Tíminn - 18.03.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.03.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. marz 1978 3: Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 HIM BO-veggsamstæður fyrir hljómflutningstæki Ú tvegsbankinn: * Utibú á Seltjarnarnesi tltvegsbanki Islands hefur nú opnaö útibú viö Nesveg á Sel- tjarnarnesi og er sá staöúr valinn m.a. meb hliðsjón af þeim öra vexti sem oröiö hefur á Seltjarn- arnesi siöustu ár og brýnni þörf fyrir aö þar yröi stofnsett banka- útibú. Húsnæöibankanserum 130 fm aö stærö og skipulagöi Gunn- laugur Björnsson þaö. Bankinn mun veita viöskipta- vinum sinum alla innlenda þjón- ustu, auk þess sem hann kaupir og seiur erlendan gjaldeyri, tekur viö inn- og útflutningsskjölum til afgreiöslu og annast opnun bankaábyrgöa. Starfsmenn bank- ans eru fjórir en forstööumaöur er Hilmar Gunnarsson, sem áöur gegndi starfi féhiröis i (Jtvegs- bankanum i Kópavogi Tilvaldar fermingargjafir Vísir að úrbót í skóla- málum vangefinna L tvegsbankinn hefur nú opnaö viö Nesveg á Seltjarnarnesi. Lengst tii hægri er Hilmar Gunnarsson for- stööumaöur þess. Tlmamynd G. E. FI — t tilefni af 20 ára afmæli Styrktarfélaags vangefinna mun fyrsta skóflustungan að Þjálfun- arskola fvrirvairgéfna vefða tek- in i dag viö I.yngas, Safamyri 5. Engar framkvæmdir verða þó á staönum fyrr en i ágúst Aætlað er aö skolahúsiö rumi um 70 - 80 dönskú i heintspekideild tlasköla Islands er laust til umsóknar. I msoknartrestur er til 1. mai 1978. I.aun samkvæmt launakerfi starfsmanna r ikisins. l'msækjendur unt embættiö skulu iata tylgja umsokn sínni itarlega skyrsju um visindastörf. er þéir hafa unniö. ritsmiöar og rannsöknir svo og námsteril og storf Meuntamálaráöuneytiö, 9. mars 1978. nemendur á skólaskyldualdri og ætti þaö aö fullnægja þörfinni á Stór-Reyk ja vikursvæöinu. Algjört néyöarástand'rikir i skólamálum vangefinna og er þetta fyrsti visirinn aö úrbót i þeim efnum. ESE—Eins og sagt var frá i Tim- anum si. laugardag, var á siðasta aöalfundi Osta og smjörsölunnar ákveðin súbreyting á eignar aðild iyrirtækisins, aö mjólkursamlög- in koma nú inn sem beinir eignar- aðilar. og er hlutur hvers mjólkursamlags miðaður við það afurðamagn sem samlagið af- hendir O.S.S. til sölumeðferðar á hverjum tima. Aður en þessi breyting á eignaraðild kom til framkvæmda áttu Samband islenzkra samvinnufélaga og Útför Björnsi Deildartungn Ctför Björns Jónssonar. bónda i Deildartungu i Reykh.oltsdal. sem andaöist síöastliöinn manudag, fer frant i Keykholti i dag, og hefst athöfnin klukkan tvö. Björn var rúmlega sextugur aö aldri og haföi um árabil átt við vanheilsu aö striöa. Mjólkursamsalan 50% hvort i O.S.S., en eftir breytmguna verö- ur hlutur kaupfélaga og mjólkur- samlaga 77% en StS. og MS eiga afganginn eða 23%. A siðasta ári var ákveðið að lagt skvldi fé i sérstakan Fram- kvæmdalánasjóö til að hægt væri að standa straum af kostnaði við væntanlega nybvggingu fyrir- tækisins að Bitruhálsi 2, en fé þetta nemur um 0.5% af ársveltu félagsins. Aður hefur verið greint fráþvi að i verkið bárust 13 tilboð og Dar það hæsta upp á rúmlega 30 milljónir króna. en þaö lægsta hljóðaði upp á 18,4 milljónir. t samtali við óskar H. Gunnarsson framkvæmdastjóra Osta og smjörsölunnar i gær, sagði hann aö ekki heföi endanlega veriö gengið frá þvi hvaða tilboöi yröi te.kið, en yfirgnæfandi likur væru á þvi að það yrði lægsta tilboöið. A aðalfundinum um daginn gaf Óskar H. Gunnars son vfirlit yfir rekstur O.S.S. og þróun mjólkur- framleiðslunnar, og kom fram i máli hans. að nú eru starfandi 17 mjolkursamlög á landinu. M jólkuríram leiðslan var 6.2% meiri á árinu en árið á undan, en af mjólkinni fóru 51.2 milljón litra beint til nevzlu á siðasta ári. Samdráttur varö i sölu nvmjólkur um 14 lítra á hvern ibúa landsins en aukning varð aftur á móti i sölu undanrennu og súrmjólkur um 12.8 litra á hvern ibúa. Nálægt 56% af innveginni mjólk fór til vinnslu i mjólkursamlögunum. eða alls um 654 milljón litrar. Framleiðsla á smjöri var óbreytt frá fyrra ári, en 74.6% auktung varð a íramleiðslu osta. t lok fundarins um daginn var kosið i stjórn eftir reglum hins nýja sameignarfélags og hlutu eftirtaldir menn kosningu: Erlendur F.inarsson formaður Meöst jórnendur: Grétar Simonarson, Selfossi. Oddur Andrésson. Neöra Hálsi. Kjós. Teitur Björnson, Brún, Reykja- dal. VernliarðurSveinsson, Akur- eyri. Pípulagningaþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum i ný- lögnum, viðgerðum og breytingum, ger- um verðtilboö ef óskað er. Vatnslagnir s/f simar 86947 og 76423 Skúli M. Gestsson Löggiltur pipulagningameistari. Auglýsing um styrk til framhalds- náms i hjúkrunarfræði Alþjóðaheilbrigöismálastofnunin (WHO) býöur fram styrk handa islenskum hjúkrunarfræöingi til aö Ijúka M .Sc. gráöu i hjÚKrunarfræöi viö eriendan háskóla. Sty rk- urinn er veittur til tveggja ára frá haustinu 1978. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i mennta- málaráðuneytinu. l'msóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu, ttverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 14. april n.k. Menntamálaráðunevtiö 15. mars 1978. í hinni góöu tlö, sem veriö hefur sunnanlands aö undanförnu hafa menn notað frlstundirnar og fariö aö tmdirbúa garöa sina undir sumarið. Tlminn sneri sér til Sigurðar Alberts Jónssonar forstööumanns Grasgaröslns i Laugardal, og spuröi hann aö þvi hvort fólki væri almennt ráölegt aö hefjast handa viö garðverkin. Siguröur sagöi aö aill of snemmt væri aö fara aö planta nokkru, en þaö færi þó nokkuö eftir tiðinni. Aftur á móti vætu menn farið aö hreinsa til I kringum sig eftir veturinn og gott væri ef þyrfti aö kli ppa greinar af trjám, aö gera það núna, meöan tréin væru Ihvild, þvTaö þá yröi þeim mun minna um þaö en ella. Tlmantynd Róbert. Aðalfundur Osta- og smjörsölunnar: Pípulagningaþjónusta Getum bætt við okkur verkefnum i ný- lögnum, viðgerðum og breytingum, ger- um verðtilboö ef óskað er. Vatnslagnir s/f simar 86947 og 76423 Skúli M. Gestsson Löggiltur pipulagningameistari. Rafvörur og verkfæri Byggingavörur ^SAMVIRKI VERZLUN Þverholti í Mosfellssveit Sími 6-66-90 Breyting á e* araðild í O.S.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.