar sam-
þykktir stjórnarinnar um stuðn-
ing við framgang einstakra
mála eru háðar þvl, aö fyrir
liggi athuganir á hagkvæmni og
arðsemi þar sem það á við”.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
hefur samþykkt aö áætlunin
verði stefnuyfirlýsing bæjar-
stjórnar um framkvæmdir og
rekstur Vestmannaeyja-
kaupstaðar næstu 10 árin. Hún
hefur ennfremur samþykkt aö
áætlunin veröi endurskoöuö
árlega við gerð fjárhags-
áætlunar hvers árs og einstakir
þættir verði endurskoöaðir
miðað við lengri tima.
Höfum fyrirliggjandi
farangursgrmdur
oghindingará
allarstærðir
fólksbíla,
Broncojeppa
ogfleiribíla.
Einnig skídaboga.
Bflavörubúðin Fjöðrin h.f.
SKEIFAN 2. SÍMI 82944.
TÍZKUBLAÐIÐ líf
er nær uppselt hjá útgefanda
Örfá eintök eftir sem aöeins verða send til nýrra áskrifenda.
Tízkublaðið Líf þakkar f rábærar móttökur og minnir á að blaðið kemur út annan
hvern mánuð.
Auglýsendur: Tízkublaðið Lif er m.a. vettvangur vandaðra auglýsinga sem eru
áhrifamiklar og hafa langtímagildi. Vinsamlega staðfestið pantanir yðar sem
allra fyrst.
Til tlzkublaðsins Lif Ármúla 18
Óska eftir áskrift
Nafn:
1 — 6 tbl. 1978 kr. 2970
2—6 tbl. 1978 kr. 2475
Heimilisfang:
simi:
TÍZKUBLAÐIÐ LÍF — SÍMI 82300