Tíminn - 16.02.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.02.1978, Blaðsíða 1
— leitað samráða við önnur launþegasamtök um aðgerðir í kjaramálum FormannaráOstefna BSRB á Hótel Sögu I gær — Kristfn Tryggvadóttir kennari formaóur efnahags- málanefndar i ræOustól. ESE — Formannará&stefna BSRB hefur staðiO undanfarna tvo daga á Hótel Sögu og hefur aðalumræðuefnið verið á hvern hátt bandalagið eigi að bregðast við siðustu aðgerðum i efna- hagsmálum. Ráðstefna þessi er haldin ár hvert en henni mun hafa verið flýtt i ár vegna efna- hagsráðstefnana rikisstjórnar- innar. Eins og kunnugt er er ekki endanlega biíið að ganga frá siðustu kjarasamningum bandalagsins viö rikisvaldið og þvi hafa þær spurningar vaknaö hvort BSRB telji að forsendur þær sem gefnar voru á siðasta ári við gerð kjarasamninga séu úr gildi fallnar og það ákvæöi að BSRB hafi ekki verkfallsrétt næstu tvö árin. Fyrri dag ráðstefnunnar var skipuö efnahagsmálanefnd og skilaði hún áliti við upphaf siðari ráðstefnudags. Formaður efnahagsmálanefndar var Kristin Tryggvadóttir kennari en hUn er jafnframt ritari i bandalagsnefnd. I gær fóru siðan fram umræður um álit nefndarinnar og er samband var haft viö Harald Steinþórs- son varaformann BSRB i lok ráðstefnunnar i gær sagði hann þaðljóst aðmikilleinhugur væri um flesta þætti álitsins en það fer hér á eftir: Formannsráðstefna BSRB bendir á að við siðustu kjara- samninga hafi hlutur launa- manna rézt verulega frá kjara- skeriðingu þeirri eráttisér stað vorið 1974. Meö þvi frumvarpi sem rikisstjórnin leggi nU fram um aðgerðir i efnahagsmálum sé enn á ný rift nýlega gerðum kjarasamningum. Formanna- ráðstefnan ályktar að ekki verði lengur viö það unað að fjár- skuldbindingar þær sem gerðar hafi verið með kjarasamning- unum, séu að engu hafðar af rikisstjórn og alþingis. Þvi ákveður formannaráöstefnan að BSRB leiti samráöa við önn- ur launþegasamtök um aögerðir tilað hrinda árás rikisvaldsins á frjálsan samningsrétt. Skorar formannaráðstefna BSRB á alþingi að hætta viö að samþykkja þau ákvæði frum- varpsins sem feli i sér riftun á samningum um kaup og kjör. Ef nauðsyn krefur og sam- staða næst við önnur launþega- samtök um aðgerðir felur for- mannaráðstefnan stjórn BSRB aö gangast fyrir viðtækri þátt- töku félagsmanna i þeim. Komi til vinnustöðvunar er stjórn bandalagsins falið að taka þátti stjórnun hennar af þess hálfu. Er siðast fréttist af ráðstefn- unni um kl. 18.15 i gær, hafði ný- lega verið gengiö til atkvæöa um ályktun efnahagsnefndar og féllu atkvæði þannig að ályktun- in var samþykkt með 58 at- kvæðum gegn 2. * Tillag V.S.I. í efnahagsumræðurnar: Vorum búnir að vara við afleið- ingum kjara- samninganna Björn Jónsson, forseti Alþýöusambandsins ávrpar fundarmenn. Tfmamynd: Róbert. Formannaráðstefna ASÍ hófst í gær Búast má við harðorðum yfirlýsingum JB — Klukkan fjögur siðdegis i gær hófst á Hótel Loftleiðum for- mannaráðstefna Alþýðusam- bands Islands sem boðað var til i þvi skyni að ræða ástand og horf- ur ikjaramálum. Auk sambands- stjórnarinnar voru formenn allra verkalýðsfélaganna innan Al- þýðusambandsins, 200 tlasins kvaddir á ráðstefnuna. 1 gær ávarpaði Björn Jónsson forseti ASI fyrstur ráöstefnu- menn og siðan lagði Ásmundur Stefánsson hagfræðingur fram útreikninga á niðurstöðum verð- bólgunefndar. Þvi næst tók til máls Guðmundur J. Guðmunds- son formaður Verkamannasam- bandsins. Voru þeir allir harð- orðir i garð rikisstjórnarinnar og frumvarps hennar i efnahags- málum og kváðu það bera i för meö sér tólf til þrettán prósent kjaraskerðingu miðað við næstu áramót. Siöan hófust almennar umræður. Ráðstefnunni verður fram haldið i dag. JB — Vegna þeirra efnahags- og kjaramlaumræðna sem nU eiga sér stað i tengslum við efnahags- ráðstafanir stjórnvalda, var sam- þykkt á framkvæmdastjórnar- fundi Vinnuveitendasambands Islands greinargerð, þar sem sambandið vildi koma á framfæri nokkrum atriðum. Segir meða annars i greinargerðinni að Vinnuveitendasambandið hefði á siðasta vetri, bæöi áöur ogeftir aö viðræöur hófust á milli ASl og vinnuveitenda um nýja kjara- samninga margsinnis varað við afleiðingum kjaraákvarðana er ekki tækju mið af efnahagshorf- um og stöðu atvinnuvega, og er vitnað þvi til staöfestingar i á- lyktun frá 11. febrUar i fyrra þar sem m.a. segir: „Vinnuveitendasambandið tel- dregið Ur veröbólgu og viöskipta- halla og leitazt við að minnka er- lendar skuldir. Til þess að þetta megi takast verða kjarasamning- arnir i vor að taka raunverulegt mið af efnahagshorfum, spám um þjóöarframleiösiu, þjóðartekjum og verðlagsþróun. Akvörðun pen- ingalauna sem ekki tæki við af þessu, myndi kalla yfir þjóðina i vaxandi mæli vixlhækkanir verð- lags og kaupgjalds, aukinn viö- skiptahalla og gengislækkanir, rekstrarörðugleika atvinnufyrir- tækja og óvissu i atvinnumálum. Eigi áframhaldansi árangur aö nást i efnahagsmálum þjóðarinn- ar verður enn fremur til að koma fyllstaaðhald i rikisfjármálum og peningamálum. 1 þeim efnum er enn frekari aðhaldsaðgerða þörf.” UMFERÐARÓHAPP í VESTMANNAEYJUM Framhald á bls. 19. Alþingi: Verður ríkisstj. virkur aðili að kjarasamningum? ESE — Um kl. 14 I gærdag varð allharður árekstur i Vestmanna- eyjabæ á mptum Heiðarvegar og Hásteinsvegar. Oliuflutningabill og litill sendibill lentu saman og urðu litilsháttar meiðsli á öku- mönnum. Sendibillinn er þó nokk- uð mikið skemmdur, en flutn- ingabillinn minna. Að sögn lög- reglunnar i Vestmannaeyjum hefur færð verið mjög þung þar en þó höfðu flestiar götur verið ruddar i gær og þvi væri ekki hægt að segja að fyrrgreindur á- rekstur væri snjónum að kenna, heldur hefði verið um óaðgæzlu að ræða. Lögð hefur verið fram á al- þingi tillaga sem miðar aö þvi að rikisstjórnir séu á hverjum tima virkur aðili að heildar- kjarasamningum. Rikið semur nú þegar við 14% launþega i landinu. Væntanlegt er frum- varp um að bændur semji beint við rikisstjórnina. Einnig er fiskverö i flestum tilfellum á- kveðið af yfirnefnd þar sem rik- ið skipar oddamann. Stór kostur við að rikið sé virkur aðili að heildar- samningnum ersá, að skarpari mörk verða en nú eru um hvað veriö er að semja og viö hverja erveriðað semja. Stærsti mun- urinn frá því sem nú er yröi sá aö fengizt væri við allt dæmiö. Þjóðarkökunni yrði skipt i einu á vegum samfélagsins. Nánar á þingsiðu. ■HHI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.