Tíminn - 10.02.1978, Qupperneq 23

Tíminn - 10.02.1978, Qupperneq 23
Föstudagur 10. febrúar 1978 23 r flokksstarfið Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavlk 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjösa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. Viðtalstímar alþingis- manna og borgar- fulltrúa Framsóknar- flokksins í Reykjavík » Þórarinn Þórarinsson alþingismaður verður til viðtals laugar- daginn 11. febrúar kl. 10.00-12.00 að Rauðarárstig 18. Rangæingar Framsóknarfélag Rangæinga heldur félagsfund I gagnfræða- skólanum á Hvolsvelli sunnudaginn 12. febrúar kl. 14.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Alþingismenn- irnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson ræða stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þingeyri - aðalfundur Framhaldsaðalfundur Framsóknarfélags Þingeyrarhrepps verður haldinn þriðjudagskvöld 14. febrúar kl. 21.00 I félags- heimilinu. Magnús Ólafsson formaður SUF mætir á fundinum. Fjölmenn- ið. Stjórnin. Hveragerði Fundur verður haldinn I Framsóknarfélagi Hveragerðis þriðju- daginn 28. febrúar kl. 20.30 i kaffistofu Hallfriðar. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Rætt um væntanlegar sveitarstjórnarkosningar. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Onnur mál. Stjórnin. ísfirðingar — Félagsmálanámskeið Lokafundur i félagsmálanámskeiði Framsóknarfélags Isfirðinga verður haldið á skrifstofu Fram- sóknarflokks ísafjarðar, laugardaginn 16. febrúar kl. 16, Leiðbeinandi Magnús Ólafs- son Allir velkcmnir Framsóknarflokkur fsafjarðar Framsóknarfélag Sauðárkróks Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif- stofu flokksins i Framsóknarhúsinu kl. 17-18, laugardag. Stjórnin. Hvergerðingar Atvinnuuppbygging eða áframhaldandi kyrrstaða er viðfangs- efni almenns fundar um atvinnumál, sem haldinn verður i Hótel Hveragerði mánudaginn 20. febrúar kl. 21.00. Frummælendur Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður og Þor- steinn Bjarnason, gjaldkeri Verkalýðsfélagsins. Atvinnumála- nefnd og sveitarstjórnarmönnum hefur sérstaklega verið boðið á fundinn. Framsóknarfélag Hveragerðis. Mosfellingar — Kjalnesingar — Kjósverjar Spilakvöld i Hlégarði fimmtudagskvöldið 16. febrúar kl. 21.00 Gunnar Sveinsson varaþingmaður Framsóknarflokksins I Reykjaneskjördæmimætir i vistina. Kristinn Bergþórsson syng- ur, Sigfús Halldórsson leikur á pianó. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góð verðlaun. , Stjórnin. hljóðvarp Föstudagur 10. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Ótvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (2) 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gfsli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói kvöldið áðurj — fyrri hluti. Stjórnandi: George Trautwein frá Bandarikjunum Einleikari: Gunnar Kvaran sellóleikari a. Gamanforleikur eftir Victor Urbancic. b. Selló- konserti a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana — 20.35 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.25 Sónötur eftir Debussy a. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu i g-moil fyrir fiðlu ogpianó. b. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu. 21.55 „Kamala”, skáldsögu- kafli eftirGunnar DalHösk- uldur Skagfjörð les. 22.20 Lestur Passiusálma Hreinn S. Hákonarson guð- fræðinemi les 16. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 10. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alþjóðlega skákmótið i Reykjavik (L) 20.50 Prúðuleikararnir (L) Gestur leikbrúðanna að þessu sinni er gamanleikar- inn George Burns. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. 22.15 Meiddur hestur er sleg- inn af (They Shoot Horses, Don’t They?) Fræg, banda- risk biómynd frá árinu 1969, byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri Sydney Pollack. Aðalhlutverk Jane Fonda, Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gerist i Bandarikjunum á kreppu- árunum. Harðsviraðir fjár- glæframenn efna til þol- danskeppni sem stendur i marga daga með litlum hvildum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdó ttir. 00.10 Dagskrárlok flokksstarfið Bæjarmálaklúbbur Akureyrar Fundur ikvöld kl. 19.30 á Hótel KEA, umræðuefni: Dagvistunar- og barnaheimilismál. Framsaga Jón Björnsson, félagsmála- stjóri. Framsóknarfélag Akureyrar. Keflavík Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik boðar til fundár i Framsóknarhúsinu Vesturgötu 26 laugardaginn 11. febrúar kl. 16.00. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar fyrir árið 1978. Frummælandi Guðjón Stefánsson, bæjarfulltrúi. Fjölmennið. Stjórnin. Prófkjör Prófkjör Framsóknarfélags Egilsstaðahrepps verður i barna- skólanum laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. febrúar og verður kosið frá kl. 13-19 báða dagana. Kynningarfundur fyrir prófkjör verður fimmtudaginn 9. feb. i barnaskólanum og hefst kl. 21. Fundurinn hefst með framsögu- erindum frambjóðenda og á eftir verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Utankjörstaðakosning. 1 fyrsta lagi hjá formanni kjörsóknar, Páli Lárussyni, Laufási 6, 8. febrúar frá kl. 20-22. I öðru lagi á skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18 I dag miðvikudag á skrifstofutima. Smygl á Kefla- víkur- flugvelli Lögreglan á Keflavikurflugvelii handtók i gær mann á vallar- svæðinu, sem var á leið til Reykjavikur, og lagði hald á nokkurt áfengismagn og vindl- inga sem maðurinn hafði með- ferð is. Hjá lögreglunni á Keflavikur- flugvelli fengust þær upplýsingar að þeir hefðu haft ákveðinn grun um að viðkomandi kynni að vera viðriðinn smygl, og þvi var mað- urinn stöðvaður með fyrrgreind- um árangri. Mun minna hefur borið á smygli af þessu tagi i seinni tiö, þó að alltaf séu einhver brögö aö þvi að menn freistist til þess að reyna að koma smyglvarningi út af vellinum. Bandaríkin o ekki heldur hafa i huga að skera niður aðstoð og viðskipti við Iran- búa, en þeir eru annar stærsti út- flytjandi jarðoliu og einir traust- ustu bandamenn Bandarikja- manna i Miðausturlöndum. I skýrslunni segir, að pynding- ar i tran séu nú á undanhaldi en enn sé nokkuð um að fólki sé hald- ið i fangelsi án réttarhalda. 1 Suð- ur-Kóreu er sagt að „pyndingar séu ekki stundaðar reglulega”, en pólitiskir fangar sæti illri meö- ferð. Samkvæmt skýrslunni eru þó ekki nema 150 pólitiskir fangar i haldi i Suður-Kóreu. Um Nica- ragua segir, að þrátt fyrir að pyndingar færist þar ekki i vöxt, sé tjáningafrelsi heft og meðferð dómsmála i alla staði ábótavant. Frakkland © Kommúnistar hafa hvað eftir annað reynt að fá sósialista til samvinnu i kosningunum, en sósialistarhafa neitaðað sö.jast að samningaborðinu. Málgagn kommúnista réðst i' gær að sósi- alistum og i leiðara var sagt aö sósialistar hyggðust reyna að koma i veg fyrir að kommúnist- ar kæmust i stjórn, en hyggðust þess i stað ganga til samstarfs við núverandi valdhafa. Borðstofusett til sölu Borð, 8 stólar, skenkur, glasaskápur, bókahilia, allt sam- stætt. Upplýsingar i dag og næstu daga i simum 18615 og 32185. Verkakvennafé/agið Framsókn Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsher jar- atkvæðagreiðslu við stjórnarkjör i félag- inu fyrir árið 1978 og er þvi hér með aug- lýst eftir tillögum um stjórn (5 manna), varastjórn (2ja manna), tvo endurskoð- endur og einn til vara. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á há- degi mánudaginn 13. febrúar 1978. Hverj- um lista þurfa að fylgja meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Stjórnin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.