Tíminn - 14.04.1978, Síða 14
14
Föstudagur 14. april 1978
Föstudagur 14. apríl 1978
Lögregla og slökkvilið
3
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og •
Kópavogur, simi 11100.
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafparfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 14. til 20. april er i
Reykjavikur Apóteki og
Borgar Apóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
döguni og almennum fridög-
um.
'Uafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
’ augardag og sunnudag kl. 15
(i 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 5 ti! 17.
■ Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö U. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Bilanatilkynningar •
____________________y
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði i sima 51336.
Hita veitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311
Vatnsveitubilanir simi '86577.
Símabilanir simi 0 5.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Haf narf jörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Fyrirlestur i MÍR-salnuin
laugardaginn 15. april kl. 15
A laugardag kl. 15.00 flytur dr.
jur. Alexander M. Jakovléf
erindi þar sem fjallað verður
um dómsmál i Sovétrikjunum.
Dr. A.M. Jakovléf kemur til
tslands i boði MtR. — öllum
heimill aðgangur.
Gæludýrasýning i Laugar-
dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk-
að er eftir sýningardýrum,
þeirsem hafa áhuga á að sýna
dýrin sin vinsamlega hringi i
eltirtalin simanúmer — 76620
- 42580 — 38675 — 25825 —
43286.
Húnvetningafélagiö minnir á
sumarfagnaðinn siöasta vetr-
ardag i Fóstbræðraheimilinu,
skemmtunin hefst kl. 21.
Aðalfundur Fuglaverndar-
félags tslands verður haldinn i
Norræna húsinu laugardaginn
15. april kl. 4 e.h.
Sá larrannsóknarfélag íslands
Félagslundur verður i félags-
heimilinu Seltjarnarnesi
föstudaginn 14. april n.k. kl.
20.30.
I.augard. 15/4 kl. 13
Vil ilsfell, 655 m., kvittað i
fjallakort og göngukort.
Fararstj. Kristján M.
Baldursson.
Sunnud. 16/4.
kl. 10.30. Geitafell, Krossfjöll,
Raufarhölshellir, en þar eru
nu stórfenglegar ismyndanir
nærr hellismynninu. Fararstj.
Pétur Sigurðsson.
kl. 13 ölfus, Þorlákshöin,
skoðuð nýjustu hafnarmann-
virkin og gengið vestur um
Flesjar, þar sem stórbrimin
hfa hrúgað upp heljarbjörg-
um. Komið i Raufarhólshelli á
heimleið og iskertin skoðuð.
Fararstj. Gisli Sigurðsson.
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Farið frá B.S.I., bensinsölu.
Crtivist
Laugardagur 15.4. kl. 13.00
Raufarhólshellir. Miklar is-
myndanir og
grýlukerti i hellinum. Hafið
góð ljós með ykkur, og gott er
að hafa göngubrodda. Farar-
stjóri: Magnús Guðmundsson
og Magnús Þórarinsson. Farið
frá Umferðarmiðstöðinni að
austan verðu.
Sunnudagur 16.4.
1. Kl. 09.30. Skarösheiði
(Heiöarhornið 1053 m ).Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar.
2. Kl. 13.00 Vifilsfell 3ja ferð.
(655 m). Fjall ársins. Allir fá
viðurkenningarskjal að göngu
lokinni.
Ferðirnar eru farna frá
Umferðamiðstöðinni að aust-
an verðu.
Ferðin i Seljadal fellur niður.
Ferðafélag Islands.
Minningarkort
Minningakort Styrktar- og
minningarsjóðs Samtaka
astma- og ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu samtakanna Suður-
götu 10 s. 22153, og skrifstofu
SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi
40633, hjá Magnúsi, s. 75606,
hjá Ingibjörgu, s. 27441,j^gölu-
búðinni á Vífilsstöðum s. 42800
og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina i giró.
„Miniiingarsafn uin Jón Sig-
urðsson i húsi þvi. sem hann
bjó i á sinum tima, að öster
Voldgade 12, i Kaupmanna-
höfn er opið daglega kl. 13-15
yfir sumarmánuðina, en auk
þess er hægt að skoða safnið á
öðrum timum eftir samkomu-
lagi við umsjónarmann húss-
, ins”.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 364 18. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigríði Sigur-
björnsdóttur, Hjaröarhaga 24,
simi 12117.
Minningarkort byggingar-
sjóös Breiöhoitskirkju fást
hjá: Einari Sigurössyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriöu-
stekk 3, simi 74381.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum lslenzka
esperanto-sambandsi ns og
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18.
krossgáta dagsins
2739
LáréU
1) Kyrrð 5) Fag 7) Reyki 9)
Tók 11) Leyfist 12) Leit. 13)
Planta. 15) Röð. 16) Ókyrrð.
18) Rausa.
Lóðrétt
1) Réttlálur. 2) Þrir. 3) Eins. -
4) Bára 6> Minnast á. 8) Und.
10) tlát 14j Verkfæri. 15) Barn.
17) Guð.
Ráöning á gátu No. 2738
Lárétt
1) Bridge 5) Nói. 7) Lin. 9)
Lok. 11) DL 12) Do 13) Rak 15)
MDL 16) Ósa 18) Blotni.
Lóðrétt
1) Baldri. 2) Inn. 3) Dó. 4) Gil.
6) Skolli. 8) tla. 10) Odd. 14)
Kól. 15) Mat. 17) So.
lét augun hvarfia frá bókunum aö gluggakistunni, frá giuggakist-
unni aö slaghörpunni.
„Kunniö þér að leika á slaghörpu?" spuröi hann.
„Ofurlltiö. Nóg til þess aö leika undir, ef sungiö er lltiö lag”.
„Syngiö þér?”
„Barna einfalda smásöngva. Ég var stuttan tlma viö nám hjá
söngkennara vestur I rikjum.
„Látiö mig heyra”.
„Bara einfalda smásöngva. Eg var stuttan tlma viö nám hjá
söng „Slgaunadrottninguna”—lag, sem henni þótti vænt um, vegna
þess aö þaö túlkaði uppreisnariöngun hennar sjálfrar gegn allri
heföbundinni nauðung og ást hennar á hreinu lofti og frjálsu Hfi. Þaö
var eins og öll feimni hyrfi. Þegar hún haföi lokiö söng slnum, tók
hún sigarettu sína og færði sig aðstólnum, sem hún haföi setiöá.
„Þaö er eins og ég hélt”, sagöi hann. „Þaö er hægt aö þjáifa rödd
yðar — til þess aö tala frambærilega, á ég viö. Hvort þér munið geta
sungið—þaö veit ég ekki...Eruö þér hraust og þrekmikil?”
„Ég hef ekki einu sinni fengiö kvef á ævi minni. Já, ég er þrek-
mikil.
„Það er lika nauösynlegt”.
Hann hallaöi sér aftur á bak i stólnum og horföi á hana gegnum
reykjarlopann. Hún sá, aö augu hans voru ekki grá, eins og henni
haföi virzt, heldur brún, hnetubrún meö ljósari smádepium á regn-
bogahimnunni. Hann mælti seinlega:
— Þegar ég sá yður þarna foröum, voruö þér á leiö niöur á viö. Ég
sé, að þaö hefur verið rétt.
Hún varp öndinni. „Ég er enn I þeirri kreppu.
— Sættiö þér yður viö þaö? Viljiö þér vera þar áfram?
Hún liristi höfuðiö og brosti. — Nei, en samt get ég vel lifað svona
áfram, ef nauðsyn krefur. Ég hef sannreynt, aö heilsa og taugar
þola þaö.
— Þaö er mikil uppgötvun .... Þá munið þér fljótt sigrast á erfiö-
leikunum. — Viljið þér vita, hvers vegna ég ávarpaöi yöur I dag? Og
hvers vegna ég mundi eftir yöur?
— Já, segið mér þaö.
— Vegna augnaráösins — þegar þér eruö aö hugsa.
Hún varö ekkert vandræöaleg, og henni datt ekki i hug aö svara
honum neinu skjalli, þvi aö hún vissi, aö þessi orö voru laus viö alla
hræsni.
— Það auganaráö, hélt skáldiö áfram, — ber vitni um skapfestu.
Ég er þreyttur og leiður á hégómagirnd þessara leikkvenna, sem
eru ekki meiri hæfileikum búnar en þaö, aö þær geta aidrei ieikiö
vel. Ég ætla að gera tiiraun meö yöur. Ég hef oft reynt þaö áöur, en
— hvað umþaö? Ég hef ekki misst kjarkinn. Ég hætti aldrei viö neitt
.... Getið þér fellt yður við að vera alein?
— Ég er oftast alein. Það vil ég helzt vera.
— Ég bjóst við þvi. Já — þér eruö einmitt rétta stúikan. Aöeins
þeir fáu, sem geta unaö sér einir, eru til nokkurs liklegir. Allt, sem
nokkurs er virði, er gert I einrúmi. Orrustan mikla — hún er aldrei
til iykta leidd á sjálfum vigvellinum, heidur af manni, sem húkir al-
einn i tjaldi sínu og leggur allt niður fyrir sér. Brúin, jarögöngin
gegiuiin fjallgarðinn, stórfyrirtækin — alit er þetta verk einmana
maniis, sem hugsar og reiknar út hvert smáatriöi. Þpö sama er aö
segja um skáldsögu, mynd, Hkneski, leikrit — aö skrifa þetta, aö
skapa þetta, allt er þaö gert af einhverjum, sem útilokar sig frá
umheiminum meö hugmy ndir slnar og verkefni. Ég sá, aö þér voruö
úr hópi þessara einfara. Þaö er nóg, ef yöur er gefiö tækifæriö. Þaö
fáið þér fyrr eða síðar. Ef til vill gæti ég .... Hvaö þurfið þér mikiö til
þess aö framfleyta yöur?
— Ég verö að fá fimmtiu dali á viku — aö öliu óbreyttu. Ef þér ætl-
ið að taka mig alveg I yöar þjónustu — þá fjörutiu.
Hann brosti, en skildi hana ekki.
— Lögreglan, sagöi hún. — Ég verö aö fá tiu daíi handa henni.
— Auðvitaö — auövitaö, sagöi hann. — Ég skil yöur — fullkom-
lega. Hvaða bjánaskapur var þetta! Ég tek yður alveg I mlna þjón-
ustu. Þaö verða þá fjörutiu dalir á viku. Hvenær getiö þér byrjaö?
Súsanna hugsaöi sig um. — Ég get ekki ráöið mig til langs tima,
sagöi hún. — Ég er aö biöa eftir þvl, aö maður — kunningi minn —
hressist. Svo ætlum viö aö vinna saman.
„Og þakka þér fyrir að búa til
jörðina og nærri þvi allt sem á
henni er.”