Tíminn - 04.02.1978, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 4. febrúar 1978
Nafnbreytingin breytti öllu
Þeir
eru
allir
svo
líkir
Deboran Grace hét hún áður stúlkan sem
við sjáum hér á myndinni, og vinir hennar
kölluðu hana Debbie. Hún hafði verið i
verzlunarskóla og leitaði sér nú að atvinnu
en gekk ekki nógu vel, þvi að töluvert at-
vinnuleysi er i Bretlandi, heimalandi
hennar. En Debbie ætlaði ekki að sitja
með hendur i skauti og biða eftir vinnu,
heldur fór hún á námskeið fyrir sýningar-
stúlkur og lærði að sitja fyrir og sýna föt.
Hún var bráðfalleg og virtist sem kjörin i
þess konar störf. Ekki gekk henni samt
neitt i atvinnuleitinni. Þá ráðlagði kennari
á námskeiðinu henni að skipta um nafn —
taka sér eitthvað sérstakt sýningarstúlku-
nafn, sem væri auðvelt að muna. Debbie
braut heilann og skrifaði út mörg blöð i
leit að einhverju sérkennilegu en stuttu
nafni og fann loks upp nafnið JEMMA.
Siðan lét hún taka nokkrar myndir af sér
og búa til kynningarspjal með nafninu
Jemma — og nú gekk allt eins og i sögu hjá
henni. Hún er aðeins 18 ára, en vinnur sér
stundum inn um 100 sterlingspund á dag,
þegar mikið er að gera, og pöntunarlistinn
hennar er alltaf fullur langt fram i tim-
ann. Tizkublöðin birta myndir af henni og
einnig hefur hún mikið komið fram i sjón-
varpsauglýsingum — Lif mitt hefur tekið
algjörum stakkaskiptum, siðan ég tók
mér nýja nafnið, segir Jemma glöð i
Þessi orðaskipti áttu sér
stað nýlega: Nýkosinn til
þings f Bandarikjunum,
S.I. Jayakawa frá Kali-
forniu 71 árs, spurði:
Hver er það? , þegar
ræðumaður minntist á
hinn valdamikla formann
fjárveitinganefndar öld-
ungadeildar bandariska
þingsins. Þá hvislaði ann-
ar þingmaður undrandi:
Ætlarðu að segja mér að
þú vitir ekki hver Russell
Long er? Já, var svarið,
ég þekki hann ekki, allir
þið miðaldra hvitu menn
eruð svo likir i minum
augum.
,V • ■ ;)%' . v.v ' ,
jíjv ■ "}'tjgja.
í spegli tímans
Eitt kvöldift sofnaöi hann yfir bókunum
Þoldi þær ekki.
haföl hann lært þcr utan a6
spjaldanna a mllli.
j^ Furöulegt! Villi! Svindl ^
a&iröu? bu stó&st þig fra
bærlega a prófinu!
ÉR var a& segja N/strákur, en
ykkur frá honum gatekki'lær
Villa mtnum. . RateKKIIa,r
með morgunkaffinu
Og þarna svaf hann. Og næsta morgun
Hingaö klifra&i
Hann velti kletti
Og svona
hrapaöi hann
einsogþessum
Hulduborgín Zaal
^ og nUna — 200
árum slöar eru enn
ver&ir vi& hli&i&: en
a& vlsu me& vél-
byssur
— Upp á h vað eruð þið eiginlega að spila þar sem
þig eigið enga peninga?
Þeir snúal
vi& — þeir
SS=7 sjá -
Hiokkur
Þetta er þyrlan
af skiplnu
Siggi!
^Tölum um þaö^®l
seinna — hoppa&u yfir
strauminn og sæktu _
f Evan Mosk. w
Ég átti ekki von
á þeim hér!
Alltaf nei
— Hvaö meinar þú með að gáfaöirkarlmenn
verði góðir eiginmenn. Gáfaðir menn verða
aldrei eiginmenn.
HVELL-GEIRI
DREKI
SVALUR
KUBBUR
♦ ♦•♦
/Mamma segir aö Kubbur\ / \ r
/séá þeim aldri, þegar J Nei, ég er þaö \
l krakkar segja alltaf / ý ekki! /
♦ ♦♦
♦ ♦♦...................-..... . .......................................
........................................................................
m:1.......................................*........................................................
...............................................................................................................
......................................................................................
•♦♦••••♦•«♦•••♦♦••♦••«•••*♦*♦♦♦•<
••••»•••*«•♦«•<
•••••••••••♦♦•••♦•♦«••••••••♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.
••••«•••«••••«•«♦♦♦♦♦•«•••♦♦••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
••♦♦••♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦**♦♦•♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦
•••♦••••♦••♦♦♦•*••«*♦♦•♦•••♦••♦••♦♦♦•♦•♦••♦•«••♦•♦♦♦
♦«♦*