Tíminn - 14.03.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.03.1978, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 14. marz 1978. a<9 am ■H 3* 1-66-20 r KEFIRNIR 3. sýn. i kvöld. Uppselt. Iiauð kort gilda. 4. sýn. föstudag. Uppselt. Blá kort gilda. SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Fimmtudag. Uppselt. Sunnudag kl. 20,30. SKJ ALDIIAMRAR Laugardag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 'S n-200 STALIN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 TÝNDA TESKEIÐIN föstudag kl. 20 Næst siðasta sinn. ÖDÍPÚS KONUNGUR laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. GRÆNJAXLAR á Kjarvals- stöðum i kvöld kl. 20 og 22. Allra siðustu sýningar á Kjarvalsstöðum. Þriðjud. 14. marz kl. 20:30 GÖRAN SCHILDT: fyrirlestur með kvikmyndasýningu um Alvar Aalto. Miðvikud. 15. marz kl. 20:30 Tónleikar: RANNVEIG ECKHOFF sópransöngkona. Fimmtud. 16. marz kl. 20:30 GÖRAN SCHILDT: fyrirlestur um Grikkland. NORRÆNA Verið velkomin. HUSIO Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal. þ riðjudaginn 21.marz 1978 kl. 20,30, Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavikur Áætlun Akraborgar páskadagana 23. marz á skirdag: Frá Akranesi kl. 8.30,frá Reykjavfk kl. 10. Frá Akranesi kl. 11,30, frá Reykjavík kl. 13. Frá Akranesi kl. 14,30,frá Reykjavlk kl. 16. Frá Akranesi kl. 17,30,frá Reykjavík kl. 19. 24. marz föstudagurinn langi: Engar ferðir. 25. marz: Sama áætlun og á skirdag. 4 feröir. 26. marz: páskadag: Engar ferðir. 27. marz: Sama áætlun og á skirdag, 4 ferðir. Afgreiðslan. 3* 2-21-40 Crash Hörkuspennandi ný banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Sue Lvon, John Ericson ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. COBURNIWK-CUIPAZNAVOOR Skb’Rokrs Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Co- burn, Susannah York og Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Orrustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæðustu orrustu siðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Sýningum fer að fækka. lönabíö 3*3-1 1-82 Gauragangur í gaggó Það var slðasta skólaskyldu- árið ...siðasta tækifærið til að slepþa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HIM BO-veggsamstæður fyrlr hljómflutningstæki Tilvaldar fermingargjafir Húsgögn og innréttingar Suöurlandsbraut 18 Sími 86-900 WEST WASWON Villta vestrið sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. fiKifk 'Æi tMANNEN PX TAKEt) ‘SWffSwii/ ■W nDEN AfSKYELlClt MfcND" W'T Maðurinn á þakinu Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð ný, sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö, en hún hefur verið aö undan- förnu miðdegissaga útvarps- ins. Þessi kvikmyndvar sýnd viö metaðsókn s.l. vetur á Noröurlöndum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Odessaskjölin ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fred- rick Forsyth sem út hefur komið i Islenzkri þýöingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Sehell, Mary Tamm, Maria Schcll. Bönnuð innan 14 ára. Athugiö breyttan sýningar- tima. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Allra siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.