Tíminn - 08.04.1978, Page 4
4
Laugardagur 8. april 1978
í spegli tímans
. .............................................
...............................................
^»» >««««»«««««««««»««««««««*»*«««i«««,,,,««,,,,,,,«,«»ttt4
MM
♦ ♦♦•
♦ ♦♦♦
♦ ♦♦♦
• ♦♦♦
♦ ♦♦•
♦ ♦•♦
♦ ♦♦♦
♦ •♦♦
♦ ♦♦♦
• ♦♦♦
♦ ♦♦♦
♦ ♦•♦
♦ ♦♦♦
• ♦•♦
♦ •♦♦
• ♦♦♦
♦ ♦♦•
♦ ♦♦♦
♦ ♦•♦
♦ ♦♦•
♦ •♦♦
♦ ♦•♦
♦ ♦•♦
♦ ♦♦•
♦ ♦♦♦
♦ ♦♦♦
• •♦♦
♦ ♦♦♦
♦ ♦♦♦
♦ ♦♦♦
♦ ♦♦♦
♦ ♦♦♦
• ♦♦♦
• ♦•♦
♦ ♦•♦
• ♦ ♦ ♦
• ♦ ♦ •
• ♦ • •
• ••♦
tííí
Hún hreppti „stóra vinninginn
— og kann að njóta hans
♦ •••
• ♦♦•
• ••♦
♦•♦•♦♦♦♦♦•♦
1 Ameriku er draumur margra að hljóta stóra vinn-
inginn i einhverju happdrættinu. Þaö fer misjafnlega
með fólk að vinna snögglega stóra fjárupphæð. Sumir
fá vinning með árlegum greiðslum, t.d. 50.000 dollara I
tuttugu ár. Aðrir fá stóra upphæð í eitt skipti. Þessum
vinningshöfum virðist koma saman um eitt atriði:
Hamingjan verður ekki keypt fyrir peninga og milljón-
in gildir ekki það sama og áður fyrr. Flestir vinnings-
hafar læra að lifa með auðæfunum, og flestir halda
áfram að kaupa miða i þeirri von að hreppa aftur vinn-
ing. Hér er ein saga af mörgum: Aggi Nowoski vann
stóra vinninginn fyrir 6 árum. Hún fékk ávfsun á 45.500
doliara og „meira seinna”. Hún segir: £lg hevri oft
um fólk sem hefur unnið stórar fjárhæðir i happdrætti
og það hefur oröið þvi tii ógæfu. Það fæ ég ekki skilið.
Aggihefur hagað sér skynsamlega. Hún er nú 65 ára og
býr enn i sama húsinu og hún bjó i með manni sfnum.
Hann dó fyrir ellefu árum. En hún hefur veitt sér það
að láta endurbæta húsið, og á næstunni ætlar hún að
láta byggja sundlaug. Svo eyðir hún f tryggingar, glað-
ar stundir og ferðalög. Hún sagði upp skrifstofustarfi
sinu og hélt rausnarlegt kveðjugildi. Hún sagði: Ég er
demókrati, en ég bauð öllum — jafnvel repubiikönum
lika. Af því að öll 3 börn hennar eru uppvaxin og flutt
að heiman, neita skattayfirvöidin aö taka gilt að hún
reki heimiii og taka þvi 16.000 dollara af árleg-
um tekjum. Þá bauöst elzti sonur hennar að
flytja I húsið til hennar. en Aggi afþakkaði það. Aggie
sagði: Það nær engri átt. Ég borga mfna skatta og bý
áfram ein f húsi minu. Þegar ég hef lokið við megrunar
kúrinn minn fer ég I ferðalag og hef engar áhyggjur, et
og drekk og skemmti mér. Þetta megrunarfólk er svo
sem ágætt, guð blessi það, en mér ieiðast ræðuhöldin
hjá þeim f hvert sinn og maður verður einu pundi léttari. .
Eins og flestir vinningshafar verður hún fyrir miklu
ónæði af fólki sem er að biðja um hjálp. En enn geymir
hún eitt póstkort frá 95 ára gömlum karii, sem bað um
1000 dollara til að kaupa tennur. Aggi langar til að vita
hvern sá 95 ára gamii ætlar að bita!
♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦**«#*««**«**4*«
•♦♦•••♦♦••♦•♦•♦♦♦••^•♦••♦••♦•♦♦•♦♦••♦♦♦•♦♦♦»t4ttttv#4####tttt#’tt
•♦♦••••♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦•••♦♦•♦♦•♦♦♦••♦♦♦•♦•♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦,
með morgunkaffinu
HVELL-GEIRI
-----—Ég vissi þaö. ^
--------ÍEr þaft þessi lag-
eöa yfirmaöu
þinn (vona ég , .... _..... ,
Dr. Henrik? 'vitleysu . Þaö
* er HANN
Dreki...
Ó, mamma .l [''Diana...Sæktu ilmsöltin
.ekki þessa
SVALUR