Tíminn - 14.03.1978, Blaðsíða 4
4
Þriðjudagur 14. marz 1978.
ESE — Þessa dagana er verið að bora eftir sjó viö Sædýrasafnið á
Iivaleyrarholti. Fyrir er ein borhola við safnið, en með tilkomu
hinnar nýju borholu, mun fást meira magn af betri og hreinni sjó en
áður. Sjónum er siðan dælt i hin ýmsu ker og laugar, sem við Sæ-
dýrasafnið eru, þar sem hann hefur i för með sér bætt lifsskilyrði,
fyrir þau lagardýr Sædýrasafnsins, sem I saltvatni lifa. Tlma-
mynd: tíunnar.
Ragnheiði Jónsdóttur
mjög hrósað í
Kaupmannahöfn
Ragnheiður Jónsdóttir, sem er
einn þekktasti grafiklista maður
fslendinga, efndi til sýningar i
Gallery Heliiggejst i Kaup-
mannahöfn. Einn fremsti gagn-
rýnandi Daná, Helge Ernst,
segir um hana og verk hennari
grein i Politiken að þau heyri ekki
til neinu þvi, sem hversdagslega
cr á boðstólum i Danmörku
hvorki að ytri gerð né innri styrk,
og höfuðviðfangsefnin eru rétt-
indamál kvenna og mengun, sem
nú eru til umræðu um allar jarð-
ir.
„Og það er ekki neinn fáfengi-
legur áróður, sem Ragnheiður
Jónsdóttir rekur með raderingum
sinum.Sagan i myndum hennar
kemur manni á óvænt með kröft-
ugu táknmáli sinu” segir Helge
Ernst. „Konan i sporum húsmóð-
ur og bundin heimilinu vegna
barneigna, stigur fram i likingu
kjóls vanfærrar konu, sem hangir
á snúru, fest með klemmum, eða
keyrður niður stól, tákn valds-
ins.”
Helge lætur þess getið, að sjálf
sé Ragnheiður f imm barna móðir
og viti þess vegna, hvað hún er að
fjalla um.” Og það gerir veröld
hennar auðugri og sannari, að
hún er lika i nánum tengslum við
náttúruna og dregur það fram
með einstökum blómum, sem
tengjast viðara umhverfi, iþættu
táknum.”
Hann segir enn fremur, að
margir hafi fengizt við svipuð
viðfangsefni og Ragnheiður, en
fæstir af eins miklum innleika.
raunar hafa einnig 1
beztu dóma hérlendis
Yfirleitt ber hann mesta lof á
Ragnheiði og verk hennar, sem
HVELL-GEIRI
binda endi á illaku
Austurmyrkva I eitt akipti
fyrir Bll.
rEnn skjátlast
þár prina! Kg
etla mér afi
DREKI
SVALUR
Þetta er amáglapðn, aen vil!
ná völdum I félagsskapnumw
Þa6 ér bara um einn
, sta6 a5 ræ5a — þeir
' hafa haldið heim i