Tíminn - 04.02.1978, Page 19

Tíminn - 04.02.1978, Page 19
Laugardagur 4. febrúar 1978 19 flokksstarfið Framsóknarfélögin i Kópavogihaldasitt árlega Þorrablót laug- ardaginn 4. feb. n.k. Hefst með borðhaldi kl. 19. Nánari upplýs- ingar og miðasala i simum 40739 Kristján, 40435 Ragnar, 40656 Sigurður, 41228 Jóhanna. Ú Guðmundur G. Þórarinsson flytur ávarp. Jón Gunnlaugsson skemmtir. — Stjórnin. ísfirðingar — Féiagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið i Framsóknarhúsinu, Hafn- arstræti 7 ísafirði og hefst þriðjudagskvöldið kl. 20.30. Nám- skeiðinu verður framhaldið fimmtudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.30, en lokafundur námskeiðsins verður siðan láugardaginn 11. febrúar kl. 14. Leiðbeinandi verður Magnús Ólafsson. Allir vel- komnir. Þátttaka tilkynnist Einari Hjartarsyni, Fagrahvammi simi 3747. Framsóknarfélag tsafjarðar SUF-stjórn Stjórnarfundur verður haldinn dagana 4. og 5. febrúar að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00 laugardaginn 4. febrúar. SUF SUF-arar Hádegisverðarfundur verður þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12.00 að Rauöarárstig 18. Umræðuefni: Stóriðja og orkumál. Fram- sögumaður Páll Pétursson, alþingismaður. Framsóknarstefnan, grundvöllur og markmið Markmiðanefnd Framsóknarflokksins efnir til fundar um tillög- ur nefndarinnar laugardaginn 11. febrúar 1978 kl. 16 i kaffistofu Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Avarp: Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins. Frummælandi: Markús A. Einarsson, formaður markmiða- nefndarinnar. Umræður. Allir framsóknarmenn velkomnir! Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstig 18, kaffiteriu. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Stokkseyri Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i samkomuhúsinu Gimli kl. 21, þriðjudaginn 7. febrúar. r — hljóðvarp Laugardagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Mar- grét Erlendsdóttir stjórnar timanum. Sagt frá norska landkönnuðinum og mann- vininum Friðþjófi Nansen og lesið úr bókum hans. Lesarar með umsjónar- manni, Iðunn Steinsdóttir og Gunnar Stefánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Bessi Jóhannsdóttir sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar Gér- ard Souzay syngur lög úr „Vetrarferðinni” eftir Schubert. Dalton Baldwin leikur á pianó. 15.40 Islenskt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn'. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn” Ingebright Da- vik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýð.: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: ÞórhallurSigurösson. Þriðji þáttur: Indiánarnir koma. Persónur og leikendur: Ebeneser/ Steindór Hjör- leifsson, Sara/ Kristbjörg Kjeld, Toddi/ Stefán Jóns- son, Malla/ Þóra Guðrún Þórsdóttir, Emma/ Jónina H. Jónsdóttir, Nummi/ Arni Benediktsson. Aðrir leik- endur: Kuregei Alexandra og Asa Ragnarsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. > 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ný vakning i æskulýös- starfl. Ingi Karl Jóhanness. ræöir viö séra Halldór S. Gröndal. 20.00 Tónlist eftir Richard Wagner a. Forleikur aö þriðja þætti óperunnar „Meistarasöngvararnir i Nurnberg”. b. Þættir úr óperunni „Tristranog tsól”. c. Hljómsveitarþáttur um stef úr óperunni „Siegfried” (Sigfried-Idyll). NBC Sin- fóniuhljómsveitin leikur, Arturo Toscanini stjórnar. 20.45 Teboð Sigmar B. Hauks- son fær tvo menn til umræðu um ættjarðarást og þjóð- erniskennd, Erni Snorrason og Heimi Pálsson. 21.40 Svita nr. 1 op. 5 eftir Rakhmaninoff Katia og Marielle Labequeleika fjór- hent á pianó. 22.00 Ór dagbók Högna Jón- mundarKnútur R. Magnús- son les úr bókinni „Holdið er veikt” eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passiusálma Sigurður Arni Þörðarson nemi i guðfræðideild les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 4. febrúar 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Ensku- kennsla. Fjórtándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóðlegt skákmót i Reykjavik Ingvar As- mundsson og Jón Þorsteins- son skýra skákir úr mótinu. 20.45 Gestaleikur (L) Spurningaleik ur. Umsjónarmaður Ölafur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur gaman- þáttur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Elskendur og aðrir vandalausir (Lovers and Other Strangers) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1970, byggð á leikriti eftir Joseph Bologna og Renee Taylor. Aðalhlutverk Beatrice Art- hur, Bonnie Bedelia, Michael Brandon og Gig Young. Söguhetjurnar eru hjónaleysin Mike og Susan. Senn liöur að brúðkaupi þeirra, og Mike er farinn aö efast um, að hjónabandið muni eiga við hann. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 23.50 Dagskrárlok O Samvinna af rekstri þeirra, varðveitist innan samvinnuhreyfingarinn- ar. Samvinnuhreyfingin hefir einnig staðið fyrir stofnun hlutafélaga til að sinna stórum verkefnum, þar sem eignarað- ild hefir verið blönduð, en meirihluti þó i höndum kaupfé- lagannaog samtaka þeirra. Til- gangur og eðli þessara hlutafé- laga er þó nánast hið sama og hinna fyrrnefndu samvinnu- hlutafélaga. 1 þriðja lagi má svo nefna hlutafélög sem bætzt hafa i hóp- inn á seinustu árum. Þar hafa gengiö til samstarfs við úrlausn stórra verkefna bæjar- eða sveitarfélög, kaupfélög og ein- staklingar. Þessi félög sýnast réttnefnd BYGGÐAHLUTAFÉ- LÖG. Slik félög eru þekkt frá Austfjörðum og einnig frá Norðurlandi. Þau eru kjörin til að sameina allmarga aðila um stór átök og I eöli sinu þannig til þeirrastofnaö, aðlitill munurer á þeim og SAMVINNUHLUTA- FÉLÖGUNUM. Tólf samstarfsfyrir- tæki. Af framanrituöu má vera ljóst, að samvinnumenn telja að hlutafélagaformiö megi nota til að koma i framkvæmd gagnleg- um hlutum við vissar aöstæður, sé réttilega að verki staöið. Þaö form má einnig misnota og hefir það þvi miður stundum verið gert af sérhyggjufólki. Sam- vinnuhreyfingin efnir ekki til hlutafélagareksturs nema i undantekningatilfellum og þá að vel athuguðu máli. Hér hefir sérstaklega verið gerð grein fyrir tveim slikum tilvikum. Segja má að sam- vinnuhreyfingin eigi eða sé auk þess i nánum tengslum viö tólf samstarfsfyrirtæki og hlutafé- lög. Við þá má svo bæta Iceland Products Inc. i Bandarikunum. Fyrirtækin eru þessi: Samvinnubanki Islands h.f. Samvinnutryggingar g.t. Liftryggingarfélagið Andvaka g.t. Endurtryggingarfélag Sam- vinnutrygginga hf. Olíufélagið hf. Dráttarvélar hf. Samvinnuferðir hf. Reginn hf. Osta- og smjörsalan sf. Rafvélaverksmiöjan Jötunn hf. Kirkjusandur hf. Meitillinn hf. í upphafi þessa máls er vitnaö til villandi ummæla ungs stjórn- málamanns um samvinnustárf- iö. Tilefni virðist þvi ærið til að rifja upp tildrög og hlutverk þessara tilgreindu félaga og samtaka. Gefst væntanlega tækifæri til þess áður en langt um líður. Glöggar upplýsingar ættu að geta eytt misskilningi, sem fyrir hendi kann að vera um þennan þátt samvinnu- starfsins. Samvinnumaður. Lausar stöður við Fasteignamat ríkisins 1. Staða skrifstofumanns, góð vélritunarkunnátta og æfing i móttöku og meðferb skjala áskilin. 2. Staða skrifstofumanns með æfingu i fiokkun skjala og skjalavörslu æskiieg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað tii skrifstofu Fasteignamats rikisins fyrir 15. þ.m. Reykjavik 3. febrúar 1978 Fasteignamat rfkisins, Lindargötu 46 Reykjavik Mosfellingar — Kjalnesingar — Kjósverjar Spilakvöld I Hlégarði miðvikudagskvöld 15. febrúar kl. 21.00. Gunnar Sveinsson varaþingmaður Framsóknarflokksins i Reykjaneskjördæmi mætir I vistina. Kristinn Þorgeirsson syng- ur. Fjölmennið og tekið með ykkur gesti. Góð verðlaun. Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.