Tíminn - 14.04.1978, Síða 23
Föstudagur 14. april 1978
23
flokksstarfið
Viðtalstfmar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi verftur til viðtals að
Rauðarárstig 18, laugardaginn 15. april kl. 10-12.
Dansleikur — Skemmtikvöld
verður i Vikurnausti laugardagskvöldið 15. april n.k. kl. 21.
Skemmtiatriði: Asadans, glæsileg ferðaverðlaun. Ferðakynn-
ing, Samvinnuferðir — Landsýn. Bingó, 3 utanlandsferðir. Stuðl-
ar leika fyrir dansi. Miðasala viðinnganginn, verð 2.500 kr.
Framsókarfélag Húsavlkur.
Framsóknarfélag Garða- og
Bessastaðahrepps
Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7
nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuðningsfólk hvatt til aö
koma á skrifstofuna.
Árnesingar
Sumarskemmtun Framsóknarfélags Árnessýslu verður i Ar-
nesi siðasta vetrardag, 19. aprll kl. 21.00
Dagskrá: Ávarp. Söngur. Töfrabrögð. Dans. Sætaferðir frá
KA Selfossi kl. 20.30.
Strandamenn
Þriðja og slöasta kvöldið i spilakeppni
Framsóknarfélaganna verður i Sævangi
laugardaginn 15. april og hefst kl. 21.00.
Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Sól-
arlandaferð með Sunnu.
Jónas Jónsson, bóndi, Melum, flytur
ávarp.
Dansað að spilakeppninni lokinni.
Ferð um Mið-Evrópu
Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráðs Framsóknarfélag-
anna I Reykjavik. Flogið verður til Hannover og ekið þaðan til
Berlinar og þaðan til Prag (hugsanlega með viðkomu i Leipzig)
þaðan til Prag (hugsanlega með viðkomu I Leipzig). Þá verður
farið til Miinchen siðan til Köln og þaðan aftur til Hannoveg. Þá
verður haldið til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogið heim.
Þeir sém áhuga hafa á þessari ferð hafi samband við skrif-
stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480.
Skoðanakönnun á Selfossi
Skoðanakönnum Framsóknarmanna á Selfossi um val efstu
manna á lista flokksins við sveitarstjórnarkosningarnar I vor
verður i Framsóknarhúsinu Eyrarvegi 15, laugard. 15. april kl.
10-19 og sunnud. 16. april kl. 13-16.
Skoðanakönnunin er opin öllum stuðningsmönnum flokksins,
sem eru á kjörskrá á Selfossi. Frambjóðendur til könnunarinnar
eru: Guðmundur Eiriksson, mjólkurfr., Guðmundur Kr. Jónsson
mælingam., Gunnar Kristmundsson verzlunarm., Hafsteinn
Þorvaldsson sjúkrahússráðsm., Ingvi Ebenhardsson aðalbókari,
Magnús Sveinbjörnsson múraram., Sigriður M. Hermannsdóttir
röntgentæknir, Sigurdór Karlsson trésm., og Sigurður Ingi-
mundarson húsgagnasm.,
Merkja skal með tölustöfunum 1 til 6 við nöfn frambjóöenda I
þeirri röð, sem kjósandi óskar að þeir taki sæti á listanum.
Framsóknarfélögin.
Baráttan gegn
verðbólgunni
Almennur borgarafundur um efnahagsmál verður haldinn að
Hótel Borg þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.30 stundvislega.
Frummælendur: Asmundur Stefánsson.Baldur Guðlaugsson
og Guðmundur G. Þórarinsson.
Að afloknum framsöguræðum verða frjálsar umræður.
Væntanlegir þátttakendur i frjálsum umræöum eru beðnir að
athuga að ræðutimi verður takmarkaður við 10 minútur.
Fundarstjórar: Björn Lindal og Gylfi Kristinsson.
F.U.F. —Reykjavik
hljóðvarp
Föstudagur 14. april
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Steinunn Bjarman lýk-
ur lestri þýðingar sinnar á
sögunni ..Jerutti bjargar
Tuma og Tinnu”, eftir Cecil
Bödker (10). Tilkynningar
kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atr. feg man
þaðennkl. 10.35: Skeggi As-
bjarnarson sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Alfred Brendel leikur á
pianó Tilbrigði op. 120 eftir
Beethoven um vals eftir
Diabeili.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
sjónvarp
Föstudagui’
14. apríl 1978
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Saga
af Bróður Ylfing” eftir
Friðrik A. Brekkan Bolli Þ.
Gústavsson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Placido Domingo syngur
arlur úr óperum eftir
Puccini, Bizet og Verdi:
Nýja filharmoniusveitin
leikur með, Nello Santi
stjórnar. Rikisfilharmomu-
sveitin I Brno leikur
„Nótnakverið”, ævintýra-
ballettsvitu nr. 2 eftir
Bohuslav Martinú: Jiri
Waldhans stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 tJtvarpssaga barnanna:
..Mágur kölska”, tékkneskt
ævintýri Hallfreður Orn Ei-
riksson les siðari hluta þýð-
ingar sinnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðfangsefni þjóðfélags-
fræöa Rannsóknir á þróun
borga og þéttbýlis: Ólafur
20.35 Bláu hellarnir við
Andros-eyjar (L) Kanadisk
heimildamynd um djúpa og
sérkennilega neðansjávar-
hella við Androseyjar, sem
eruhluti Bahama-eyja. Um
tvö hundruð slikir hellar
hafa fundist, siðan hinn
fyrsti þeirra var kannaður
árið 1967. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.00 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni.
Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
Jóhannsson flytur greinar-
gerð þjóðfélagsfræðinganna
Jónas Rúnars Sveinssonar,
Inga Vals Jóhannssonar og
Eliasar Héðinssonar.
20.00 Siníóniskir tónleikar a.
,,Les Biches” (Hirtirnir),
hljómsveitarsvita eftir
Francis Poulenc. Sinfóniu-
hljómsveitin i Birmingham
leikur: Louis Fremaux
stjórnar. b. Sellókonsert i
Es-dúr op. 107 eftir Dmitri
Sjóstakóvitsj Mstislav
Rostrópóvits og Fiiadelfíu-
hljómsveitin leika: Eugene
Ormandy stjórr,;:r
20.50 Gestagluggi Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þætti um
listir og menninearmái..
21.40 Kanimertónieikar frá
ungverska ulvarpinu:
Bartók-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i D-dúr
(K499) eftir Woligang Ama-
deus Mozart.
22.05 Kvöldsagan ..Dagur er
upp kominn" eftir Jón
Helgason Svemn Skorri
Höskuldsson les ;10).
22.30 Veðurfregnir Fréttir.
22.50 Söngvar i léttum dúr
23.10 islandsmotið i liand-
knattleik: — I. deild Her-
mann Gunnarsson lýsir
leikjum i Laugardaishöll.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
22.00 Gömlu kempurnar (L)
(The Over-The-Hill Gang)
Gamansöm, bandarisk
sjónvarpskvikmynd. Aðal -
hlutverk PatO’Brien, Walt-
er Brennan, Chill Wills og
Edgar Buchanan.
Söguhetjurnar i þessum
„vestra” eru f jórir riddara-
liðar á eftirlaunum, sem
taka að sér að koma lögum
yfir spilltan bæjarstjóra og
bófaflokk hans. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.15 Dagskráriok.
Keflavík
Fundur I fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna verður haldinn I
Framsóknarhúsinu laugardaginn 15. aprll kl. 14.00.
Fundarefni: Lagöur verður fram framboðslisti við væntan-
legar bæjarstjórnarkosningar.
Stjórnin.
Hvergerðingar
Leiðrétting
Þau leiðu mistök urðu I blaðinu
i gær við birtingu framboðslista
Framsóknarmanna vegna
Alþingiskosninganna i
Reykjavik, að nafn þess, er skip-
ar 7. sætilistans var ekki rétt með
farið. 7. sæti listans skipar Jón
Aðalsteinn Jónasson, framkv.stj.,
Skipholti 64. Er hann beðinn veð-
virðingar á þessum mistökum
Framsóknarfélag Hveragerðis heldur almennan félagsfund I
Bláskógakaffi mánudaginn 17. april kl.21.
Fundarefni: Kynntar og afgreiddar tillögur framboðsnefndar
um skipan framboðslista Framsóknarflokksins viö næstu sveita-
stjórnarkosningar.
önnur mál. Stjórnin.
Kosningaskrifstofa
Framsóknarmanna f
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Vesturlandskjör-
dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 I Borgarnesi fimmtu-
daginn 13. april n.k. Skrifstofan verður opin mánudaga til föstu-
daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Siminn á skrifstofunni er 93-7268
og heimasimi kosningastjóra er 93-7195.
Kjördæmissambandið
Árnesingar
Þriðjudaginn 18. april kl. 21 verða til viðtals I Aratungu alþing-
ismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason ásamt
Garðari Hannessyni fimmta manni á lista Framsóknarflokksins
i Suðurlandskjördæmi.
Eyrarsveit
Framsóknarfélag Eyrarsveitar heldur
félagsfund föstudaginn 14 april kl. 21^36 I
kaffistofu hraðfrystihúss Grundarfjarðar.
Fundarefni: Framboðslistinn til kosninga I
vor Dagbjört Höskuldsdóttir mætir á fundin-
um og ræðir stjórnmálaviðhorfið.
& _ _
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik 19. þ.m. til
Patreksfjarðar og Breiða-
fjarðahafna (og tekur einnig
vörur til Tálknafjarðar og
Bíldudals um Patreksfjörð).
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 18. þ.m.
Ms. Esja
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 19. þ.m. til isafjarðar
og tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Þingeyri, Fateyri,
Súgandafjörð, Bolungavfk og
ísafjörð.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 18. þ.m.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik föstu-
daginn 21. þ.m. austur um
land til Seyðisfjarðar og tek-
ur vörur á eftirtaldar hafnir:
Vestm annaeyjar, Horna-
fjörð, Djúpavog, Breiödals-
vik, Stöðvarfjörö, Fáskrúðs-
fjörð, Reyðarfjörð, Eski-
fjörð, Neskaupstað og
Seyðisfjörð.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til 20. þ.m.