Tíminn - 07.06.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. júni 1978
3
Innbrots- og
nauðgunar-
mál upplýst
í gær
GEK — Rannsóknarlögregla
rikisins handtók i gær ungan
mann vegna gruns um að
hann væri valdur að innbroti
og nauðgun, sem átti sér stað
i höfuðborginni fyrir nokkr-
um dögum.Viðyfirheyrslur i
gær játaði hann á sig verkn-
aðinn.
Það var þann 3ja júni sið-
ast iiðinn að rannsóknarlög-
reglu rikisins barst kæra um
að þá um morguninn hefði
verið brotizt inn i ibúð i
Reykjavik, þaðan stolið tölu-
verðu fé, húsmóður hótað og
siðan nauðgað.
Konan gat gefið nokkuð
góða lýsingu á árásarmann-
inum og eftir ábendingu
skyldmennis konunnar var
maðurinn handtekinn i gær
eins og fyrr segir.
Af hálfu rannsóknarlög-
reglu rikisins var i gær kraf-
izt gæzluvarðhalds og geð-
rannsóknar á hinum seka.
Tæplega 7 milljón kr. ágóði hjá Útgerðarfélagi Akureyringa
Hraðfrystihúsið það
langframleiðsluhæsta
á landinu
SJ — útgerðarfélag Akureyringa
hf. skilaði 6.873.561 kr. ágóða á sl.
ári. Hraðfrystihús (Jtgerðarfé-
lagsins á Oddeyri var langfram-
leiðsluhæsta frystihús á landinu
árið 1977 og var ágóði af þvi
101.002.000 kr. Framleiddur var
freðfiskur til útfiutnings 5.364 tn
371 kg og tilsölu innanlands 15.358
kg. Þetta kom m.a. fram á aðal-
fundi (Jtgerðarfélags Akureyr-
inga, sem haldinn var i fyrra-
kvöld.
Að sögn Jóns E. Aspar skrif-
stofustjóra var samkvæmt aðal-
rekstrarreikningi tap af rekstri
togarans Kaldbaks EA 301
24.005.000 kr. 14.041.000 kr. tap
var af SvalbakiEA 302, Harðbak-
ur EA 303 skilaði ágóða 6.504.000
kr. 48.767.000 kr. tap varð af Slétt-
baki EA304, Sólbakur EA5 skilaði
ágóða 6.997.000 kr.
Agóði varð af skreiðarverkun
8.676.000 kr., saltfiskverkun var
rekin með tapi 19.762.000 kr.
2.291.000 kr. voru lagðar i vara-
sjóð. Aætlað er að greiða hluthöf-
um 10% arð samtals 5.921.000 kr.
Fyrningar voru 284.280.000 kr.
Afli Akureyrartogaranna 1977
var eftirfarandi:
Kaldbakur 3.881 tn. i 23 veiðiferð-
um.
Allur afli togaranna
unninn innanlands
Svalbakur 3.950 tn i 24 veiðiferð-
um.
Harðbakur 4.358 tn i 24 veiðiferð-
stór braggi
greiðslu.
fyrir togaraaf-
Hagkaup sækir um
rekstrarstyrk til borgar-
innar fyrir dagheimili sitt
SSt —Fyrirtækið Hagkaup sendi
nýverið bréf til borgarstjórnar
Reykjavikur, þar sem farið var
fram á það, að Reykjavikurborg
styrkti dagheimili það, er fyrir-
tækið rekur fyrir starfsfólk
saumastofu sinnar að Höfða-
bakka og var bréfi þessu visað til
umsagnar félagsmálastjóra
borgarinnar. Ekki náðist i for-
ráðamenn Hagkaups I gær til að
spjalla við þá um umsókn þessa,
þar sem þeir vorustaddir erlend-
is.
um.
Sléttbakur 3.664 tn i 24 veiðiferð-
um.
Sólbakur 2.883 tn i 25 veiðiferðum.
Samanlagður afli var 18.737 tn
ogfór hann að langmestu leyti til
löndunar á Akureyri. Aldrei var
siglt utan með afla árið 1977.
Fullverkuð skreið 1977 var
áætluð 160 tn. överkaður saltfisk-
ur var áætlaður 1.150 tn og annar
fiskur 12 tn.
Bein og úrgangur frá frystihús-
inu, sem fór i Krossanesverk-
smiðjuna var 8.208 tn.
(Jtgerðarfélag Akureyringa
greiddi 799 landmönnum (land-
verkafólki) vinnulaun á árinu
samtals 673.226.803 kr. 315 sjó-
menn störfuðu hjá fyrirtækinu og
höfðu samtals 523.583.207 kr. i
laun. Greidd vinnulaun voru sam-
tals 1.196.810.010 kr.
Stjórn Útgerðarfélags Akur-
eyringa var endurkjörin á aðal-
fundinum.
Þar var ennfremur skýrt frá
byggingarframkvæmdum fyrir-
tækisins. .Verið er að stækka
verulega frystihúsið og bæta að-
stöðu til saltfiskverkunar með
viðbyggingu. Þáernýkominn upp
Reykjavík:
Brotizt
inn á 3
stöðum
GEK — Aðfararnótt þriðjudags
var brotizt inn á þremur stöðum i
Reykjavik, i Hagaskóla, bóka-
verzlun Snæbjarnar og i Miðtún
38.
í Hagaskóla voru nokkrar
skemmdir unnar, meðal annars
voru brotin gler i millihurðum, en
engu stolið svo vitað sé.
Ekki voru unnar skemmdirí
bókaverzlun Snæbjarnar, en þar
var stolið einhverju af skipti-
mynt. 1 Miðtúni 38 var engu stolið
og skemmdir litlar.
Þegar haft var samband við
Rannsóknarlögregluna siðdegis i
gær hafði ekki tekizt að upplýsa
þessi innbrot.
75 feta löng skúta í Reykjavíkurhöfn:
trsku tónlistamennirnir taka lagið.
Timamyndir: Tryggyi.
Um borð i ,,Spirit of Labrador” I Reykjavikurhöfn.
A blaðamannafundi, sem
haldinn var um borð i „Spirit of
Labrador” sl. mánudag kynntu
fulltrúar Samvinnuferða þá
möguleika sem ferðamanna-
landið Irland hefur upp á að
bjóða, en þangað hefur ferða-
skrifstofan haldið uppi skipu-
lögðum ferðum um nokkurt
skeið og verður næsta ferð farin
nú á laugardaginn.
Það kom fram I máli þeirra,
að á Irlandi er meðal annars
hægtað leigja báta til siglinga á
fljótum i viku til hálfsmánaðar
tima I senn og búa þá viðkom-
andi ferðalangar um borð i
bátnum. Það kostar um 240
pund að leigja fjögurra manna
bát i vikutima, en þá er fæði
ekki innifalið.
Talsmenn Samvinnuferða
tóku fram, að i slikar ferðir
þyrfti alla jafnan að bóka með
löngum fyrirvara, enda væri
ásókn i þær mikil.
Mun fylgjast
með viðureign
Greenpeace og
íslenzka hval-
veiðiflotans
GEK —Siðast liðinn laugardag
kom til Reykjavikur 75 feta löng
irsk skúta , .Spirit of Labrador”,
eftir viku siglingu frá írlandi.
Héðan mun skútan halda á
hvalamiðin við landið, en irska
sjónvarpið hefurtekið skútuna á
leigu ga gngert fyrir frétta menn
sina, en þeir munu fylgjast með
viðureign Greenpeace-samtak-
anna við islenzka hvalveiðiflot-
ann.
Ráðgert er að skútan verði
um 3 vikur við landið, en haldi
að þvi búnu aftur til Irlands hafi
einhverjir tslendingarekki tekið
hana á leigu fyrir þann tima, en
slfldr möguleikar eru opnir
þeim sem efni hafa á þvi.
Á skútunni er 5 manna áhöfn,
en þar af eru tveir irskir hljóð-
færaleikarar sem flytja irsk
þjóðlög og verða þeir eftir i
landi þegar siglt verður á hvala-
slóðir. Munu þeir væntanlega
koma fram á nokkrum
skemmtistöðum i Reykjavik og
kynna list sina.