Tíminn - 16.02.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.02.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 16. febrúar 1978 1 da9 Fimmtudagur 16. febrúar 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi’ 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vi'k vikuna 10. til 16 febr. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apo- tek sem i'yrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I augardag og sunnudag kl. 15 t:i 16. Barnadeiid alla daga frá kl. 15 til 17. Kdpavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Bilanatilkynningarj Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu . borgarstarfs- manna 27311. Kvikmyndasýning i MtR-saln- um á laugardag Spánarmyndin Grenada eftir Roman Karmen verður sýnd kl. 15.00 á laugardag. — Allir velkomnir. Mæðrafélagið heldur skemmtifund að Hallveigar- stöðum laugardaginn 18. febrúar kl. 8. Matur, góð skemmtiatriði. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 16. feb. kl. 8 stundvislega i Slysavarnar- félagshúsinu. Þórður Sigurðs- son frá Dagverðará kemur á fundinn, Hlif Káradóttir og Sverrir Guðmundsson syngja einsöngva og tvisöngva. Arið- andi er að félagskonur fjöl- mennið. — Stjdrnin. Aðalfundur Ferðafélags tslands Verður haldinn þriðjudaginn 21. febr. ki. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskirteini 1977 þarf að sýna við innganginn. Stjórn I'eröafélags tslands 18.-19. febrúarkl. 07 Þörsmörk Hin árlega vetrarferð i bórs- mörk verður um næstu helgi. Farið verður kl. 07 laugardag og komið tii baka á sunnu- dagskvöld. Farnar veröa gönguferðir um Mörkina og komið að Seljalandsfossi á heimleið. Fararstjóri: Þor- steinn Bjarnar. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag tslands Mæðrafélagskonur. Af óvið- aráðanlegur ástæðum verður skemmtifundurinn, sem veröa átti 25. febr. færður til laugar- dagsins 18. febr. — Stjórnin. Jöklarannsóknafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð niðri fimmtudaginn 16. febrúar 1978, kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kaffidrykkja 4. Helgi Björnsson fjallar um þykktarmælingar á Vatnajökli og Mýrdalsjökli sumarið 1977. Jón E. Isdal segir frá skála- byggingum i Esjufjöllum og Kverkfjöllum. Félagsstjórnin. Kvenfélag Breiðholts. Aðal- fundur Kvenfélags Breiðholts verður haidinn miðvikudaginn 22. feb. kl. 20.30 i a.nddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. tþróttafélagið aðalfund 28. Félagsheimili Fjölmennið. Fylkir heldur feb. k.l. 8 i Fylkis. Laga- breytingar. önnur mál. Laugard. 18/2. Arshátið Útivistar verður i Skiðaskálanum Hveradölum á laugardagskvöld. Matur og skemmtiatriði. Brottför kl. 18 frá B.S.I. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna Lækjarg. 6, simi 14606. Sunnud. 19/2. kl. 13 Selvatn og viðar, létt göngu- ferð eða skiðaferð um Mið- dalsheiði. Fararst. Einar og Kristján. Verð 1000 kr. fritt f. börn m fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu. Útivist Kirkjan Neskirkja.Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Hallgrimskirkja: Um föstuna fara fram kvöldbænir og lest- ur passiusálma kl. 6,15 siðd. mánudaga, þriðjudaga,- fimmtudaga og föstudaga. Séra Frank M. Halldórsson. Minningarkort Minningarkort til styrktar kikjubyggingu i Arbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-55, i Hlaðbæ 14simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvennafást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. krossgáta dagsins a Lárétt 1) Töfrar. 6) Púka. 7) Rödd. 9) Hrúga. 11) Röð. 12) Guð. 13) Gangur. 15) Beita. 16) Hás. 18) Rauðara. Lóðrétt 1) Matur. 2) Dauði. 3) Titill. 4) Dreif. 5) Blómanna. 8) Þreyta. 10) Gröm. 14) Linun. 15) Leiða. 17) Hvilt. Ráðning á gátu No. 2706 Lárétt 1) Klettur. 6) Mái. 7) Nam. 9) Fró. 11) NN. 12) IM. 13) Und. 15) Æfa. 16) Dár. 18) Andatrú. Lóðrétt 1) Kunnuga.2) Emm.3) Tá. 4) Tif. 5) Rjómabú. 8) Ann. 10) Rif. 14) DDD. 15) Ært. 17) Aa. Gyðingar Shokolow: Ég fékk svo fall- egan franskan hund fyrir konuna mina. Neiman: Segðu mér, hvernig gast þú gert svona hagkvæm viðs kipti. Mushkin var á gangi I graf- reit Gyðinga og kom að stóru og iburðarmiklu grafhúsi úr marmara. Við inngagninn stóð: Rothschild. „Stórkostlegt ”, hrópaði Mushkin. ,,Þetta kalla ég að lifa lifinu”. David Graham Phillips: J <■ 141 SÚSANNA LENOX (ján Helgason ,,Ég vildi helzt komast hjá því aö rifja það upp” sagði Súsanna. Veitingasalurinn var að fyllast. Allir voru prúðbúnir. Hljómsveit- in byrjaði að leika valsa, fjögur ungversk lög og söngva frá ttallu, Frakklandi og Spáni. Og fyrir framan hana beið maturinn — loks fékk hún mat aftur. Hana sundlaði. Hún talaði og drakk, og sessu nautur hennar drakk og át og tróð f með svo ódulinni lyst, aö hún gatekki annað en skemmt sér við. Sjálf gat hún ekki boröað mikið, en henni var þaðósvikin ánægja að sjá aðra matast — hún hafði ekki séð annað en eymd og alllsleysi um svo langt skeið. Þau drukku tvær flöskur af kampavfni og með kaffinu fékk húnn kryddvfn, en hann konjak. Og eftir þvf sem þeim varð léttara i skapi, dofnuöu þreytudrættirnir, og svellandi lffsgleði hins unga manns náði að brjótast frá. „Mér er sagt, að það sé fjörugasti dansleikur uppi á þakinu”, sagði hann. „Eigum við að lita þangað”. „Já, umfram allt” hrópaði hún. Henni varð ósjálfrátt litiö á klukkuna um leið og hún drakk úr bollanum. Hálf-ellefu. Frú Tuckér sjálfsagt sofnuð. Og Reardon var aö leggja af stað út að þvo — hölt og stynjandi. Nei, Reardon lá á börunum f líkhúsinu, hún var horfin úr tölu lifenda fyrir fullt og allt. Dáin. Og þó betur sett heldur en fru Tucker, sem var enn á lffi og svaf heima. Samkvæmið reyndist hið fjörugasta, eins og þau höfðu vænzt. Þarna var valinn hópur sem ekki var allt of stöðugur f rásinni. Hinir rösku gestir voru allir lffsglöðustu synir og dætur iönaðarmanna og smákaupmanna i austur-borginni. Margar stúlknanna voru óvenju- lega friðar sýnum. Allt, eða næstum allt, þetta fólk var ungt, og þeir sem viö nánari aögæzlu reyndust kannski vera átján eða tutt- ugu ára, voru ennþá ærslafengnari en þeir yngstu. Allir höfðu þeir gnægð drykkjarfanga og drukku sleitulaust. Hljómsveitin lék linnu- laust. Dansfólkið faðmaðist og kysstist I skotunum og seinast einnig úti á miðju gólfi i allra augsyn. Súsanna og Howland dönsuðu sam- an um hrið. En brátt tókst kunningsskapur við hitt fólkið og þá dansaði hver við þann sem næstur var. Klukkan nær þrjú rankaði hún viðsér: hún hafði ekki séð Howland nokkuð lengi. Hún svipaöist um — leitaði að honum og fékk samkvæmisbúinn mann með Ijóst skegg til þess að hjálpa sér. „Ég veit það siðast um hann kunningja yðar, þennan feita, sagði hann ioks ,, að hann ók burt með einhverjum akfeitum kvenmanni. Hann mun hafa verið sofnaöur en hún var aftur á móti glaðvak- andi.” Skýrar hugsanir sopuðu burtu þokunni úr höfði hennar. Hann haföi beöið hana að gæta sin vel, og hún hafði gleymt sér — og misst af gefnu tækifæri. Það var slæm byrjun — slæm og heimskuleg mis- tök. En svo óskýrðist hugsunin aftur, og Súsanna hló. ,,Ég heyri sjálfsagt ekki meira af honum” sagði hún. Þetta virtist ekki fá svo mjög á Gulskegg. Hann mælti: „Við skul- um fá okkur náttverð. Ég vildi nú reyndar heldur kalla þaö árbit, en þá gætum við ekki drukkið með honum kampavin”. Og þau settust að snæðingi — sex við sama borð. Allt lék á reiði- skjáifi og það var rétt aö þvi komið aö Súsanna dansaði pilsadans milli flasknanna og diskanna á borðinu. Klukkan var að verða fimm þegar þau Gulskeggur studdu hvort annað út i vagninn. Seint um daginn tók hún á leigu herbergi með sérstökum baö- klefa. Það var ekki langt frá Breiöstræti. Utan frá að sjá var húsið hrörlegt og óþrifalegt, en þegar inn var komið var allt hreint og þokkalegt. Þarna bjuggu margar aðrar ungar stúlkur en engin barst eins mikið á og Súsanna sem fengiö hafði eina einka-baðklef- ann i húsinu. Hún borgaði lika tólf dali i leigu á viku. Húsmóðirin sem var með litað hár, sagöi henni að hún gæti vel leyft sér hitt og þetta en hún mætti ekki gera háreysti. „Það get ég ekki fellt mig við”, sagði hún. „Ef þér gerið þaö — já, þá út með yður! Hér búa einungis konur og hingað fá ekki að koma aðrir karlmenn en þeir sem eru stök prúðmenni. Súsanna borgaði vikuleigu fyrirfram. Hún hafði fjörutfu og þrjá dali, þegar hún kom frá Gulskegg, og nú átti hún þvi eftir þrjátiu og einii dal. Ung stúlka, sem bjó innar við ganginn, opnaði dyrnar hjá sér I sömu andrá og hún. Þær brostu hvor framan i aöra. Súsanna bauö henni að koma inn til sin, og hún þekktist þaö strax Hún var I bláum silkislopp utan yfir náttkjólnum. „Ef þær væru páfagaukar gætir þú sett teppi yfir búrin þeirra og þær mundu sofna.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.