Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. júnl 1978 5 Nýkjörin borgarstjórn á fyrsta fundi sínum Eins og sjá má af þessari mynd var mikill fjöldi mættur aö Skúlatúni i gær aö fylgjast meö fyrsta borgarstjórnarfundinum eftir kosningar. Hér er nýi meirihlutinn saman kominn. Taliö frá vinstri aftari röö: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Björgvin Guömundsson, Þór Vigfússon, Guömundur Þ. Jóns- son, Sigurjón Pétursson og Kristján Benediktsson, fremri röö: Guörún Helgadóttir og Adda Bára Sigfúsdóttir. ___ Kristján Benediktsson borgarfulltrúi Framsóknarflokksins setur fyrsta fund nýkjörinnar borgarstjórnar. Mynd: G.E. Þeirra blöur örlftiö annaö hlutskipti á fundum borgarstjórnar á næst- unni en veriö hefur: Birgir isleifur, ólafur B. Thors og sér á bakiö á Daviö Oddssyni. Kristján Benediktsson lengst til vinstri á spjalli viö tvo embættismenn borgarinnar, þá Þórö Þorbjarnarson, borgarverkfræöing I miöiö og Jón G. Tómasson, skrifstofustjóra og borgarstjóra þessa dagana. Þaö var þétt setinn bekkurinn á fundinum I gær og komust færri aö f áhorfendasalnum en vildu. Mynd Róbert. Þrir meirihlutamenn saman komnir, frá vinstri Þór Vigfússon, Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson. Já viö höfum skipt um hlutverk, ólafur minn, gæti Sigurjón Pétursson veriö aö segja viö ólaf B. Sigurjón núverandi forseti borgarstjórnar, ólafur fyrrver- andi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.