Tíminn - 08.04.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 8. april 1978
13
Iðnaðarbanki íslands hf.
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 1.
april s.l., greiðir bankinn 10% arð til hlut-
hafa fyrir árið 1977. Arðurinn er greiddur i
aðalbankanum og útibúum hans gegn
framvisun arðmiða merktum 1977.
Athygli skal vakin á þvi að réttur til arðs
fellur niður ef arðs er ekki vitjað innan
þriggja ára frá gjalddaga samkv. 5. gr.
samþykkta bankans.
Reykjavik 4. april 1978.
Iðnaðarbanki
Islands h.f.
Kópavogsbúar
Skógræktarfélag Kópavogs heldur aðal-
fund að Hamraborg 1 Kópavogi i dag 8.
april 1978 kl. 14.30.
Fundarefni:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Erindi Kristinn Skæringsson
3) Kvikmynd.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Árshátíð Alliance Francaise
verður haldin á Hótel Loftleiðum,
Vikingasal, föstudaginn 14. april kl. 19.30.
Borðhald — skemmtiatriði — dans.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst i
sima 1-75-24 3-22-09, 2—76-05 eða i Franska
bókasafninu, Laufásveg 12.
Stjórnin.
BfKISSPhMAElNIR
busar stöður
LANDSPÍTALINN.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til sumarafleysinga á hinar ýmsu
deildir spitalans.
Upplýsingar veitir veitir hjúkrunar-
forstjóri i sima 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
á næturvakt. Um fullt starf er að
ræða, en hlutastarf kemur þó til
greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
. BAYER
Úrva/s trefjaefni
dralon
Til hamingiu með
fermingima
og til hamingju á ferðum þínum í
framtíðinni, með góðan svefnpoka, sem
veitir þér öryggi og hlýju hvernig sem viðrar
Til hamingju með svefnpoka
frá Gefjim
GEFJUN AKUREYRI
Lifeyrissjóður Verzlunarmanna:
Sérstök endurskoðun
á bókhaldi
SJÚKRALIÐAR óskast til sumaraf-
leysinga á hinar ýmsu deildir spital-
ans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
Reykjavik, 9. april 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
— framkvæmdastjóra sjóðsins vikið úr starfi
KSE — Stjórn Lifeyr issjóðs
Verzlunarmanna ákvað nýlega að
láta endurskoða alla reikninga
sjóðsins upp á nýtt, vegna ábend-
ingar við frumendurskoðun, frá
löggiltum endurskoðendum
sjóðsins. Einnig hefur fram-
kvæmdastjóra sjóðsins Ingvari
N. Pálssyni, verið vikið úr starfi,
frá og með 24. febrúar sl., um
óákveðinn tima.
Að sögn Péturs H. Blöndal for-
stjóra Lifeyrissjóðs verzlunar-
manna, þá bárust stjórn sjóðsins
athugasemdir frá endurskoðend-
um sjóðsins þegar frumendur-
skoöunin fór fram, sem leiddi til
fyrrgreindrar ákvörðunar. Pétur
sagði, að það væri mikiö verk að
farayfir þetta að nýju, en færslur
i bókhaldi sjóðsins fyrir áriö 1977,
værurúmlega 200 þúsund talsins.
Hvað varðaði brottvikningu Ingv-
arsN. Pálssonar, þá sagði Pétur
að hún hvorki sannað sekt — né
sakleysi —framkvæmdastjórans,
en það hefði verið talið rétt að
vikja honum úr starfi, a.m.k. á
meðan rannsókn færi fram. Pétur
sagði, aðmjögerfittværiað segja
nánar til um málið á þessu stigi.
en eins og allir vissu þá væri
endurskoðun á bókhaldi flókið
mál og vera mætti að eðlilegar
skýringar væri að finna þegar
fariðyrði yfir þaö að nýju, en þvi
verki yrði lokið siðar i þessum
mánuði. Pétur sagði siðan. að
stjórn sjóðsins myndi taka
ákvörðun um frekara framhald
þessa máls að endurskoðuninni
lokinni og gera þá nánari ráðstaf-
anir i því sambandi ef þörf þykir
á.