Tíminn - 06.05.1978, Side 20

Tíminn - 06.05.1978, Side 20
Byggingaframkvæmdir í Borgarmýrinni senn að hef jast — Osta- og smjörsalan byrjuð á byggingu 4000 fm iðnaðarhúsnæðis SSt — Osta- og smjörsalan, eitt margra fyrirtækja, sem úthlut- aö hefur veriö lóö undir iönaöar- húsnæöi i Borgarmýrinni svo- nefndu þ.e. á svæöinu milli Suður- og Vesturlandsvegar, er nú byrjaö framkvæmdir þar viö byggingu 400 fm húsnæöis undir starfsemi sina. Þetta svæöi hefur veriö skipu- iagt sem iönaðarhverfi og var gengiö frá skipulagi þess 1974 og er nú búiö aö úthluta flestum lóðum þar. Þarna er um að ræöa stórar lóðir og hægt að byggja hús allt aö 5-6000 fm aö stærð. Að sögn óskars Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra Osta- og smjörsölunnar, var byrjaö aö grafa fyrir grunni hússins skömmu fyrir páska og hann verður að öllum líkindum tilbú- inn seinni hluta malmánaðar, en stefnt er aö þvi aö gera bygg- inguna fokhelda aö hausti. Ósk- ar sagöi, aö húsnæöiö aö Snorrabraut væri þegar oröið allt of lítiö og hentaöi alls ekki lengur. Nýja húsið veröur að mestum hluta á einni hæö og búið öllum fullkomnustu tækj- um. Aformað er aö Osta- og smjörsalan flytji i nýja húsnæö- iö vorið 1980. Meðal þeirra fyrirtækja, sem þarna hafa fengið lóð má nefna Mjólkursamsöluna og Dráttar- vélar h/f. I samtali við Timann, sagöi Arnór Valgeirsson fram- kvæmdastjóri Dráttarvéla, að ekki hefði enn verið tekin ákvörðun um hvers konar hús Dráttarvéiar myndu reisa þarna né heldur hve stórt það yröi. Nú væri verið að kanna hvernig bygging hentaði starf- seminni bezt, og aö þvi búnu yrði væntanlega hafizt handa við framkvæmdir. Starfsemi Dráttarvéia hefur undanfarin ár veriö i leiguhúsnæði á einum þremur stöðum i borginni. 1 Hér gefur aö lita lauslega útlitsmynd af húsi Osta- og smjörsölunnar, sem nú er veriöaö byrja á og flytja i I voriö 1980. Erfiðleikar á Pórshöfn: Sjáum ekki fram úr skuldum — sagði Bjarni Aðal- geirsson sveitarstjóri Brot á starfs- greina- verkfalli Iðju JB— Annaö starfsgreinaverkfall Iöju var i gær. Mættu þá um sex hundruö manns I um þrjátiu fyrirtækjum ekki til vinnu- I samtali viö blaöiö sagöi Bjarni Jakobsson formaöur Iöju aö af þeim rúmlega þrjátiu fyrirtækj- um sem eru innan þeirra greina er boöuöu verkfall, greiddu um tuttugu prósent fullar visitölu- bætur á laun. Annars sagöi Bjarni aö verk- fallið heföi gengiö vel fyrir sig aö undanskyldu þvi aö verkfalls- veröir urðu varir viö fyrsta verk- fallsbrotiö. Var þaö I versmiöj- unni Gunnarsmayonnes I Hafnar- firði. Þegar verkfallsveröir komu þar aö um eittleytiö i gær var unniö þar af fullum krafti. Aö sögn Bjarna tlökast þaö aö fólk vinni I mörgum tilfellum aö ein- hverju leyti eöa alveg af sér föstudagana. Svo var meö starfs- fólkiö i nefndri verksmiöju. Haföi þaö unniö allan morguninn i gær, ótruflaö en átti aö hætta klukkan tvö af framangreindum orsökum og var þvi aö ljúka vinnudegi er veröirnir komu. Þriöja og siöasta starfsgreina- verkfall Iðju veröur á mánudag- inn og veröur þaö stærsti hlutinn sem þá leggur niöur vinnu eöa um I300manns i um 200 fyrirtækjum, og nær það yfir breiöara verk- sviö en fyrri verkföllin. Hafa starfsmenn i eftirtöldum iön- greinum boðaö verkfall þennan dag: Tréiönaöur, pappirsiönaöur, prentun, kemiskur iönaöur gler- og steinefnagerö, málmsmiöi og smiöi og viögerðir á rafmagns- tækjum. Sáttasemj- ari með árangurs- lausan fund JB — Fyrsti fundur sáttasemj- ara meö 10 mannanefnd ASI og fulltrúum VSI og VMSS var haldinn i gær. Hófst fundurinn kl. 1 siödegis og stóö til klukkan fjögur. Annar fundur hefur verið ákveöinn n.k. föstudag kl. 14 ,að viku liðinni. Enginn árangur var af fundinum i gær. Haukur Már Haraldsson blaöafulltrúi ASI tjáði blaöinu aö aðilar hefðu gert sáttasemj- ara grein fyrir viöhorfum sinum og sföan ræözt viö I um eina klukkustund. Voru málin reifuö og ákveöiö aö liggja á þeim þar til næsti fundur veröur haldinn. ESE — S.l. þriöjudagskvöld strandaöi Sunna SU 222 frá Reyöarfirði i Hornarfjaröaós. Sunna er föst á sandbotni alveg uppi i fjöru og sagöi Eymundur Sigurðsson, hafnsögumaöur á Höfn, aö skipverjar gætu hæglega sett niöur kartöflur úr skipinu ef þeim byöi svo við aö horta. ESE — Vegna þeirrar umræöu sem hefur veriö i fjölmiðlum aö undanförnu um atvinnuhorfur I þeim byggöarlögum sem byggja allt sitt á útgerö sérstaklega eftir aö togarinn Rauöinúpur frá Rauf- arhöfn strandaöi á dögunum, haföi blaöamaöur Timans sam- band viö Bjarna Aöalgeirsson sveitarstjóra á Þórshöfn og innti hann eftir þvi hvernig atvinnu- málum á Þórshöfn væri háttaö en eins og kunnugt er þá hafa Þórs- hafnarbúar átt I miklum erfiö- leikum meö togarann Font allt frá þvi i fyrrasumar. Bjarni sagöi að eins og stæöi þá væri Fontur aö veiöum, en aflinn upp á siökastiö heföi veriö frekar tregur. Atvinnuástand heföi veriö gott aö undanförnu og veriö unniö á hverjum laugardegi hjá Hraðfrystistöðinni. Eymundur taldi skipiö ekki I neinni hættu og taldi hann aö hægur vandi ætti aö vera aö ná þvi á flot ef nógu kraftmikill bátur fengist en annars sagöi hann aö beöiö væri eftir stærri straumi og þá yröi reynt aö ná Sunnu á flot. Ekki kvaö Bjarni togarann hafa bilað upp á siökastiö og taldi aö hann ætti aö vera kominn I nokk- uö gott lag eftir allar þær viö- geröir sem fariö heföu fram á skipinu. Annars sagöi Bjarni aö aöal- vandamáliö væri mjög erfið fjár- hagsstaða, en á meöan togarinn var frá söfnuöust upp miklar skuldir bæöi vegna viögerða á togaranum og eins vegna þess óbeina tjóns sem varö,en atvinnu- ástand var mjög slæmt meðan togarans naut ekki viö. Bjarni sagði aö nú væri unniö að þvi að hefja rekstur togarans yfir byrjunarörðugleika auk þess sem reynt væri aö ná samningum vegna þeirra skulda sem safnazt hafa fyrir.ógreidd vinnulaun eru erfiðasta vandamálið hjá okkur i dag, og eins og horfir þá sjáum viö ekki fram úr þessum erfiö- leikum, sagöi Bjarni Aðalgeirs- son. Hann var svo aö lokum spurður að þvi hvort einhverjar hug- myndir væru uppi á Þórshöfn um þaö aö skipta um skip og fá annan togara i stað Fonts og hvort eitt- hvaö væri hæft i þeim orörómi aö aðilar á Þórshöfn ætluðu i sam- einingu meö útgeröaraöilum á Raufarhöfn aö kaupa togara norður. Bjarni sagöi aö vissulega heföu veriö uppi hugmyndir um það aö skipta um skip og aö Þórshafnar- búar væru opnir fyrir skipa- skiptum en hvort það yröi gert vildi hann engu um spá. Hvaö varðaöi kaup á togara þá væri þaö ekkert leyndarmál aö viö- ræöur hefðu att sér staö á milli Þórshafnar og Raufarhafnar um þetta mál og þá aðallega meö þaö fyrir augum aö tryggja stööunum atvinnu yfir vetrarmánuöina og heföi I þessum viöræöum veriö talað um það aö ef togari yröi keypturþá yröi hann eins konar til Olafsf jarðar Frá og með 1. mai gengur sumaráætlun Vængja h/f i gildi og verður ferðum fjölgaö nokkuö að þessu sinni. Annars er áætlun- in með svipuöu sniði og i fyrra, aö öðru leyti en þvi aö félagið ráö- gerir að hefja fastar ferðir til Ólafsfjaröar frá Reykjavik þegar nauðsynlegum undirbúningi er lokið. Er flugvallargerð langt komið I Ólafsfirði. Er brautin til- buin, en ólokið er ýmsum öörum þáttum. Vængir fljúga fastar feröir til 15 staöa á landinu, en auk þess er flogiö leiguflug og sjúkraflug i vaxandi mæli. Fjölgaö hefur verið ferðum til Sigluíjaröar og veröur nú flogið þangað daglega. Til Mývatns verður flogið daglega frá og með þriöja skip á þessum stööum, þ.e. leggöi upp á báöum stööum eftir þörfum en þessar viöræöur voru mjög óformlegar og þvi ekkert hægt að byggja á þeim a.m.k. aö svo stöddu sagöi Bjarni Aðal- geirsson aö lokum. 1. júni, en tvær ferðir, kvölds og morgna, veröa til Mývatns um helgar i sumar. Feröum til Blönduóss hefur fjölgað um eina á viku hverri og veröa nú alls fimm ferðir þangaö i sumar. Flugvélakostur Vængja h.f. i sumar, verða tvær TWIN OTTER skrúfuþotur og tvær ISLANDER, tveggja hreyfla vélar, en auk þess ræður félagið yfir smærri vélum i leiguflug. Vængir hf. fljöga reglubundið flug til Bíldudals, Blönduóss, Búðardals, Flateyrar, Gjögurs, Grundarfjaröar, Hólmavikur, Mývatns, Reykhóla, Sigluf jarðar, Stykkishólms, Suöureyrar, ólafs- vikur, Hellissands og siðar Ólafs- fjarðar. Sunna SU 222 strandaði á Hornafirði: Geta sett niður kart- öflur á strandstaðnum — segir hafnsögumaðurinn Sumaráætlun Vængja Ferðum til Siglu- f jarðar fjölgað * Aætlað að hefja fastar ferðir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.