Tíminn - 04.02.1978, Síða 12
12
Laugardagur 4. febrúar 1978
í dag
Laugardagur 4. febrúar 1978
Lögregla og slökkviliö
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö slmi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö slmi 51100.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Köpavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inrfi, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 3.-9. febrúar er i lyfja-
búð Iðunnar og GarðsApóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
'Hafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl.
19-20.
14-17 og
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577. .
Simabilanir simi 95.
Bfianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Sunnud. 5. febr.
Kl. 10.30 Þingvaliahringurinn,
öxarárfoss I klaka. Gengið á
Búrfell I Grimsnesi eöa Sogs-
virkjanir skoðaðar. Fararstj
Þorleifur Guömundsson.
Kl. 13 Reykjafell.Reykjaborg
Hafrahliö. Létt ganga. Farar
stj.: Einar Þ. Guöjohnsen
Fritt f. börn meö fullorönum
Farið frá BSl, bensinsölu.
Otivist 3, ársrit 1977 er komiö
Ctivist
Kvenfélag Frikirkjusafnaöar
ins I Reykjavik. Spilakvök
félagsins veröur fimmtudag
inn 9. febrúar kl. 8 s.d. i
Tjarnarbúö. Safnaöarfólk fjöl-
menniö og takið með ykkur
gesti. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur aöalfund mánudaginn
6. febr. kl. 8,30 i fundarsal
kirkjunnar. Venjuleg aöal-
fundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur aöalfund þriöjudaginn
7. febrúar n.k. I Safnaðar-
heimilinu. Konur eru hvattar
til aö fjölmenna og taka nýja
félaga meö. Venjuleg aöal-
fundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aöalfund sinn mánu-
daginn 13. febr. kl. 20,30 I
Safnaðarheimilinu viö Háa-
leitisbraut. Félagskonur eru
hvattar til aö mæta vel og
stundvislega. Stjórnin.
Prestar I Reykjavik og ná-
grenni halda hádegisfund I
Norræna húsinu á mánudag.
Stjórn prestafélagsins.
Safnaöarféiag Asprestakalls
heldur aöalfund n.k. sunnudag
5. febrúar að Noröurbrún 1.
Fundurinn hefst aö lokinni
messuog kaffidrykkju. Venju-
leg aöalfundarstörf, einnig sér
Guörún Hjaltadóttir um osta-
kynningu.
Miövikudagur 8. febr. kl.
20.30.
Myndakvöld i Lindarbæ niðri.
Arni Reynisson og Jón Gauti
Jónsson sýna myndir með
skýringum frá Ódáðahrauni,
og viðar.
Aðgangur ókeypis. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ferðafélag tslands.
Sunnudagur 5. febr.
1. Kl. 11. Hegill (Skeggi 803 m)
Ferðafélagið og GöngUdeild
Vikings efna til sameiginlegr-
ar gönguferðar. Fararstjóri:
Guömundur Jóelsson. Verö kr.
1000 gr. v/bilinn.
2. Kl. 13. Innstidalur, göngu-
ferð. Létt ganga.Fararstjóri:
Tómas Einarsson.
3. Kl. 13. Kolviöarhóll —
Skarösmýrarfjall Skiöaferð.
Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. Verð kr. 1000
gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðamiöstöðinni
að austan verðu. Áætlun 1978
er komin út.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn i Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 7. feb. kl.8.30.
Ariöandi mál á dagskrá. Fjöl-
menniö. Stjórnin.
Ljósmæður.Munið árshátiöina
I Siðumúla 11 laugardaginn 4.
feb. kl. 20. Ljósmæðrafélag ís-
lands.
Minningarkort
Minningarkort byggingar-
sjóös Breiöholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurössyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriöu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á íslandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenzka
esperanto-sambandsins og
Bókabúö Máls og menningar
Laugavegi 18.
Kl. 13.00 Kaup
Sala
01 -BandarfkjadolUi
02-Sterlingipund
03-KanadadolUr
100 04-Danakar krónur
100 05-Nor»kar krónur
06-Saen»kar Krónur
07-Finn»k mOrk
27/1
30/1
09-Belg. írankar
10-Svi»«n. írankar
11 -Gyllini
12-V■- Þýtk mOrk
15- £»cudo»
16- Pesetar
17- Yen
k B reyting írá »ÍBui
217,50
424, 10
196.80
3787,10
4229, 50
4685, 50
5437, 50
4593,20
664,45
11002,90
9609,40
10289, 30
25,05
1433, 30
542, 10
269.70
90,03
218, 10j
425, 30’
197,301
3797,50’
4241,10*
4698,40’
5452, 50’
4605, 90’
666,25
11033,30-
9635,90’
10317,70-
25, 12’
1437,20’
543, 60
270, 50
90, 28
krossgáta dagsins
2697.
Lárétt
1) Land. 6) Fiska. 7) Mjólkur-
mat. 9) Fugl. 11) Kaðall. 12)
Eins. 13) Bit. 15) Reipa. 16)
Hraða. 18) Orrustuna.
Lóörétt
1) Vöknar. 2) Dauöi. 3) Þófi. 4)
Fugl 5) Bandariki. 8) Eyöa.
10) Hljóöfæri. 14) Eiturloft.
15) Efni 17) Stafrófsröö.
Ráöning á bátu No. 2696
Lárétt
1) Amerika. 6) Lús. 7) Mál. 9)
Agn. 11) At. 12) Ra. 13) Stó.
15) Sál. 16) Glæ. 18) Innileg.
Lóörétt
1) Aumasti. 2) Ell. 3) Rú. 4)
ísa. 5) Asnaleg. 8) Att. 10)
Grá. 14) Ógn. 15) Sæl. 17) LI.
Þeir tefla....
Framhald af bls. 11
Anthony Miles
Anthony Miles Englandi
Fæddur 1955
Elo-skákstig: 2565
Góöur gestur kemur á Reykja-
vikurskákmótiö frá Englandi,
Anthony Miles. Hann er einn
sterkasti skákmaður Eng-
lendinga um þessar mundir og
rennir árangur hans og sigrar á
mótum undanfarið stoöum undir
þá fullyröingu. — Sá er siöur
Miles aö sitja sem fastast meöan
á skákinni stendur og viröist ekki
fá á hann aö sitja samfleytt i 5
David Graham Fhillips:
J
131
SÚSANNA LENOX
(
JónHelgason -^0.
.öi
hún vildi vita, hvaö fram fór i Ijósinu og freisinu, þótt hún gæti ekki
sjáif lifað uppi á yfirboröinu, heldur yröi aö hirast i gusti og myrkri
undirheimanna. Hún las á hverjum degi um mikil þrekvirki, um
fólk, sem hófst til vegs og virðingar meö undraveröum hætti, um
rikuleg iaun fyrir atorku og elju, um ofur-hamingju. En þetta átti
ekki við nema örfáa kjörna, allur þorrinn varö skipreika. Þessu
fólki buðust aldrei önnur tækifæri en þrældómur og óþrifnaöur frá
vöggu til grafar. Og er hún sá þaö einn daginn, að meöaltekjur
bandarisks heimilis voru undir tóif dölum á viku — minna en háifur
þriðji dagur á mann — varö henni ljóst, aö þau kjör, er hún átti viö
að búa, voru ekki aðeins rétt mynd af lifinu i New York og Cincin-
nati, heldur llfi allrar Bandarikjaþjóöarinnar, vafaiaust alls heims-
ins.
— Ég verö aö reyna eitthvaö, bergmáiaöi I sífellu I huga hennar.
— Hvernig sem það fer — reyndu eitthvaö — þú verður — veröur —
verður.
Þetta leiguhúsnæði! Þessi ieiguhverfi! Alls staöar voru á ferli
gamlar, einmana konur, sem höktu áfram i mannþrönginni. Þær
voru eins og spegill timans frammi fyrir ungu stúlkunum, segjandi
þöglu máli: — Sjáiö eymd mina! Sjáiö þetta sjúka hrör, afmyndað
af þrældómi! Hugsiö um lif mitt — og minnizt þess, aö ég er þiö.
Þannig veröiö þiö eftir fá ár, hvort sem þiö eruö ambáttir, sem snú-
iö kvörninni, eöa ambáttir, sem notaðar eru til þess aö sefa iosta
eins eöa margra manna. Ég er spegilmynd ykkar.
Einn daginn skaut frú Tucker upp. Hún var brosandi út undir
eyru, svo aö Súsönnu flaug ihug, þrátt fyrir tötraleg föt hennar, aö
henni heföi falliö eitthvert happ i skaut.
— Jæja, þá er ég laus viö þetta hús, sagöi hún. — Nú get ég lyft
mér dálitiö upp. Ég hef ekki lengur áhyggjur út af neinu. Ég er
reiöubúin aö njóta allrar biessunar, sem Guö iætur mér hlotnast.
Presturinn okkar segir, aö ég sé fegursta dæmiö um kristilega
þolinmæöi, sem hann hafi nokkurn tima kynnzt. En — og þetta var
engin uppgerö-----ég segi honum, aö ég veröskuldi ekki neitt hrós,
þvi aö ég styöji mig viö Jesú. Geti ég reitt mig á hann I dauöanum,
hvers vegna ætti ég þá ekki lika aö treysta honum I lifinu?
— Þér hafiðsvo fengið eitthvaö aðgera. Kirkjan hefur ....?
— Guð sé yöur náöugur, nei-nei, hrópaöi frú Tucker. — Ætti ég aö
fara aö iþyngja þeim, þegar svona margir eru bágstaddir? Nei, ég
sný mér beint til Jesú sjáifs.
— Hvaö ætliö þér þá aö gera? Hvaöa vinnu hafiö þér fengiö?
— Enga ennþá. En Hann mun sjá mér fyrir einhverju — ein-
hverju, sem er betra en ég á skiliö.
Súsanna leit undan til þess aö dylja meöaumkun sina — og von-
brigði: — Þér gætuö kannski komizt aö viö hattaskreytinguna, sagöi
hún.
Frú Tucker varö frá sér numin. — Ég vissi þaö, sagöi hún. — Sjáið
þér ekki, hvernig Hann elur einlægt önn fyrir mér?
klukkustundir. Aö sama skapi
þykir hann einbeittur og baráttu-
glaöur og gefst ekki upp fyrr en i
fulla hnefana. Meðan á skák
stendur teygar Miles mjólk af
kappi og skammturinn er tveir
litrar á skák. Ekki þykir þó ljóst
aö tengsli séu á milli mjólkur-
drykkju Miles og getu við skák-
borðið. A einu öflugasta skákmóti
siðasta árs skákmótinu ITilburg,
náði hann mjög góöum árangri og
varö i 2. sæti á eftir heims-
meistaranum Karpov og tefldu
þeir Urslitaskák sin á milli.
Lev A.
Polugaevsky
Lev A. Polugaevsky, Sovétrikjun-
um.
Fæddur 1934
Eio-skákstig: 2620
Lev Polugaevsky er annar
tveggja skákmanna frá Sovét-
rikjunum sem tefla á Reykja-
vikurskákmótinu að þessu sinni.
Hann er nú I fremstu röö skák-
manna i heimi og eins og menn
minnast var hann einn þeirra
sem tefldi um áskorandaréttinn
til aö tefla viö Karpov á siöasta
ári en beiö lægri hlut fyrir hinum
harösnúna Kortsnoj sem ætlar aö
berjast viö heimsmeistarann á
þessu ári. Polugaevsky tefldi litiö
sem ekkert utan Sovétrikjanna
fyrr en áriö 1970 en hefur ávallt
náögóöum árangriá alþjóölegum
skákmótum og veriö þar i
fremstu röö. Polugaevsky þykir
mjög lærður hvað skákbyrjanir
áhrærir og teflir flóknar og snún-
ar stöður af mikilli hörku. Polu-
faevsky hefur einu sinni áður
omið til íslands: þaö var áriö
1957, en þá tefldi hann með
sovézku skáksveitinni sem tefldi
hér i Reykjavik á stúdentaskák-
mótinu.
Jan Smejkal
Jan Smejkal Tékkóslóvakhi
Fæddur 1946
Elo-skákstig: 2555.
Jan Smejkal frá Tékkóslóvakiu
teflir nú i fyrsta sinni hér á landi
og gefst islenzkum skákunnend-
um nú tækifæri til aö fylgjast með
þessum öfluga skákmanni. Hann
hefur veriö i fremstu röð skák-
manna i heiminum slðustu ár
einn af 20 sterkustu. Tvivegis
hefur hann komizt i millisvæöa-
mót 1973 og 1976 og munaöi örlitlu
aö hann kæmist i útsláttareinvig-
ineftir fýrrimillisvæöamótiö sem
haldiö var I Leningrad. Smejkal
hefur teflt mikið og veriö sigur-
sæll á hinum ýmsu mótum. En
hann hefur einn veikleika sem er
timahrak. Hannhefuroröiö að sjá
á bak mörgum vinningnum i
miklu timahraki og þaö er allt
annaö en skammtilegt fyrir þann,
sem lendir i þvi þó aö mörgum
áhorfendum finnist timahrak
vera hvaö skemmtilegasti þáttur
kappskákarinnar.