Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.06.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 2. júní 1978 í dag Föstudagur 2. júni 1978 ..... Lögregla og slökkvilið .............. ............../ Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apötek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar j Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf — Sunnudagur 4. júni. 1. kl. 09 Gönguferð á Baulu 934 m.Verð kr. 2500 gr. v/Bilinn 2. kl. 10 Krýsuvikurbjarg Fuglaskoðun og náttúruskoð- un. Hafið fuglabók og sjónauka meðferðis. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Munið Ferða- og Fjallabókina. Viöurkenning- arskjalið er komið. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla V_________________________ Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidngagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld, nætur og helgidaga varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. mai til 1. júni er i Borgar Apóteki og Reykjavik- ur Apóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. llaf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til Sunnudagur 4. júni kl. 13. Vífilsfell „Fjall ársins” 655 m FararstjóriTómas Einarsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bæst i hópinn við fjallsræturnar og greiðir þá kr. 200. i þátttökugjald. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fritt með börn I fylgd með foreldrum sinum. Ferðafélag islands. Otivistarferðir Föstudag 2/6 kl. 20. Þórsmörk, Tjaldað i skjólgóð- um skógi i Sto'raenda. Vinnu- ferð aðhluta. Fararstjóri. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Laugardag 3/6. Kl. 13 Stóri-Meitill (514m) Litli-M eitill o.fl. Létt gönguferð. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson Verð, 1200 kr. Sunnud. 4/6 Kl. 10.30 Botnssúiur. (1093 m) eða Leggjarbrjötur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen og Gisli Sigurðsson. Verð kr. 2000. Kl. 13 Stóraland og viðar. Létt gönguferð um vorland fugl- anna. (gúmmistigvel) Fararstj.EinarÞ. Guðjohnsen Verð, 1500 kr. Farið frá BSÍ, bensi'nsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Útivist. krossgáta dagsins 2773 Lárétt 1) Land 6) Kindina 7) Keyr 9) Fisk 10) Málmgræðgi 11) Bor 12) 999 13) Æði 15) Akveðið. Lóðrétt 1) Fossar 2) Lita 3) Verurnar (þolf.j 4) Guðdómur 5) Fóthöggvið 8) Andvari 9) Hvildi 13) Hasar 14) Gangþófi Raðning á gátu No. 2772 Lárétt 1) Milljón 6) Lok 7) Gá 9) Ok 10) Atvagli 11) La 12) In 13) Dró 15) Reiðina Lóðrétt 1) Magálar 2) LL 3) Lokaorð 4) JK 5) Nakinna 8) Ata 9) óli 13) DI 14) Ói Vorfagnaður Nemendasam- bends Menntaskóla Akur- eyrar verður að Hótel Sögu föstudaginn 2. júni og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Sögu miðvikudaginn 31. maí og miðvikudaginn 1. júni kl. 17 til 19 báða dagana, fjöl- mennum. Kvenfélag Laugarnessókna r Munið skemmtiferðina að Gullfossiog Geysi laugardag- inn 3. júni. Þátttaka tilkynnist i sima 37058 (Erla) eða 82469 (Anna). Frá Arnesingafélaginu I ReykjavikFarið veröur i hina • árlegu gróðursetningarferð að Áshildarmýri laugardaginn 3. júní n.k. Lagt verður af stað frá Búnaðarbankahúsinu við Hlemm kl. 13.00. Stjórnin. ■ Tilkynningar ._________1______________ Frá Mæðrastyrksnefnd. Sumardvöl að Flúðum fyrir efnalitlar mæður verður mánudaginn 12. júni. Hafið samband i sima 14349 þriðju- daga og föstudaga milli kl. 2 og 4. Eisenstein-sýningin i MIR- salnum er opin daglega kl. 17-19. Kvikmyndasýningar kl. 20.30: Föstudagurinn 2. júni: BEITISKIPIÐ POTJOMKIN Aðgangur ókeypis og öllum 'heimill. MIR Dregið hefur verið i happdrætti Hestamanna- félagsins Gusts i Kópavogi. Eftirtalin númer komu upp: 4421 hestur. 3418 utanlands- ferð. Grafikmynd, 3667. 4463, 3413, 3099, 2571 Og 698 beisli. ' Minningarkort - Minningakort Styrktarfélags | vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu 1 félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum í síma 15941 og getur þá innheimt upphæðina í giró. Minningarkort iiknarsjóðs. Aslaugar K.P. Maack i Kópa- vogi fást hjá eftirtöldum aðil- um : Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10. Verzl. Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl. Björk, Álfhólsvegi 57. Bóka og ritfangaverzl. Veda, Hamra- borg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digranesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. Guðrúnu Emils, Brúarósi, simi 40268. Sigriði 1 Gisladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286. og Helgú Þorsteinsdóttur, Drapuhlíð 25, Reykjav. simi 14139. ^ Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró. . Minningarkort Ljósmæðra-’ félags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, FæöingarheimiliJ Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös \egar um landið. Minningarkort Sambands dýraverndunarféiaga ísiands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókaversi. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1 Kópavogi: Bókabúðin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannsson- ar, Hafnarstræti 107. [ David Graham Phillips: j 212 SUSANNA LENOX C Jón Helgason — Gott, sagði hún. — Ég skal koma með ykkur. Hún þekkti lög- regluna og vissi, aö liðsmenn Palmers myndu gera það, sem þeir hótuðu. Og hún vissi lika, að „skýrslur lögreglunnar” myndu nægja til þess að koma henni á kaldan klakann. Hún hélt af stað i áttina til lögreglustöðvarinnar, og mennirnir tveir komu í humátt á eftir henni. Það var ekki fyrr en hún var kom- in að dyraþrepunum milli grænu Ijóskerjanna tveggja, að þeir komu alveg til hennar. Á þennan hátt komust þau leiðar sinnar, án þess að vekja athygli vegfarenda. Yfirlögregluþjónninn, sem sat við skrifborð sitt, leit upp, er hún kom inn. — Hamingjan sanna! hrópaði hann allt I einu og ljómaöi allur. — Ein, sem F.P. á. — Og heldur áfram uppteknum hætti, sagöi Svartskeggur. — Hún lagði i okkur Pétur. Súsanna hvessti augun á yfirlögregluþjóninn. — Ég er gift kona. Ég bý hjá manninum minum, sagði hún. — Ég var aö horfa I bóka- glugga, þegar þessir menn komu og tóku mig fasta. Yfirlögregluþjónninn Iyppaðist niður í sæti sitt, leit á Pétur, sem drúpti höfði eins og hann væri sökudólgurinn — og siöan á Svart- skegg. Þar fékk hann þá uppörvun, sem hann þurfti. — Hvað heitir maðurinn þinn? sðurði Svartskeggur hranalega. — Hvar eigið þið heima? Og það átti að sýna leikrit Rodericks i fyrsta skipti eftir tvo daga. Hún kipptist við, en áttaði sig svo. — Ég vil ekki blanda honum inn I þetta, ef ég get komizt hjá þvi, sagöi hún. — En ég vil gefa ykkur kostá að stofna ekki ykkur sjálfum i vandræði. Hún leit aftur fram- an I yfirlögregluþjóninn. -Þér vitið að þessir menn segja ekki satt. Þér vitað, að þeir hafa komið með mig hingað til þess að þóknast Fridda Palmer. Maðurinn minn veit allt um fyrra llferni mitt. Þess vegna get ég reitt mig á hann. En ég vildi gjarna hlifa honum við óþörfu umtali. Hik yfirlögregluþjónsins gerði Svartskegg órólegan. — Þetta er snotrasta saga.sem hún segir okkur, sagði hann hæðnislega. — En sannleikurinn er sá, að hún á engan mann. Hún hefði ekki farið að gefa sig að okkur, ef hún væri heiðarleg eiginkona. — Þér heyriö, hvað lögregluþjónninn segir, sagði yfirlögreglu- þjónninn mjög vingjarnlega. — Þér veröið að segja til nafns og heimilisfangs —og siðan mun ég eftirláta dómaranum, hvort hann trúir yður betur en lögregluþjónunum. Hann þreif pennann. — Hvað heitið þér svo? Súsanna riöaði á fótunum og greip sér til stuðnings i járn- grindurnar fyrir framan borð yfirlögregluþjónsins. Þessar grindur voru slitnar og gljáfægðar af handtökum tugþúsunda af fórnar- lömbum þjóðfélagsins. — Jæja — hvað heitir þú? sagði Svartskeggur háðslega. Súsanna þagði. — Kallið hana Perlu Brown, sagði Svartskeggur sigri hrósandi. Yfirlögregluþjónninn skrifaði þetta i doðrant sinn. Svo spurði hann: —Hve gömul? Súsanna svaraði ekki. Svartskeggur svaraði fyrir hana: — Eitt- hvað nálægt tuttugu og tveggja ára um þetta leyti. — Hún Virðist ekki vera svo gömul, sagði yfirlögregluþjónninn, sem nú var farinn að jafna sig. —En þær dökkhærðu þola veltinginn. betur en þær ljóshærðu. Voru foreldrar yðar fædd hér á iandi? Ekkert svar. — Fædd hér á landi. Þér berið hvorki keim af tra né Hollendingi né Portúgala — en það bregður fyrir I svipnum einhverju, sem minnir á Spánverja eða Frakka. Hafiö þér sætt ákæru fyrr? Stúlkan svaraði engu, heldur stóð hreyfingarlaus við járn- grindnrnar. Svartskeggur sagði: — Að minnsta kosti einu sinni, svo aö ég veit til. Ég tók hana sjáif- ur. — Jæja, höfum við nafniö hennar hérna I bókunum, hrópaði yfir- lögregluþjónninn, sem nú var alveg búinn aö ná sér. — Þvi I fjandanum sagðirðu mér það ekki strax? — Ég hélt þú myndir það. Þú skrifaðir það sjálfur. — Ég er búinn að steingleyma þvi, sagði yfirlögregluþjónninn. — En þér, Perla, farið að ráðum minum. Haldið ekki til streitu þessari sögu, að lögregluþjónarnir ljúgi. Takið yðar kross — játið sekt yðar — þá sleppið þér með smásekt. Ef þér ljúgið á lögregluna, mun dómarinn kenna yður að lifa. Það vill svo til, að þetta er góður dóm-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.