Tíminn - 18.03.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.03.1978, Blaðsíða 1
GISTING MORGUNVERÐUR SÍMI 2 88 66 FÆRIBANDAREIMAR í METRATALI LANDVÉLAR HF. Smiðjuvegi 66. Sími: 76600 A þessari mynd sést nýja strætisvagnabiöstöðin, sem nú er veriö aö reisa á Hlemmi. Eins og sjá má, er byggingin langt komin, en nokkuö mun enn I land aö hún veröi tekin í notkun. Aö sögn Eiriks Asgeirssonar, forstjóra SVR., veröur meginhluti þessarar byggingar ætiaöur viö- skiptavinum SVR.en un 100 fm af húsnæöinu veröa teknir undir ýmiss konar þjónustu, s.s. litla kaffi- staöi og þ.h., þar sem fólk gæti fengiö sér hressingu meöan þaö biöur. Ekki er þó enn endanlega ákveöiö hvaöa tegundir þjónustu þarna veröur boöiö upp á. Efni í Austurlínu liggur enn óhreyft á Reyðarfirði '' ' :: . Halldór Asgrimsson. Opnari rikis- rekstur KEJ —A þingsiöu i dag, bls 6, er birt framsöguræða Halldórs Asgrímssonar alþingismanns fyrir frumvarpi sinu til laga um Rikisendurskoðun. Hefur þing- inaðurinn unnið að þessu frum- varpi um þriggja ára skeið og gengur það út á veigarniklar breytingar á skipulagi og starfs- háttum Rikisendurskoðunar. Frumvarpiö gerir i fyrsta lagi ráð fyrir að Rikisendurskoðun heyri undir Alþingi en ekki undir fjármálaráðherra eins og nú er. Mun þessi tilhögun bæði auka vald Alþingis og ábyrgð yfir stofnunum rikisins og meðferð fjármuna i rikiskerfinu t öðru lagi er stefnt að þvi með frumvarpinu að koma á siotnun. sem geti unmð að bættri nytmgu ttármuna og bættum afköstum i rikiskerfinu. l>á er i þriðja lagi stefnt að opnari iunra-ðii um rikisreksturinn. sem af sjálíu ' r hlvzt at þvi. að Rikisendur-koðun mun. samkvæml frumvarpinu ’kila skyrslum iiin alla stahf semi rikisins til Alþingis SSt — Efnið i Austurlinu liggur enn óútleyst á Reyðarfirði og rikisstjórnin hefur enn ekki tekið ákvörðun i málinu og mun vænt- anlega ekki gera fyrr en eftir helgi, sagöi Páll Flygenring ráðu- neytisstjóri i samtali við Timann i gær, en eins og sagt hefur verið frá, hefur verið frá, hefur ýmis- legt efni i Austurlinu frá Kröflu- virkjun legiö óútleyst á hafnar- bakkanum á Reyðarfirði um nokkurt skeið vegna fjárskorts. en um er aö ræða 170 milljónir, sem þarf til að geta leyst efnið út. Páll sagðist ekki geta sagt um hvort takast mætti að ljúka lagn- ingu linunnar fyrir haustið, eins ográðgert hefði verið. þrátt fyrir tafirnar aö undanfprnu, en ljóst væri, að framkvæmdir yrðu að hefjast nú alveg á næstunni ef það ætti að takast. Kæran á hendur verðlagsnefnd Verðlagsdómnr visaði kærunni ESE—Eins og kunnugt er kærðu Verzlunarráð tslands, Kaup- mannasamtök tslands og Félag islenzkra stórkaupmanna, verpragsnefnd i fyrradag fyrir Verðlagsdómi, fyrir meintar ólöglegar aðgeröir verölagsráðs vegna lækkunar á verzlunar- álagningu. 1 gær visaöi Verðlags- dómur kærunni hins vegar frá á þeim forsendum aö honum bæri einungis að tjalla um kærur, sem bærust frá upinberum aöilum. t samtali við Kristján Andrésson fulltrúa verölags- stjóra, sem blaöamaður átti viö hann i gær, kom það fram að þeim hjá verðlagsnefnd heföi ekki borizt neinar spurnir af þvi hvort fyrrgreind samtök myndu halda þessu máli til streitu. Blaðið hafði einnig samband við Gunnar Snorrason formann Kaupmannasamtaka Islands og innti hann eftir þvi á hvern hátt þessu máli yrði fylgt eftir. Gunnar sagöist ekki geta sagt til um það að svo komnu máli, þvi —að hann væri rétt ný buinn aö frétta um ákvörðun verölags- dóms en taldi að ákvörðun yrði tekin i þeim efnum strax eftir helgi. Gunnar vildi undirstrika það, aö það væri skoöun þeirra hjá Kí, að ekki hefði verið löglega staðið að þessu máli af hálfu verðlagsnefndar og opinberra að- ila og nefndi sem dæmi, að I lög- um verðlagsnefndar segði aö verðlagsstjóriættiað beina tilmæl um til nefndarinnar um þau mál, sem fjallaö væri um I nefndinni, en svo hefði ekki verið gert að þessu sinni, heldur heföi verð- lagsnefnd fengið fyrirmælin beint frá viöskiptaráðuneytinu, án þess að verðlagsstjóri æt,ti þar nokk- urn hlut að máli. Gunnar sagði að verölagsstjóri heföi sagt það sjálfur aö þarna væri ekki um faglega ákvöröun að ræða, heldur væri hún af hreinum ólitiskum toga spunnin. Allt óvíst um uppruna Jista* Dagblaðsins s kj —„Ég vil ekkert láta hafa eft- ir mér um þetta mál”, sagði Garðar Valdimarsson, skattrann- sðknarstjóri, er hann var spurður hvaðan listi sá er Dagblaðið birti Fjárhagsáætlun strand vegna pappírsleysis hjá Skýrsluvélum um eigendur innistæðna i Finans- banken væri kominn. Ekki vildi hann heldur segja neitt um þaö hvaðrannsókn á inneignunum liði hjá rikisskattstjóraembættinu. Sigurður Jóhannesson, for- stöðumaður gjaldeyriseftirltis Seðlabanka Islands kvað listann, sem nær til 50 af 76 reikningseig- enda, ekki vera frá gjaldeyriseft- Framhald á bls. 19. Rikisútvarplö hefur ekki getaö gengiö frá fjárhagsáætlunum sin- um samkvæmt venju, þar eö ekki hefur veriö unnt aö loka reikning- um fyrir áriö 1977. Rikisútvarpiö á þó ekki sök á þessu, heldur kemur hér til, haria einkenniieg keöjuverkun. Landssiminn sér sem kunnugt er um framkvæmdir ýmsar fyrir sjónvarp og útvarp I sambandi við dreifikerfið, og þaö er á upp- gjöri frá Landsimanum, sem stendur. Landsiminn á aftur und- ir Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurbæjar að sækja, en þær hafa ekki getaö skilað sinu verki vegna pappirsleysis. Ríkisstjórnin beitir launa- frádrætti JR —Saiiikvæmt frett fra i jar- niálaráðunevliiiu hetur rikis- stjórnin au ítkið þa akviirðuit að beita lauiiairadiætli þa slarfs- nienn riRisuis sem mæltu ekki td v iihiu þ. i. ug 2 nvarrsl <>g hiifðu ekki gild fortoil Pó inun tieimildum laga um lradratt at iaunum ekki beilt að itiiiu að þessú si.nni. og verður ji\ i iradrattur B"„ ai iostum í.iunutn \ ■ gna eins Jag.s fjar Mstai ug 1:.T. hdti un; tjarvistir venð aö ræða baða oíangrcinda (iaga l'.í að \ að lllut- .iðeiguuri: a•irí-manni hali bor- ið að skiia taiiu -tarli og venju .vgum \.,udi'gi uiin'ædda Jaga. Pappirsleysið hjá Skvrsluvél- um hefur leitt til þess, að þær hafa ekki getað látið i té nema eina útskriftá aðalbókarreikningi Pósts og slma fyrir desember- mánuö, og mun aðalbókari Rikis- útvarpsins loks hafa oröið aö fá þetta eina eintak að láni hjá Landsimanum nú i vikulokin, svo að hann geti komið verki sinu áleiðis án meiri tafa. Aðalfundur Samvinnu- bankans Aðalfundur Samvinnubankans veröur haldinr. í dag i Tjarnar- buð Vnnnrstræti 10. og hefst hann klukkun Ivó. ,\ aðaltundinum verður að venju lögð fram skyrsla banka- ráð- ng reikningar hankans fvrir árið Í977 t>V>r rrunu og tara fram kosningar og önnur venjuieg að- alfundarstiirf. Aðgiuiguniiðai að fundinum veröa aíhentir a fundarstaö. Útför Karls Kristjáns sonar Utför Karls Kristján .nar, fyrrverandi alþin^ „nns veröur gerö tra Hii .Kur- kirkju i dag. laugar.;. . Karl er minnzt á bls. 10-11 . „ 14 i blaðinu i dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.