Tíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 5
Laugardagui; 6. maí 1978
5
Karlakórinn
Stefnir
með tónleika
í Neskaupsstað
Karlakórinn Stefnir i Mosfells-
sveit heldur tónleika i Egiisbúb i
Neskaupstað laugardaginn 7. mai
kl. 20.30.
Stjórnandi kórsins er Lárus
Sveinsson en einsöngvarar eru
Þórður Guðmundsson og Halldór
Vilhelmsson. Undirleik annast
Guðni Þ. Guðmundsson.
Eftir tónleikana verður haldinn
dansleikur i Egilsbúð.
KIPAUTG6RÐ RIKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik, þriöju-
daginn 9. þ.m. vestur um
land I hringferð og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir:
tsafjörð, Akureyri, Húsavik,
Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörð, Vopnafjörð og
Borgarfjörð eystri.
Móttaka
til hádegis mánudag.
M.S.Baldur
fer frá Reykjavik 10. þ.m. til
Þingeyrar og Breiðafjarða-
hafna.
Vörumóttaka:
mánudag og þriðjudag.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik, föstudag-
inn 12. þ.m. vestur um land
til Akureyrar og tekur vörur
á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörð, (Tálknafjörð
og Bildudal um Patreks-
fjörð), tsafjörð, Norðurfjörö,
Siglufjörð og Akureyri.
Móttaka
alla virka daga nema
laugardag til IX. þ.m.
15 ára drengur
óskar eftir að komast i sveit. Er vanur.
Upplýsingar i sima 4-33-47.
Sumarstarf
Viljum ráða konu eða karl til að sjá um
veitingar i veitingaskálanum Brú i sumar.
Upplýsingar gefur Jónas Einarsson,
Borðeyri.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Jörð til leigu
Jörðin Klettur i Gufudalssveit, A-Barð., er
laus til ábúðar i næstu fardögum.
Bústofn og vélar eru til sölu á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur
Sæmundsson i sima 95-3127, Hólmavik.
Starfsmenn
Búnaðarsamband Vestur-Húnavatnssýslu
óskar að ráða neðangreinda starfsmenn:
Héraðsráðunaut
Byggingameistara, til að vinna veggmót,
2-3 mánuði.
Upplýsingar um störfin gefa Aðalbjörn'
Benediktsson, Hvammstanga og Sigurður
J. Lindal, Lækjarmóti.
Búnaðarsambandið
Bændur
Ég er 13 ára, vön i sveit og börnum,en vant-
ar pláss i sumar.
Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin og um
helgar i sima (92) 1619.
Útgerðarmenn«Skipstjórar
Dagana 8.-12. mai verður i Reykjavik 8 manna
sendinefnd tæknimanna, visindamanna og sölu-
stjóra frá Krupp Atlas-Elektronik Bremen i tilefni
sýningar á Atlas fiskleitartækjum og Atlas ratsjám
á Grandagerði 7, þar sem kynnt verða tæki, sem
Krupp Atlas-Elektronik framleiðir. Sérstaklega
vekjum við athygli á hinum nýja Atlas Sónar 950,
sem verður einnig til sýnis.
Krupp Atlas-Elektronik framleiðir traust tæki fyrir
kröfuharða fiskimenn og farmenn.
Hafið samband við okkur. Komið og sjáið sýning-
una.
Kristinn Gunnarsson & Co, Grandagarði 7,
Reykjavík. Símar: 21811 og 11228
Sextán ára strákur
óskar eftir sveitavinnu i sumar. Er vanur.
Upplýsingar i sima 8-22-47.
Rukkunarheftin
Blaðburðarfólk er beðið að sækja
rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu
Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið
að Timinn er fluttur úr Aðálstræti i Siðu-
múla 15. — Simi 86-300.
Húseigendur
og forráða-
menn
húseigna
í Hveragerði — á Selfossi — i Þorlákshöfn — á
Stokkseyri — á Eyrarbakka og nágrenni.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þök-
um með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla i með-
ferð og þéttingum með Þan-þéttiefni. Látið
þétta húseign yðar áður en þér málið og verjið
hana fyrir frekari skemmdum.
Leitið upplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn.
STÁL-
GRINDAHÚS
Smiðum
STÁLGRINDAHÚS
Se/jum
EFNI f STÁLGRINDAHÚS
Veitum
TÆKNILEGA ÞJÓNUSTU
URUSMIfl Jtll H
Lyngðsi 15 - Simi 5-36-79 - Garðabæ
ILG-WESPER
HITA-
blásarar
fyrirliggjandi i eftirtöldum stærðum:
2.500 k.cal'.
12.800 k.cal.
17.600 k.cal.
19.800 k.cal.
Sérbyggðir fyrir hitaveitu og þeir hljóðlát-
ustu á markaðinum.
Vegna óreglulegs viðtalstima, þá vinsam-
legast hringið i næstu viku á milli kl. 12-13.
HELGI THORVALDSSON
Háagerði 29 — Simi 34932
Reykjavik SA