Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 1
Fyrsti fundur Borgarstjórnar — Bls. 5 t Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík * Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 * Kvöldsímar 86387 & 86392 Almennur stjórnmála- fundur á Hvoli: Baldur hafði lítið erindi Almennur stjórnmálafundur var haldinn á Hvolsvelli á mið- vikudagskvöld aö tillagi kjör- dæmissambands framsóknar- manna á Suðurlandi. Framsögu- menn á fundinum voru Jón Helgason, Seglbúöum, Þórarinn Sigurjónsson, Hilmar Rósmunds- son, Sváfnir Sveinbjörnsson og Garðar Hannesson. Fundurinn var allfjölsóttur og að loknum framsöguerindum fjórmenninganna hófust almenn- ar umræöur. Er þær voru hafinar birtist þar Baldur nokkur öskars- son erindreki Alþýðubandalags- ins, sté i pontu og hafði i frammi gifuryrði um slæma landsstjórn. Að sögn eins fundarmanns þótti einsýnt, að koma Baldurs á fund- inn væri i þeim tilgangi einum að veiða atkvæöi með þvi að slá fram stóryrðum. Þegar svo fariö var að rökræða við Baldur og hann krafinn sagna um Urræði i málum þeim er bar á góma eins og t.d. efnahagsmálum, kom á daginn, aðhann hafðilitið til mál- anna aö leggja annað en stóryrðin og var þvi nánast kveðinn I kUt- inn. Voru fundarmenn á þvi, aö litinn árangur hefði Baldur haft i atkvæðaveiðunum þetta kvöld. Það voru ekki amalegar móttökur, sem Adda Bára Sigfúsdóttir fékk hjá hátt- virtum fyrrverandi meiri- hlutamanni i borgarstjórn, Albert Guömundssyni, á fyrsta fundi nýkjörinnar borgarstjórnar að SkUIatúni 2 f gær, en ekki er þó ólíklegt að einhvern tima á næsta kjörtimabili eigi eftír að slá I brýnu milli þeirra, þegar farið verður að takast á um hin ýmsu málefni borgarinn- ar. Guðrún Helgadðttir horfir brosandi á. Timamynd Róbert. Ólafur Jóhannesson í viðtali við Tímann: Launajöfnun og atvinnu- öryggi meginstefnumálin „Lögin um efnahagsráðstafanir og sérstak- lega bráðabirgðalögin nú hafa verið afflutt með ósvifnum hætti i pólitiskum tilgangi. Orðið „kauprán” hefur hljómað i eyrum þjóðarinnar eins og hvert annað slagorð án allra skýringa bæði á ástæðunum fyrir ráðstöfununum og eins á þvi i hverju þær hafa verið fólgnar”, segir ólafur Jóhannesson ráðherra meðal annars i itarlegu viðtali um efnahags- og atvinnumál sem birtist á bls. 6 i blaðinu i dag. í viðtalinu segir ólafur Jóhannesson enn- fremur: „Mikilvægasta atriðið i stefnu rikisstjórnar- innar hefur verið atvinnuöryggisstefnan og launajöfnunarstefnan. t raun og sannleika er það alveg ósannað hvort aðgerðir rikis- stjórnarinnar hafa leitt til kjaraskerðingar eða ekki. Með bráðabirgðalögunum er stigið stórt og stefnumarkandi spor i launajöfnunarátt. Snúist fyrirsvarsmenn t.d. Verkamannasam- bandsins gegn þvi og taki upp baráttu fyrir óskertri prósentuhækkun á öll laun þá sé ég ekki betur en launajöfnunarstefnan sé dauða- dæmd fyrir tilstyrk launþegasamtakanna.” Fyrsti borgarstj órnarfundur eftir kosningar: Málefna- samningur meiri- hlutans á leiðinni — Albert óþolinmóður SSt— Sigurjón Pétursson nýkjör- inn forseti borgarstjórnar Reykjavikur kvaddi sér hljóðs á fundi borgarstjórnar i gær og las eftirfarandi yfirlýsingu frá meiri- hluta borgarstjórnar: „Alþýðu- bandalag, Alþýöuflokkur og Framsóknarflokkur hafa ákveöið að hafa samstarf um kosningu i borgarráö og kjör forseta borgar- stjórnar. Um málefnasamning og önnur atriðier varða stjórn borgarinnar eru nú að hefjast viðræöur milli þessara flokka og verða niöur- stöður þeirra kynntar bráðlega. Eftir að Sigurjón hafði lesið yfirlýsinguna bað Albert Guö- mundsson um orðið og lýsti yfir undrun sinni yfir að borgar- stjórnarmeirihlutinn kæmi til fundar án þess að hafa gengið frá málefnasamningi sinum og spuröi til hvers viöræðutimi meirihlutaflokkanna fram aö fyrsta fundi borgarstjórnar hefði verið notaður. Þessu var ekki svarað. SIGURJÓN KOSHMN FORSETI SSt—SigurjónPétursson borgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins var kosinn forseti borgarstjórnar Reykjavikur á fyrsta fundi henn- ar eftir kosningar, sem fram fór að Skúlatúni 2 i gær. Var hann kjörinnmeö Satkvæðum, en Ólaf- ur B. Thors hlaut 7 atkvæði. Tveir varaforsetar voru einnig kjörnir. Fyrsti varaforseti var kjörinn Björgvin Guðmundsson meö 8 atkvæðum, en Albert Guð- mundsson hlaut 7 atkvæði. Anriar varaforseti var kosinn Kristján Benediktsson með 8 atkvæöum, sjálfstæðismenn skiluðu auðu. Þá var gengið til kosningar i borgarráðog stóð meirihlutinn að kosningu þeirra Sigurjóns Péturssonar, Björgvins Guð- mundssonar og Kristjáns Bene- diktssonar, en minnihlutamenn að kosningu þeirra Birgis Isleifs Gunnarssonar og Alberts Guö- mundssonar. Til vara i borgarráö voru kosin af meirihluta Adda Bára Sigfúsdóttir, Þór Vigfússon og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, en af minnihluta Magnús L. Sveinsson og Markús örn Antonsson. Þá fór fram kosning tveggja skrifara borgarstjórnar og voru þeir Þór Vigfússon og Magnús L. Sveinsson kosnir, en varaskrifar- ar Guðmundur Þ. Jónsson og Markús öm Antonsson. Kosning borgarstjóra var á dagskrá þessa fundar, en eins og fram hefur komið hafa fulltrúar meirihlutaflokkanna lýst þvi yfir, að auglýst verði eftir framkvæmdastjóra fyrir borgina, og var þvi samþykkt að fresta þvi máli, og fór reyndar svo um flest- ar þær kosningar sem fram áttu að fara á þessum fundi eða dag- skráratriði frá 5-36. Húsfyllir var á áhorfenda- bekkjum að Skúlatúni 2 þegar fundurinn hófst, en hann setti Kristján Benediktsson sem aldursforseti. Nokkur önnur mál ' voru á dagskrá, þar á meöal bar Davið Oddsson fram tillögu um 17. júni dansleik i miðbænum en þá sömu tillögu hafði Sigurjón Pétursson boriö fram 23. mai og hafði henni verið visað frá. Varð ' nokkurt karp vegna framkominn- ar tillöguDaviðsog var henni vis- aöfrá. Fundurhófst kl. 17 og lauk eftir rúma klukkustund. Atta fulltrúar nýja borgarstjórnarmeirihlutans. Sá niundi á myndinni er Albert I bakherbergi. Tlmamynd GE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.