Tíminn - 18.03.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.03.1978, Blaðsíða 20
18-300 Auglýsingadeild Tímans. Ökukennsla Greiðslukjör Gunnar Jónasson Sími 40-694 Sýrö éik er sigild eign fa »1 TRESMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 uíílMlk. Haraldur Stefánsson. Vorum aö mótmæla skerftingu á launum okkar Tfmamynd Gunnar. Setuverkfall við höfnina: ,,Hafa alla mína samúð” — sagði formaður Dagsbrúnar JB —011 vinna við út- og uppskip- un féll niður hjá Einiskip við Reykjavikurhöfn og hjá Hafskip i Sundahöfn i gærmorgun, er hafn- arverkamenn lögðu niður vinnu þar i tvo tima. Gerðu þeir það til að mómæla þeirri kjaraskerð- ingu, sem þeir hafa orðið fyrir vegna aðgerða ríkisstjórnarinn- ar. Að þvi er hafnarverkamenn sögðu, er blm. lagði leið sina nið- ur að Reykjavikurhöfn i gærdag, er þessi aðgerð algjörlega frá þeim sjálfum komin, en ekki samkv fyrirmælum frá stjórn Dagsbrúnar. — Viö fengum i gær fyrstu útborgun okkar trá þvi kjaraskerðingarlögin tóki gildi, og samkvæmt launamiðunum fengum við aðeins borgað fyrir 38 vinnustundir i stað 40. Þannig að það vantaði rúmlega 1100 krónur upp á, sögðu þeir. — Og var þetta setuverkfall til að mótmæla þvi. Þeir bættu þvi við, að það mætti alveg eins búast viö fleiri aðgerð- um i þessum dúr siðar. Þá hafði blaðið samband við Eðvarð Sigurðsson, formann Dagsbrúnar, og tók hann undir það, að þetta hefði verið gert að frumkvæöi verkamannanna sjálfra, og væri ekki þáttur i að- geröum forystu verkalýðshreyf- ingarinnar vegna efnahagsmál- anna. Hins vegar sagði Eðvarð, að hann teldi þetta ákaflega eðli- leg viðbrögðhjá mönnunum og að þeir hefðu alla hans samúð. Lélegur afli Þorláks- hafnarbáta P.Þ.-Þorlákshöfn. — Afli þeirra báta, er leggja upp i Þorláks- höfni vetur, hefur veriö lélegur, þó skera toppbátarnir sig Ur, en þeir stunda veiðar djúpt út af Vik i Myrdal. Aflahæstir 13. marz voru Jón á Hofi meö 434 t. Höfrungur með 432 t og Frið- rik Sigurðsson með 379 t-Heild- arafli 13.3,77 var 5304 t. en eru núna aöeins 3340 t. Landanir i fyrra voru 717, hafa verið 443 það sem af er i ár. Loðnuaflinn 15. marz i fyrra var 17.100 t. en var 15. marz sl. 7950 t. Eins og þessar tölur gefa til kynna, er aflinn mun minni nú en i fyrra og fuilyrða má, að hefði ekki verið sildarsöltun hér i vetur, hefði orðið mikið at- vinnuleysi Allt útlit er á, að engin loðnufrysting verði i vetur og mun það mesta kjaraskerö- ing hjá verkafólki. frystihúsum og sveitarfélögum hin siðari ár. Fryst loöna er eina útflutnings- vara okkar, sem hækkar i hlut- falli við verðbólguna, en þar sem húnhefur ekki verið hæf til frystingar er lögð áherzla á hrognin. Aflinn sem borizt hefur á land i Þorlákshöfn i vetur er mun minni en var i fyrra. Samvinnuferðir bjóða bætta þjónustu Samvinnuferðir hafa tekið aö sér einkaumtioö á tslandi fyrir hina viðfrægu brezku feröaskrií- stofu Thomas Cook Þetta hefur i för með sér, aö Samvinnuferöir geta hoðið islenzkum feröamönn- um '•:< rl rtta þjónustu i ferðum tl utlanda Kerðaþjonusta Thomas f'ook hnfur 87o ferðaskrifstofur og umr.oðsmr-on um allan heim. Fr.rt-‘ rnur mur. Thomas Cook cins <)i< uðttr standa fynr ferðum utlendmga til tslands Innan- ' ind-.d' JJ. imu.ii:' 'a :nu::.. -kipiiir-t:gjd ol "i t*.-ti<!u *erð.im.annan.i:.« hi't .< landi Hefur Thomas Cook mikinn ahuga á þvi aö auka verulega terðir útlendinga til landsins og þá fyrst og fremst Breta. Thomas Cook var stofnað 1841 og er sem kunnugt er ein elzta og virtasta ferðaskrifstofa i heimi. Auk terðaskrifstofureksturs ann- ns-t fyrirtakið viöamikla ferða- tpkkantgáfii ng eru þessir ferða- tekkar A111ntr með þeim traust- uí'.u smnar tegundar i heiminum i d;tí> Kr atormað að sala á ferða- ‘4I,iiiii f. - f'..ok helji.st hér!*"; *is ■ rian -!• •. i,ms til hagra ðis : ii i - :en.'.kd. •rðameim i tiletiii hiim nyja sam-tai ti Sam\ imniterða og Ihomas ('ook er einu ,t 11.i:i; i,. a liidastji.il ulo I ui.ks, 'I i i ítav les. koioinn hillgað tit lamls ugM si ln i ra-ða \ ið Kystein iielRason. framk\æmdastjóra Samvinnu- lerða. Slys: Fjögur útköll á sama tíma KSK —Svo óvenjulega vildi tii að lögreglunni i Reykjavík bárust fjögur útköil á na- kvæmlega sama tima I gær- dag. 1 þessum tilvikum var um slys að ræða og áttu þau sér stað viðs vegar um borg- ina. 1 birgðaskemmu SIS i Holta- görðum lenti maður með fót undir lyftara, með þeim af- leiðingum að hann fótbrotn- aði. A sama tima var ekið á gangandi vegfaranda á mót- um Snorrabrautar og Karla-. götu. en þar var bil ekið norð- ur götuna á hægri akrein, og lenti hann á manninum sem tlytja varð á slysadeild. Mað- urinn var talinn brákaður, en ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin erufyrrenað lokinni myndatöku. Tvö önnur óhöpp urðu á sama tima og hin fyrr, eins og áður er um getið. t þeim tilfellum var um á- rekstra að ræða, og munu ekki hafa orðið teljandi slys á mönnum. Ok inn um glugga ESE —t gær um kl. 18 var það óhapp að maður nokkur ók bil sinum inn um gluggann á verzluninni Fjöðrin i Skeifunni 2 i Reykjavik. Maðurinn, sem var á leið upp að verzluninni i friösamlegum erindagerðum, átti sér einskis ills von, en þegar hann ætlaði að stöðva ökutæki sitt á hefðbundinn hátt fyrir utan verzlunina, bil- uðu hemlarnir með þeim af- leiðingum að billinnfór inn um gluggann og stöðvaöist ekki fyrr en við afgreiösluborðið i verzluninni. Góð loðnu- veiði SSt — Loðnuveiði gekk vel i gær, og þegar hlaðið hafði samband við loðnunefnd um sjöleytið i gærkvöidi. höfðu 37 batar tilkynnt nefndinni afla sinn. alls 19.300 lestir frá þvi im miðnætti á timmtudag l.oðnan veiöist mest \ð Jngolf.- ÍLÍitða þeisa daganá ng ei d hægri terð vestur með suðiirst röndinm Rátannr hatd landað al'la sinum i Eyj- um og i Fasallóahnfnum. en þid'l ei u nil dð Iwla.st i K\ j um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.