Tíminn - 22.04.1978, Page 2

Tíminn - 22.04.1978, Page 2
2 Laugardagur 22aprfl 1978 Suður- kóreönsk þota brotlenti í So vétr íkj unum — Bandaríkjamönnum heimilt að sækja farþegana Moskva/Reuter. Sovétmenn til- kynntu i gær að Bandarikjamenn gætu sent flugvél til Murmansk til að sækja farþega og áhöfn suður-kóreönsku farþegaflugvél- arinnar, sem brotlenti norðarlega i Sovétrikjunum. 1 orðsendingu frá bandariska sendiráðinu sagði, að þetta væri svar sovézku stjórn- arinnar við eftirgrennslan Bandarikjamanna varðandi örlög Boeing 707 vélarinnar, sem hvarf á leiðinni frá Paris til Seoul yfir Norðurpólinn. Tveir farþeganna með vélinni létust i lendingunni ogaðrir tveir slösuðust. Vélinlentiá stöðuvatni i Karelia. Talsmenn Bandarikja- stjðrnar sögðu, að ekki hefði verið tekin ákvörðun um það hvort bandariskvél flygi til Murmansk, sem er hafnarborg á Kolaskaga. 108 farþegar og áhöfn, sem kom- ust lifs af voru fluttir til bæjarins Kem, sem er eitt þúsund kiló- metra fyrir sunnan Murmansk. Ekki er vitað hvers vegna óskað er eftir að farþegarnir séu sóttir til Murmans, en ekki Leningrad sem er aöeins 300 kilómetra fyrir sunnan Kem. Aðsögn suður-kóreanskasendi- ráðsins i Helsinki gerði áhöfn kóreönsku þotunnar villu i stefnu- útreikningum og neyddist til að lenda i Sovétrikjunum. Engin frekari skýring var gefin á pvi hvað olli villu vélarinnar, en um tima var haldið að sovéskar or- ustuþotur hefðu neytt hana til að halda til Sovétrikjanna. Suður-Kórea og Sovétrikin hafa ekki stjórnmálasamband sin á milli. Bretland: Herferð til lækkunar út- gjalda við heilsugæzlu Læknar og sjúklingar i Bret- landi eru nú beðnir að aðstoða við að lækka fjárhæðir seni var- ið er til heilsugæzlu en mark- miðið er að lækka útgjöld vegna lieilbrigðisþjónustu um 30 inillj- ónir sterlingspunda. Auglýs- ingaspjöld hafa verið hengd upp i biöstofum lækna, þar sem sjúklingar eru varaðir viö: ,,Þér verðið að vera viðbúinn þvi að fara tómhentur út frá Kristilegir demókratar: Ræningjar Moros geri grein fyrir lausnargj aldinu lækni yðar.” Einkum er ætlaz.t tU að læknar hætti aö skrifa lyf- seðla handa sjúklingum sem aðeins þjást af minniháttar las- leika og geta keypt lyfin i lyfja- verslunum án lyfseðils. Sömu- leiðis er fólk hvatt til að biðja ekki um lyf sem læknar hafa sagt að það þarfnist ekki lengur. Talið er að 10% lyfseðla sem brezkir læknar gefa út sé ávisað á lyf, sem sjúklingar sjálfir biðja um ogað lyfjaauglýsingar eigi mikinn þátt i því. Ýmsir halda þvi fram, að Bretar séu aUtof háðir lyfjum, og heimilis- læknar þar í landi segja að eina ráðið til að binda endi á samtal við sjúkling, sem komið hefur vegna litilvægs sjúkdóms, sé að rétta honum lyfseðil upp á asperrn eða hóstasaft. Róm/Reuter. Leiðto'gar kristi- legra demókrata báðu Rauðu herdeildina i gær að gera ná- kvæma grein fyrir þvi hvaða lausnargjald þeir vilja fyrir Aldo Moro. Stjórnin virðist þvi heldur vera að linast á þeirri stefnu sinni að semja aUs ekki við ræningja Moros. Ræningjarnir hóta að drepa Moro i dag hefji stjórnin ekki þegar samningaviðræður. Stjórnmálaleiðtogar leiðtogar kaþólsku kirkjunnarog fjölskylda Moros hafa farið fram á það við stjórnina, að hún kanni rækilega samningsgrundvöll við mann- ræningjana, þó að enginn þessara aðUa fari fram á að skæruliðar verði látnir lausir i stað Aldo Moros, telja þeir að hægt verði að bjarga lifihans meðöðrum hætti. Skæruliðarnir sem halda Aldo Moro föngnum vilja fá það sem þeir kalla ,,kom múnistíska fanga” lausa úr haldi, en nú sitja 312 öfgasinnaðir vinstrimenn i fangelsum á Italíu. Liklegast er þó að átt sé við Renato Curcio, leiðtoga hreyfingarinnar, og fjór- tán félaga úr henni, sem koma nú fyrir rétt i Torínó. Curcio og félagar við réttarhöldin f Torino. Atherton tilviðræðna í Israel: Miklar öryggis- ráðstaf anir vegna páskahátíðar- innar Egyptalandi Kairó/Reuter. Sérlegur sendi- maður Bandarikjanna i Mið- austurlöndum kom til Kairó í gær til að hefja þar viðraiður við Anwar Sadat og aðra egypzka leiðtoga, og er heimsókn Ather- tons meðal þátta i nýjuátaki til að koma af stað samningaviðræð- um. 1 stuttri yfirlýsingu á flug- vellinum sagði Atherton, að Bandarikjamenn myndu ekkert til spara til að takast mætti að koma á réttlátum og varanlegum Spinks hand- tekinn með eiturlyf i fórum sínum friði i þessum heimshluta. Atherton kvaðstekki hafa með- ferðis neintilboð frá Bandarikja- stjórn, nS færði hann Sadat boð um aðkomaogheimsækjaCarter til Bandarikjanna. „Grundvallar- ástæðan fyrir komu minni er að við viljum halda áfram að skipt- ast á skoöunum, leita eftir nýjum hugmyndum, nýjum leiðum til að áfram miði i friðarátt”, sagði Atherton. Atherton mun ræða við Mo- hammed Ibrahim Kamel i dag áður en hann flýgur til hafnar- borgarinnar Hurghada við Rauðahafið á sunnudag til að ræða við Sadat forseta. Stjórn- málaskýrendur segja, að heim- sókn Athetons eigi að undirstrika, að Bandarikjamenn séu fullgildir aðilar að samningaviðræðunum, þvi einnig er von á Moshe Dayan og Menachem Begin til Washington innan skamms. Gyðingar I Jerúsalem. öryggis- ráðstafanir eru efldar til að trú- arliátiðin geti farið fram. Tel Aviv/Reuter. Miklar öryggis- ráðstafanir hafa verið gerðar viðsvegar um Israel vegna þess aðnfl fagna Gyðingar páskum, og brottför Gyðinga frá Egypta- landi. Vegatálmum var komið upp i mörgum stærstu borgunum, og leituðu menn úr öryggissveit- unum i bilum. Hervörður var settur með allri strandlengju ísraels til að fylgjast náið með bátsferðum, þvi að vera kynni að skæruliðar reyndu aftur að kom- ast sjóveg til Israels. Lögreglan hefuróskað eftir þvi, að fólk geri viðvart sjái það grunsamlega pakka á götum úti. Það er orðin hefð á á páskahátið Gyðinga fremji andstæðingar tsraelsmanna skemmdarverk sem kostað hafa fjölda mannslifa á undanförnum árum. Frakkar efla herlið sitt í Chad St. Louis/Reuter. Leon Spinks, sem vann fyrir nokkru heims- meistaratitilinn i þungavigt af Muhamed Ali var tekinn fastúr i gær fyrir að hafa kókain og mari- juana i fórum sinum. Kappinn var stöðvaður fyrir að aka bil sin- um ljöslausum og er hann var beðinn um ökuskirteini hafði hann enga slika pappira i fórum sinum. Við leit á Spinks fannst bæði kókainogmarijuana i fórum hans. Ekki er vitað hvort handtaka Spinks mun hafa áhrif á keppni hans og Alis hinn 15. september á þessu ári, en þá mun hann verja heimsmeistaratitilinn. Spinks var látinn laus gegn tæplega 4 þúsund dollara tryggingu. Marseilles/Reuter. Um það bil 650 transkir hermenn hafa verið fluttir til Mið-Afrikurikisins Chad i þessari viku eftir að bardagar brutust út að nýju milli stjórnar- hermanna og uppreisnarmanna, að þvi er sagt var i fréttum i gær. Liðsaukinn varö til þess að nú eru rösklega 1000 franskir hermenn i Chad. 450 hermenn úr útlendingaher- sveitunum flugu til höfuðborgar Chad á þriðjudag og 200 til viðbót- ar voru fluttir þangað i fyrra- kvöld. Að minnsta kosti tveir franskir hermenn létu lifiö i bar-' dögum s.l. laugardag og var þá ákvörðun tekin um að senda liðs- Paris/Róm Franska lögreglan hefur nú ákærttvomenn fyrir að- ildað ráninu á belgiska milljóna- mæringnum Edouard-Jean Em- pain, sem leystur var úr haldi i marz eftir að hafa verið i ræn- ingjahöndum i tvo mánuöi. Siðari maðurinn, sem handtekinn var, auka til Chad. Libýumenn styðja við bakið á þjóðernissinnuðum skæruliðum i Chad og hafa skær- ur staðið óslitið i langan tima Bernard Guillon fannst i Nice fyrir tveim dögum. Skömmu áður en Empain var látinnlaus var Alain Caillol ákærður fyrir þátttöku i ráninu, hann var handtekinn i skotbar- daga við lögregluna, er hann og félagar hans hugðust sækja þrátt fyrir að vopnahlé milli stjórnarhers og skæruliða væri undirritað i siðasta mánuði. lausnargjald fyrir baróninn. Ekk- ert lausnargjald var greitt fyrir Empain, en hann var forstjóri Empain-Schneider samsteypunn- ar. Baróninn hefur látið af störf- um um stundarsakir af heilsu- farsástæðum. Annar ræningi Empains fundinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.