Tíminn - 10.02.1978, Side 4

Tíminn - 10.02.1978, Side 4
4 Föstudagur 10. febrúar 1978 StarTracktooNTiNUED |i Litli og stóri eigast við Clint Eastwood þekkjum viö úr ótal mörgum kvikmyndum. Þar leikur hann kalda karla,sem allir vegir eru færir. En í einkalíf- inu getur honum tekizt misjafnlega upp rétt eins og okkur hin- um. Á meðfylgjandi mynd sjáum við, faegar hann beið lægri hlut í viðureign sinni við leðurblöku! Hann var staddur í afmælis- veizlu kunningja síns þegar allt í einu birtist óboðinn gestur, leðurblaka. Clint er því vanastur úr kvikmyndunum að bera sigurorð af öllum andstæðingum sinum og gleymdi víst að nú var hann bara óbreyttur, skeikull maður. Hann hóf eltingarleik við leðurblökuna með kúst að vopni en var svo sigurviss að hann lagöi ekki einu sinni frá sér glasið. En viti menn leðurblakan sá við honum og öll högg kappans urðu vindhögg. Þegar hún hafði skemmt sér nægju sína, f laug hún á braut en Clint sat eftir með sárt ennið. Vonandi hef ur ekki hellzt niður úr glasinu hans i hita leiksins! í spegli tímans Loks laus úr greip King Kongs Jessica Lange, 28ára sem áður var sýningarstúlka, varð fræg sem aðalstjarna i kvikmyndinni King Kong. En hún hefur enn ekki náð þvi að verða jafnoki for- vera sins sem Frú Kong, Fay Wray. — Þegar ég er úti á götu þekkir fólk mig ekki af þvi að ég lit ekki eins út nú eins og i myndinni, segir Jessica. Hún hefur létzt um 7 pund af þeim 25 pundum sem hún bætti á sig fyrir hlutverkið i fyrrnefndri mynd. Nú hefur hún flutt frá Los Angeles til New York og ætlar nú að fara að leika i annarri De Laurentis kvikmynd. Hún vill aðeins gefa þær upplýsingar að i þeirri mynd séu 4 aðalkvenhlutverk og engin risagorilla. Hér með fylgir mynd af Jessicu sem Frú Kong. ♦ •♦♦ ♦ ♦♦• • ♦♦♦ ♦ ♦♦• ♦ •♦♦ ♦ ♦•♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ •♦♦ • •♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦• • ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦• • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦• *♦ ♦♦ *♦♦♦ *♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ • • ♦♦ *♦♦• *♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦♦♦ :::: með morgunkaffinu — Nei, þetta er ekki drauma- fleyið. Þetta er birgðaskipið. — Samkvæmt stjörnuspánni ættir þú enn að vera pipar- sveinn. HVELL-GEIRI / Hvernifi slenrtur a þvl ati f fg get séð aftur I tlmann. og jafnvel fjarla-ga stafti. rétl ein« np Ap vjpri s^staddur þar'f Kannski það sé til \ , /eins konar minni. þarlf sem staður og stund skipta engu mali SVALUR l*ja, Svalur, þa ei ’ Mrð hnuum «g hnrluni i líulloturinn kominn ur ________ — j V slippnum.l standi og með tvo nyja bata um lnirð' JH, hugsaöu þér allar trn.sk- mannaterðirnar sem veröa •' S 3 Á U R 7 Kannt bu að skriða j 1 oinhvorn \ vetfinn / '•oöruvisi'.’/ Hvors vegna skriöuröu um á fjórum fútum'.' f t 1 * 2 t I \ i f *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.