Tíminn - 28.05.1978, Blaðsíða 27

Tíminn - 28.05.1978, Blaðsíða 27
Sunnudagur 28. mai 1978. 27 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuði 1978 Fimmtudagur 1. júni R-26401 til R-26600 Föstudagur 2. júni R-26601 til R-26800 Mánudagur 5. júni R-26801 til R-27000 Þriðjudagur 6. júni R-27001 til R-27200 Miðvikudagur 7. júni R-27201 til R-27400 Fimmtudagur 8. júni R-27401 til R-27600 Föstudagur 9. júni R-27601 til R-27800 Mánudagur 12. júni R-27801 til R-28000 Þriðjudagur 13. júni R-28001 til R-28200 Miðvikudagur 14. júni R-28201 til R-28400 Fimmtudagur 15. júni R-28401 til R-28600 Föstudagur 16. júni R-28601 til R-28800 Mánudagur 19. júni R-28801 til R-29000 Þriöjudagur 20. júni R-29001 tii R-29200 Miðvikudagur 21. júni R-29201 til R-29400 Fimmtudagur 22. júni R-29401 til R-29600 Föstudagur 23. júni R-29601 til R-29800 Mánudagur 26. júni R-29801 til R-30000 Þriðjudagur 27. júni R-30001 til R-30200 Miðvikudagur 28. júni R-30201 til R-30400 Fimmtudagur 29. júni R-30401 til R-30600 Föstudagur 30. júni R-30601 til R-30800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00 Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnarytengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik 25. mai 1978. Sigurjón Sigurðsson. Sértilboð Útborgun aðeins kr. 79.000 og eftirstöðvar greiðast á 8 mánuðum, þ.e. 20.000 á mánuði auk vaxta. Vörumarkaöurinn hí. Ármúla 1 A — Sími 86-117 Electrolux jf'- ELEVTROIÁ X n iHiH EISUESTSEUn M OTTi IÉUX ÍSI ÍE*HH> 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta. Hagstæð greiðslu- kjör. Kaffisala í Hailgríms- kirkju 1 dag sunnudaginn 28. mai, kosningadaginn.hefur Kvenfélag Hallgrimskirkju sina árlegu kaffisölu til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. A langri og oft æði torsóttri leið Hallgrímssafnaðar hefur kvenfélagið ætið verið i fararbroddi og með óþrjótandi elju og dugnaði aflað fjár til kirkjusmiðinnar, auk þess sem félagið hefur lagt mikið af mörk- um til innri búnaðar og prýði kirkju og safnaðarheimilis. Enn er fjár þörf. Fyrirréttum mánuði var lokið við að steypa hjálminn yfir kórnum og er það án efa ein- hver flóknasti og örðugasti hluti þessarar miklu byggingar en nú liggur næst fyrir að gera sjálft kirkjuskipið fokhelt. Er mikils um vertað það geti gengið fljótt og vel og við fáum brátt séö fyrir endann á verkinu mikla sem al- þingi fól Hallgrimssöfnuði á hendur fyrir meir en mannsaldri. Þökk sé öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóginn fyrr og siðar og ég vil hvetja hina fjölmörgu vini og velunnara Hallgrims- kirkju að koma i safnaðarheimili kirkjunnar eftir kl. 3 i. dag og njóta þess sem þar verður fram borið og styðja um leið byggingu kirkjunnar. Karl Sigurbjörnsson Mosfellingar og ferðamenn Athugið, verzlunin Kjörval er opin: Mánudag-Laugardag 9.00-22.00. Sunnudaga frá kl. 10.00-19.00. Kjöt, fiskur, mjólk, brauð og allar nýlenduvörur. Kjörval, verzlunin sem alltaf er opin og síminn er 66656. Iíjöi»vaf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.