Tíminn - 10.02.1978, Page 12
12
Föstudagur 10. febrúar 1978
EGILSSTAÐIR
Rabbað við
Egilsstaðabúa
Egilsstaðakauptún var
stofnað með sérstökum lögum
árið 1947. Þá voru ibúar innan
landamarka hins nýja kauptúns
110. Siðan hefur verið þar jöfn
og stöðug fólksfjölgun og nú er
ibúatalan komin upp i um eitt
þúsund manns. Meginatvinnan
er margs konar þjónusta við
sveitirnar i kringum þorpið,
ferðamannaþjónusta og einnig
hafa margir haft vinnu við þá
miklu uppbyggingu sem átt
hefur sér stað i þorpinu. A ferö
um Egilsstaði tókum viö fjóra
af ibúurn kauptUnsins tali og
spurðum þá um það, sem helzt
væri á döfinni og hver væru
mest aðkallandi verkefnin til að
efla vöxt Egilsstaða. Hér á
siðunni má lesa það sem fært
var i letur.'
Egilsstaðir er mjög vaxandi þorp. Timamynd:Mó
Skipulagsmálin þarf að
taka fastari tökum
— segir Benedikt Vilhjálmsson símvirki
Benedikt Vilhjálmsson
Ég tel nauðsynlegt aö skipu-
lagsmál EgilsstaðakauptUns
séutekinfastaritökumen nU er,
sagði Benedikt Vilhjálmsson
simvirki i samtaii við Timann.
— Sem dæmi má nefna að hér i
þorpinu eru fjölmargar bygg-
ingalöðir, sem enginn hefur
viljað byggja á vegna þess að
þær eru of dýrar óg erfiðar. Hitt
hlýturöllum að vera ljóst að það
ermjög dýrt fyrir hreppsfélagiö
að vera sifellt að skipuleggja ný
byggingarhverfi og gera lóðir
byggingarhæfar. Eðlilegra væri
að hreppurinn stæði að þvi að
gera óbyggðar lóðir inni i
þorpinu betur úr garöi þannig
að fólk vildi hefjast þar handa
um byggingaframkvæmdir.
Annað vil ég nefna,' sem er
ofarlega i minum huga en það er
nauðsyn þess að hér verði
byggðurupp fjölþættur iðnaður.
T.d. væri mjög eðlilegt að hér
risi kjötiðnaðarstöð svo og ýmis
annar iðnaður úr iandbúnaðar-
vörum sem framleiddar eru i
héraðinu. Mér finnst t.d. alltaf
hálf hlálegt að flytja óunnið kjöt
til Reykjavikur, renna þvi þar i
gegnum einhverja pylsuvél og
þurfa siðan að borga flutninginn
undir pylsuna hingað austur!
Iönaður sem þessi myndi jafn-
framt skapa mikla atvinnu hér
og efla staðinn.
I þriðjg lagi vil ég nefna að við
þurfum að fara að leggja meiri
áherzlu á að fegra og snyrta
þorpið en hingaö til hefur verið
gert. T.d. tel ég tilvalið að láta
skólakrakka gróðursetja tré á
opnum svæðum i þorpinu. Með
þvi mætti véita krökkunum
skemmtilega vinnu og þau ynnu
geysiþarft starf. mó
Þorpið og sveitirnar
styrkja hvort annað
— segir Friðrik Ingvarsson bóndi
Friörik Ingvarsson
Við þurfum að halda áfram
þeirri jafnri og stöðugri upp-
byggingu þorpsins sem hingaö
tilt sagði Friðrik Ingvarsson
bóndi i Steinholti við Egilsstaði.
Vöxtur þorpsins hefur fyrst og
fremst byggst á þjónustu ásamt
þvi að margir hafa haft vinnu
við þá miklu uppbyggingu sem
átthefur sér stað. Nú verður að
hefjast handa um uppbyggingu
iðnaðar og hef ég þá fyrst og
fremst í huga að koma eigi á fót
iðnaöi úr þeirri landbúnaðar-
framleiðslu sem er i héraðinu.
Upp á siðkastið hafa skotið
upp kollinum hugmyndir um að
gera Egilsstaði að kaupstað.
Slik breyting tel ég að mynai
ekki þjóna neinum tilgangi enda
hafa góð tengsl við sveitirnar
hér i kring. Við höfum átt við
þær gott samstarf og það þarf
fremur að efla en hitt — báðum
aðilum til hagsbóta.
Hins vegar legg ég á það
áherzlu að reynt verði að fá til
Egilsstaða umboðsskrifstofu frá
sýslumannsembættinu á Eski-
firði og einnig yrði það til mik-
illa hagsbóta fyrir fjöl marga
tel ég okkur ibúum Egilsstaða-
kauptúns mikla nauðsyn á að
Norðmýlinga að fá skrifstofu
frá sýslumannsembættinu á
Seyðisfirði.
Loks vil ég nefna nauðsyn
þess að viðhalda þeirri byggð
sem nú er i sveitunum hér i
kring og reyna fremur að efla
búskapinn en draga saman.
Þess vegna þarf að gera land-
búnaðinn svo lífvænlegan að
bændur vilji og geti haldið
áfram.Sveitirnar hér i kring eru
mikil lyftistöng fyrir Egilsstaði
og öflugur landbúnaður er for-
senda þess að Egilsstaðir haldi
áfram aðeflas'togvaxa. Asama
hátt syrkir þorpið sveitirnar
verulega. Mó
Samgöngu og þjónustu-
miðstöð fyrir Austurland
— á að vera á Egilsstöðum segir Magnús Einarsson
útibússtjóri Samvinnubankans á Egilsstöðum
Magnús Einarsson.
Sveinn Herjólfsson
Egilsstaðir eru nú þegar miö-
stöð fyrir Austurland hvað
varðar samgöngur i k>fti, auk
ýmissar annarrar þjónustu,
sagði Magnús Einarsson banka-
útibússtjóri. En það er ekki ein-
göngu hægt að byggja á þjón-
ustu, heldur þurfum við að efla
1 ört vaxandi sveitarfélagi
lætur það að likum, að næg
verkefni eru ávallt fyrir hendi
sagði Sveinn Herjólfsson kenn-
ari í viðtali við Timann. Megin-
vandinn er sá að raða þessum
verkefnum i sem hagkvæmasta
framkvæmdaröö, þvi ekki er
unnt að gera allt i einu. Ég er til
þess aö gera nýfluttur hingað og
þvi ekki nægjanlega kunnugur
málum til þess að geta fjallaö
hér fjölþættara atvinnulif. t þvi
sambandi liggur beint við að
nýta þau hráefni, sem eru fram-
leidd I héraðinu. Jafnframt
þurfum við að fara að nýta þá
orku, sem óvirkjuð er hér rétt
hjá okkur, og tel ég að ef ráðizt
verður i Hólsvirkjun verði það
um það i smáatriðum. Þrátt
fyrir það skai ég reyna að drepa
á nokkra málaflokka sem ég tel
að eigi að vera framarlega i
framkvæmdaröðinni:
Fyrst vil ég nefna aö vonir
standa til að hér i nágrenninu
fáist nægjanlega mikiö heitt
vatn til aö hita upp þéttbýlis-
svæðin beggja vegna Lagar-
fljóts. Þetta er stórt verkefni
fyrir sveitarfélög af þessari
til mikilla hagsbóta fyrir Egils-
staði og alla Austfirði. Auk
þessa bindum við miklar vonir
viö það heita vatn, sem nú hefur
fundizt hér rétt viö bæjarvegg-
inn.
Nú er verið að byggja upp
ýmsar þjónustustofnanir hér i
stærð en leggja verður áherzlu á
að lagningu hitaveitunnar verði
hraðað eftir föngum og lánsfjár
aflað i þvi skyni.
1 öðru lagi vil ég ræða um
skólamálin, sem eru á minu
áhugasviði svo og allt æskulýðs-
starf. Margthefur verið vel gert
i málefnum grunnskólans m.a.
hefur veriö vel séð fyrir hús-
næðisþörf hans. Einnig er mikil-
vægt að hann sé þannig búinn að
þorpinu eins og menntaskóla,
hótel, íþróttahús, dagheimili,
heimili fyrir vangefna og
dvalarheimili fyrir aldraða.
Þá hafa hér á siðustu árum
risið upp ýmsar þjónustugrein-
ar, sem áöur þurfti að sækja til
Reykjavikur. T.d. er nú komin
hér verkfræðistofa og ungur
arkitekt hefur sezt hér að. Alla
slika starfssemi þarf að efla.
Ég tel þvi að Egilsstaðir hafi
alla möguleika til þess að verða
öflug miðstöð fyrir Austurland.
Kauptúnið er vel I sveit sett
hvað samgöngur snertir, um-
hverfið er aðlaðandi veöráttan
góð, félagslifið mikið og þvi ætti
að vera eftirsóknarvert fyrir
ungt fólk að setjast hér að.
öðru leyti, að hann geti sinnt
hlutverki sinu sem bezt.
Menntaskóli er að risa á legg og
miklu varðar aö vel takist þar
til. Styðja þarf við bakið á þeim
félögum sem að æskulýðsstarfi
vinna.
Loks vil ég nefna að vel þarf
að huga að málefnum yngsta
fólksins og þess elzta. Húsnæði
fyrir barnaheimili er I bygg-
ingu. Nauðsynlegt er að
myndarlega verði staöið að
uppbyggingu þess. Núverandi
aðstaða stofnunarinnar er ófull-
nægjandi og úrbdta er þörf þvi
að það starf sem þar er unnið
verður seint ofmetið. Við hin
eigum elztu borgurunum skuld
að gjalda. Þeir lögðu grunninn.
Það er félagsleg og siöferðileg
sÍQ'lda samfélagsins að sjá hlut
þeirra sem bezt borgiö. Mó
Raða þarf verkefnum í
hagkvæma framkvæmdaröð
— því ekki er unnt að gera allt í einu, segir
Sveinn Herjólfsson kennari á Egilsstöðum