Tíminn - 14.04.1978, Síða 13
Fimmtudagur 13. april 1978
13
Elias Daviðsson
Tónverk eftir
Elías Davíðsson
flutt á hátíð
nútímatónlistar
A hinni árlegi tónlistarhátið
ISCM (International Society for
Contemporary Music), sem hald-
inverður iStokkhólmi og Helsinki
dagana 6.-14. mai nk. verður flutt
islenzkt tónverk: Guépardes
impuissantes eftir Elias Daviðs-
son. Verk þetta hefur ekki verið
flutt hér á landi, en oft erlendis.
Þaðer hópur sænskra listamanna
frá tónlistarfélaginu Fylkingen i
Stokkhólmi sem flytja munu
verkið i Helsinki þann 12. mai n.k.
Tónlistarhátið þessi er ein
fremsta sinnar tegundar i
heiminum og þykir jafnan mikil
viðurkenning að fá verk flutt þar,
og er þetta i fyrsta skipti sem flutt
er verk eftir Elias á þessum vett-
vangi.Aður hafa nokkrum sinnum
verið flutt verk eftir islensk tón-
skáld á hátiðum ISCM, þ.á.m.
verk eftir Jón Leifs, Karl O.
Runólfsson, Fjölni Stefánsson,
Leif Þórarinsson, Þorkel Sigur-
björnsson og Atla Heimi Sveins-
son.
Tónskáldafélag Islands stóð
fyrir ISCH-hátið hér i Reykjavik
árið 1973, en félagið er aðili að
ISCM.
Skáldkonur
kynntar
Menningar- og friðarsamtök is-
lenzkra kvenna og Rauðsokka-
hreyfingin gangast fyrir bók-
menntakynningu að Hallveigar-
stöðum v/Túngötu laugardaginn
15. april kl. 16. Kynntar verða
skáldkonurnar Ragnheiður Jóns-
dottir og Málfriður Einarsdóttir.
Kaffiveitingar og barnagæzla
verða á staðnum.
Nýbygg-
ing við
Laugaveg
JG —A fundi i skipulagsnefnd ný-
veriðvar tekið fyrir erindi um ný-
byggingu aðLaugavegi 53 (Blóm
og myndir og verzlunin Sabina).
Lagt var fram bréf byggingafull-
trúa dags. 10 f.m. og spurnarupp-
drættir Arkitektastofunnar Fells-
múli 28, að nýbyggingu á lóðinni.
Ennfremur var lögð fram ný til-
laga Arkitektastofunnar Fells-
milla 28 og skipulagsstjóra að
breyttu fyrirkomulagi nýbygg-
ingar, svo og byggingarli'nu-
ákvæði á löðinni Laugavegur 53
B. Afgreiðslu var frestað.
gnn
\V Útboð
Tiiboð óskast I götuljósaperur fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3,
Reykjavik.
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 9. mai 1978,
kl. 11 f.h.
INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800
Útboð
Tilboð óskast í sölu á Fluortöflum fyrirHeiIsuverndarstöð
Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3,
Reykjavik.
Tilboð veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn 10. mai
1978, kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800
Nú eru Crowir/
hljómtæki á tíunda/f
hverju heimili landsi-ns
höfum viö flutt tækin í
gámum beint frá Japan
til íslands og þess
vegna kosta þau aöeins
Tækilegar upplýsingar
Magnari
6—IC, 33 transistorar 23
dióður, 70 wött.
útvarp
Örbylgja (FM) 88-108
megarið.
Langbylgja: 150-300
kilcrið
Miðbyigja: 520-1605
kilórið
Stuttbylgja: 6-18 megarið
Segulband
Ilraði: 4,75 cam/s
Tiðnisvörun venjulegrar
Hátalarar
Bassahátalari 20 cm af
koniskri gerð. Mið- og há-
tiðnihátalari 7,7 cm af
kóniskri gerð.
Tiðnisvið 40-20.000 rið.
Aukahlutir
Tveir hátalarar
Tveir hljóðnemar
Ein Cr 02 kasetta
FM loftnet
Stuttbs lgju loftnetsvir
kasettu (snældu) er 40-
8000 rið.
Tiðnisvörun Cr 02 kas-
ettu er 40-12.000 rið.
Tónflökt og blakt (wow &
flutter) betra en 0.3%
RMS.
Timi hraðspólunnar á 60
min. spólu er 105 sek.
Upptökukerfi: AC bias, 4
rása stereo.
Afþurrkunarkerfi: AC af-
þurrkun
Plötuspilari
Full stærð, allir hraðar,
sjalfvirkur eða hand-
slýrður. Nákvæm
þyngdarstilling á þunga
nálar á plötu. Mótskaut-
un miðflóttans sem
tryggir litiö slit á nái og
plötum ásamt fullkom-
inni upptöku.
Magnetiskur tónhaus.
'•«>•7 A HORNI SKIPHOLTS OG
BÚÐIN nóatúns
/ SÍMI 29800 ( 5 LÍNUR)
26 ÁR í FARARBRODDI
Nýjasta gerð