Tíminn - 22.04.1978, Qupperneq 14
14
Laugardagur 22 apríl 1978
i dag
Laugardagur 22. apríl 1978
Laugardagur 22. apríl kl. 13.00
Reykjanes Söguskoðunarferö
Fararstjóri: Séra Gisli Bryn-
jólfsson.
Árbókin 1978 er komin út.
Ferðafélag tslands.
'---------------:----------
Heilsugæzla
---------—I_______________
’Reykjavik: Lögreglan simi>
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra- ,
hifreiö simi 11100.
Hafnarf jörö"ur: Lögreglan 1
simi 51166, slökkvilið stmi
51100, s júkrabifreið slmi 51100.
(—-----" - ~ _______—-----
Lögregla. og slökkvíliö
- i
Slysavarðstofan: Slmi 81200,'
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og -
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:'
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
1 Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 21. til 27. aprll er I
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
'Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
, 19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I augardag og sunnudag kl. 15
tii 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 5 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
.daga er lokað.
~ _ . -)
Bilanatilkynningar t
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubiianir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubiianir simi ‘86577. ,
Símabilanir simi 0 5.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
______í._,_______________j .
Gæludýrasýning i Laugar-
dalshöllinni 7. mai næstk. Ósk-
að er eftír sýningardýrum,
þeirsem hafa áhuga á að sýna
dýrin sin vinsamléga hringi i
eftirtalin simanúmer — 76620
— 42580 — 38675 — 25825 —
43286.
Niðjamót Ivars Jónssonar frá
Skjaldakoti, Vatnsleysu-
strönd, verður haldið sunnu-
daginn 23. april að Glaðheim-
um, Vogum. Húsið opnar kl. 2.
Kvenféiag óháða safnaöarins.
Eftir messu næstkomandi
sunnudag kl. 2 verða kaffiveit-
ingar f Kirkjubæ. Félagsfund-
ur á eftir.
Kvenfélag Hreyfils: Fundur
verður I Hreyfilshúsinu
þriðjudaginn 25. april kl. 8.30.
Ariðandi mál á dagskrá.
Stjórnin.
Austfirðingafélagið i Reykja-
vikheldur sumarfagnað i Att-
hagasal Hótel Sögu laugar-
daginn 22. april kl. 20.30.
Skemmtiatriði — Dans. Aust-
firöingar velkomnir með
gesti.
Laugard. 22/4 kl. 13.
Skáiafellá Hellisheiði, 574 m,
mjög gott útsýnisfjall.
Fararstj. Kristján M. Bald-
ursson.
Sunnud. 23/4.
kl. 10.30 Móskarðshjúkar, 807
m, Trana, 743 m. Fararstj.
Pétur Sigurðsson.
kl. 13 Kræklingafjara v. Hval-
fjörð. Steikt á staðnum.
Fararstj. Þorleifur Guö-
mundsson og Sólveig
Kristjánsdóttir. fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.l.
benzfnsölu.
Útivist
Félag Snæfellinga og Hnapp-
dæla i Reykjavik: Sumarfagn-
aður félagsins verður i Domus
Medica laugardaginn 22. þ.m.
kl. 20.30. Mætið vel og stund-
vislega. Skemmtinefndin.
Kvæðamannafélagið Iöunn
heldur fund að Freyjugötu 27.
laugardaginn 22. april kl. 8
eftir hádegi.
Stokkseyrarkirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
Færeyska sjómannaheimilið
Skúlagötu l8.Samkoma i dag,
sunnudag, kl. 5.
r-l □rLJ
krossgáta dagsins
2743.
Lárétt
! Hnifur, 5 Stafur. 7. Op. 9.
Fugl. 11. Mynt. 12. 51. 13.
Hona. 15. Ungviði 16. Dýr, 18.
Kjáni.
Lóðrétt
1 llát. 2. Tini. 3. Skst. 4. Hár.
6. Iðnaðarmaður. S.Fugl. 10.
Strákur. 14. Máttur. 15. Ung-
viöi. 17. Kusk.
Ráöning á gátu No. 2742
Lárétt
1. Kantar 5. Ótt. 7. Ast. 9.
Ama. 11. Ró. 12. At. 13. Att. 15.
Ofn 16. Óir. 18. Smiöur.
7 á’ ^ 1 /j /y gps 10 ' 1“
n
Lóðrétt
1. Klárar 2. Nót. 3. TT. 4. Ata.
6. Batnar 8. Sót. 10. Máf. 14.
Tóm. 15. Orð 17. II.
I.augardagur 22. april kl.
13.00.
Kynnis- og skoðunarferð um
Suðurnes. Leiðsögumaður
Séra Gisli Brynjólfsson, m.a.
verður farið um Garðinn, Mið-
nes, Hvalsnes og Stafnes.
Komið á Grimshól, i Garð-
skagavita og viðar.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni að austanverðu.
1 anddyri Laugardalshallar á
laugardaginn kl. 17-18 mun
hinn viðkunni skiðamaður Hall
dór Matthiasson leiðbeina um
notkun á skiðaáburði. Þátt-
tökugjald.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 23. aprfi.
1. Kl. 10. Hengill — Innstidalur
— Skeggi. (803m). Farar-
stjóri: Astvaldur Guðmunds-
son.
2. Kl. Vifilsfell — Jósepsdalur.
4. ferð „Fjall Arsins”Allir fá
viðurkenningarskjal að göngu
lokinni.
Ferðafélag tslands.
Sunnudagur 23 aprll.
1. Kl. 10 Hengill — Innstidalur
— Skeggi. (803m). Farar-
stjori: Ástvaldur Guðmunds-
son.
2. Kl. 13 Vifilsfell — Jóseps-
dalur. 4. ferð. „Fjall ársins”.
Fararstjóri. AUir fá viður-
kennmgarskjaI að göngu lok-
inni.
Ferðafélag tslands.
70 ára er i dag 22. april
Soffia Sigurðardóttir, ekkja
Hafsteins Jónassonar frá
Njálsstöðum, nú til heimilis á
Sæbóli á Skagaströnd.
Kirkjan
Frikirkjan Reykjavík: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Keflavikurkirkja. Kristið
æskufólk heldur vorsamkomu
fyrir fermingarbörn á laugar-
dag kl. 5 s.d. Sóknarprestur.
Dómkirkjan. Laugardagur.
Barnasamkoma i Vestur-
bæjarskólanum við öldugötu
kl. 10.30. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Dómkirkjan ki. 11. Messa.
Séra Þórir Stephensen. Kl. 2.
Messa. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Kvenfélag Seltjarnarness
munið afmælisfundinn þriðju-
daginn 25. april. Skemmtiatr-
iði, söngur, Svala Nielsen
svngur við undirleik Carl
Billich.
[ David Grahaxn PhiHips: J 181
SÚSANNA LENOX
(Jón Helgason -^0^^
klukkan hálf-þrjú til þess að tla við Róbert Brent, er kom aftur heim
klukkan hálf-sex. Maöur, sem er að villast i dimraura döngum,
fálmar til beggja handa I myrkrinu meðan vonin dvfnar og kraft-
arnir þverra. Loks er svo komið að hann furðar sig á þeirri héimsku
sinni að halda þessu rölti áfram, og hann er f þann veginn að telja
sjálfum sér trú um, að skynsamlegast sé að leggjast fyrir og gefast
upp. En svo eygir hann Ijósglætu. Getur það verið? Er þetta skyn-
villa? Hann veit það ekki en skyndilega er eins og strumur fari I
gegnum hann og nýr máttur færist 1 hinn uppgefna mann.
Þannig var þaö um Súsönnu.
Hún hafði ýmist setiö með hendur I skauti eða barizt markmiðs-
laust. Hún var ung, reynslulftil, ráðvillt, stundum all of vonlaus,
stundum allt of bjartsýn, annan daginn of bitur, hinn daginn of
mjúklynd. Brent hafði gefiö henni það, sem hana skorti — hann
hafði gefiö henni ákveöiö og raunhæft markmið að keppa aö. Hann
benti henniá þann stað, þar sem hún myndi frelsast frá þeirri
grimmdarfullu áþján, er vesall almúginn varð að lúta, og hann
hafði glætt i brjósti hennar þá von, að hún gæti að lokum náð þang-
að.
Og það var þessi Súsanna Lenox, sem kom aftur heim f litla her-
bergið sitt klukkan hálfsex
Það var kynlegt að svo mikiö sem hún hugsaði um Brent, þá hugs-
aði hún ennbá meira um Burlingham — hinar löngu samræöur
þeirra I leikbátnum og á flakki þeirra og flækingi f Louisville og
Cincinnati. Orðum hans og kenningum — þessari speki, sem hann
bjó yfir en gat ekki hagnýtt sér sjálfur — skaut nú aftur upp f huga
hans.
Klara, sem búin var aðhafa fataskipti og ætlaði að fara út til þess
aðsnæða kvöldverö með einhverjum góðkunningjanum, beið aðeins
eftir henni, svo að þær gætu ákveðið, hvar þær ættu að hittast áður
en þær legðu af stað f hina venjulegu kvöldgöngu sfna um göturn-
ar. — Það er klukkutfmi þangað til ég á að fara f sjúkrahúsið, sagði
Súsanna. — Viðskulum skreppa út og fá okkur eitt glas.
Þegar þær höfðu komið sér notalega fyrir f einum króknum i veit-
ingahðsinu, sagði Klara henni allt, sem hún hafði frétt hjá kunningj-
unum, er höfðu heimsótt hana um daginn. Það höfðu borizt kærur
þarna Ihverfinu, ogtil málamyndar átti að láta fara fram rannsókn
f opiumkrá Gústa um miðnæturskeiöiö. Mæsa hafði fárveikzt og
Netta lá nær dauöa en lifi, þvf að einn vina hennar hafði stungið
hana f magann með hnffi á dansleik fyrir þrem nóttum Lögreglan
hafði hækkað rekkjulaunin i hóruhúsunum og heimtaði nú sjötiu og
fimm og hundraö dali á mánuði fyrir verndina I stað þess, að áður
hafði hún ekki krafizt nema tuttugu og fimm og fimmtfu dala Ástæð-
an var sögð sú, að flokkurinn, sem var nýbúinn að ná meirihluta við
kosningar, gerði sér ekki vonir um að lafa við völd nema eitt ár og
vildi þvi fá meiri afrakstur heldur en gamli valdaflokkurinn sem
farið haföi með stjórnina árum saman. —Og ef til vill láta þeir
okkur borga fimmtán dali á viku, sagði Klara, — þó að ég eigi bágt
með að trúa þvf. Þeir ættu þo að hugsa um sinn hag. Ef þeir hækka
götuskattana meira en þetta, hrökklast þriðjungurinn af stúlkunum
I verksmiðjurnar og búðirnar aftur.
— Þú hlustar ekki á mig Lorna? Hvað gengur að þér?
— Ekkert.
— Honum vini þinum hefur þó vonandi ekki versnaö?
— Nei-Nei. Það er ekkert.
— Ertu peningalaus? Ég get ósköð vel lánað þér tiu dali. Ég átti
tuttugu dali en ég gaf Söllu og litlu Gyöingastelpunni, sem er með
henni, tiu dali, svo að þær gætu fengiö verjanda f réttinum. Þær
voru teknir i gærkvöldi þvi að þær höfðu ekki borgaö afgjöldin Þær
eru orðnar svo hrifnar af þessum hnefaleikamanni — eða það þær
þykjast vera — þessum Jóa O’Mara — og þær hafa látið hann sjúga
út úr sér hvern eyri, sem þær hafa eignazt. Það er skritið meö Söllu.
Hún hreyfir sig aldrei á sunnudögum, það er alveg sama hvað mikl-
ir peningar eru f boði — ég hef sjálf veriö vitni aö þvf. Viltu þessa tiu
dali?
— Nei, ég á nóg.
— Við skulum fara I danshúsið I kvöld. Þangaö kemur fjöldi af
mönnum sem eiga nóga peninga. Við getum krækt i eitthvaö gott
þar. Við getum að minnsta kosti skemmt okkur. En þér þykir
reyndar ekkert gaman að dansa. Og svo er það auövitað tfmaþjófir.
Og þegar þeir eru búnir að dansa við mann og borga nokkur glös
vilja þeir helzt ekki láta meira. Hverju á maöur að lifa af?