Tíminn - 14.06.1978, Page 20
Sýrð eik er
sígild eign
HU&CiQGW
TKtSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Miðvikudagur 14. júní 1978 123. töiublað —62. árgangur
Aðalfundur KEA:
Heildarvelta félagsins nam
16.9 milljörðum á síðasta ári
— en launakostnaður hækkaði um 51.6% á sama tima
ESE — Mjög góö fundarsókn
var á aðalfund Kaupfélags Ey-
firðinga á Akureyri sem haldinn
var um siðustu helgi, þvi að af
228 fulltrúum sem rétt áttu til
setu á fundinum, mættu 220, eða
um 96,5% fulltrúanna.
Mikill einhugur rikti á fundin-
um um vöxt og viögang sam-
vinnuhreyfingarinnar og þótti
aðalfundurinn takast mjög vel.
Fundarstjóri var Vernharöur
Sveinsson, mjólkursamlags-
stjóri á Akureyri, en fundarrit-
arar voru þeir Haraidur M.Sig-
urðsson, iþróttakennari á Akur-
eyri, Hreinn Bernharðsson,
kennari á ólafsfirði og Þór
Hjaltalin, bóndi á Akri i önguls-
staðahreppi.
I upphafi fundar minntist
Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn,
formaður stjórnar kaupfélags-
ins, látinna félaga og flutti að
þvi búnu skýrslu stjórnarinnar.
Iskýrslu hanskom m.a.fram
að fjárfestingar félagsins á ár-
inu 1977 námu samtals 354, 5
milljónum króna, en auk þess
voru færðar til bókar fjárfest-
ingar undangengmna ára i vela-
búnaði nýju mjólkurstöðvarinn-
ar, 206, 6 milljónir króna þannig
að bókfærður stofnkostnaður
var alls 561,1 milljón króna.
Fjárfestingar
Höfuðfjárfesting ársins var i
nýju mólkurstöðinni á Akureyri,
en aö öðru leyti dreifðust fjár-
festingarnar niöur á fjölmörg
viðfangsefni viðs vegar um
félagssvæðið.
Aö loknu máli Hjartar Þórar-
inssonar tók Valur Arnþórsson
kaupfélagsstjóri til máls, og i
skýrslu hans kom fram, að
heildarvelta félagsins á árinu
1977 jókst um 43,2% miöað við
árið áður og varö heildar velta
félagsins 16,9 milljaröar króna.
Fastráönir starfsmenn kaup-
félagsins i árslok 1977 voru 788
og heildarlaunagreiðslur kaup-
félagsins og fyrirtækja þess,
beinar og óbeinar, námu 1.906
milljónum króna og hafði launa-
kostnaður hækkað um 51,6% frá
árinuáður. I reikningum félags-
ins kom fram að félagið hafði
veitt félagsmönnum og öðrum
viðskiptavinum afslætti i verzl-
unum félagsins fyrir samtals
27,5 milljónir króna á siðasta
ári, en auk þess samþykkti að-
alfundurinn að endurgreiöa 3%
tekjuafgang til félagsmanna, og
miðað við ágóðaskyld viðskipti
þeirra færist sá endurgreiddi
tekjuafgangur á stofnreikninga
félagsmanna.
Þá samþykkti fundurinn að
endurgreiða 4% tekjuafgang af
viðskiptum félagsmanna við
lyfjabúð félagsins, Stjörnuapó-
tek, og ennfrepnur samþykkti
aðalfundurinn að leggja 4 millj.
kr. i menningarsjóð félagsins.
Alls var rekstrarafgangur
ársins 1977 36. 5 millj. kr. og
heildarf jármunamyndun i
rekstrinum 180 millj. kr. Þá
kom fram að félagið hafði greátt
bændum fullt grundvallarverö
fyrir afurðir á siðasta ári og
reyndar rúmlega það i ýmsum
tilvikum.
Áhrif efnahagsþróun-
arinnar
1 skýrslu sinni gerði Valur
Arnþórsson einnig greinfyrir á-
hrifum efnahagsþróunarinnar
og þá sérstaklegaverðbólgunnar
á rekstur félagsins og reyndar á
allan atvinnureksturi Eyjafirði.
1 þessu sambandi minntist Val-
ur Arnþórsson á rekstur verk-
smiðja Sambandsins i Eyja-
firði, sem eiga við verulega
rdrsturserfiðleika að etja, þar
sem verðbólgan innanlands er
gjörsamlega að grafa undan
samkeppnishæfni framleiðslu
þeirra á erlendum mörkuöum.
Einnig geröi Valur Arnþórsson
að umtalsefni þá gifurlegu
birgðasöfnun sem orðið hefur á
landbúnaðarvörum og sjávaraf-
urðum, en binding félagsins á
eigin fjármagni i afurðabirgð-
um þessara framleiðslugreina
er nú i júnibyrjun 700 millj. kr.
og hefur aukizt um 400 millj. kr.
frá sama tima 1977. Heildar-
verðmæti afurðabirgðanna hjá
félaginu i þessum tveim grein-
um er nú 2,3 múljaröar kr. I
þessu sambandi varaði Valur
Arnþórsson sérstaklega bændur
við og bað þá að forðast eftir
megni fjárfestingar á þessu ári
og hinu næsta vegna þeirra
verðmiðlunargjalda, sem útlit
er fyrir að tekin verði af mjólk-
urverði þeirra.
1 sambandi við efnahagsmál-
in var ýtarlega rætt um þróun
launamála á fundinum og lagði
Valur Arnþórsson höfuðáherzlu
á að i grundvallar atvinnugrein-
um þjóðfélagsins væri ekkert
svigrúm fyrir þá c.a. 20%
launahækkun sem tók gildi þann
1. júni. Sú launahækkun hlýtur
einungis að fela i sér aukinn
fjölda verðbólgukróna. Augljöst
væri að binding kaupgjalds við
visitölu framfærslukostnaðar
hefði alls ekki tryggt hlut hinna
lægst launuðu heldur þvert á
móti grafið undan rauntekjum
þeirra þannig að þetta kerfi
þyrfti rækilegrar endur-
skoðunar við ef launajöfnunar-
stefna ætti að rikja.
V er zlunarþ jónust a
samvinnuhreyfingar-
innar
Þá fóru fram á fundinum ýt-
arlegar umræður um verzlunar-
þjónustu samvinnuhreyfingar-
innar i' framhaldi af framsögu-
raaðu sem Björn Baldursson
verzlunarfulltrúi flutti, en þetta
mál er sérmál aðalfunda kaup-
félaganna og Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga á þessu
vori.
Hús Sildarverksmiðja rikisins á Skagaströnd
Kröflubúðir komnar
á Skagaströnd
Loðnubræðsla gerð
úr sildarverksmiðju
SJ — Rifið hefur verið innan úr stóð, voru nýlega fluttar á Skaga-
verksmiðjuhúsi Sildarverksmiðja strönd til afnota fyrir þá, sem aö
rlkisins á Skagaströnd og er ætl-. þessum byggingaframkvæmdum
uninin að breyta þvl I loðnu- vinna. Sildarverksmiðjur rlkisins
bræðslu. Vinnubúöirnar, sem not- standa að þessum framkvæmd-
aöar voru viö Kröflu meðan á um.
byggingu virkjunarinnar þar
Deilan i Bæjarútgerð Hafnarfjarðar:
V er kstj órunum
sagt upp störfum
— með þriggja mánaða fyrirvara
GEK — A fundi bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar i gær var sam-
þykkt með atkvæöum meirihlut-
ans að segja tveimur verkstjór-
um Bæjarútgerðar Hafnarfjaröar
upp störfum með þriggja mánaða
fyrirvara. Fulltrúar minnihluta-
flokkanna sátu hjá, á mismun-
andi forsendum þó.
Fulltrúar Alþýðuflokks og Al-
þýöubandalags vildu að verk-
stjórarnir yrðu látnir hætta störf-
um strax, en Markús Á. Einars-
son fulltrúi Framsóknarflokks
vildi að nýkjörnu útgerðarráði
yröi gefinn kostur á að reyna
sættir i deilu starfsfólksins og
verkstjóranna tveggja.
Mál þetta var tekið fyrir utan
dagskrár á fundi bæjarstjórnar
og var fundi lokað á meðan um-
ræður um það fóru fram.
Meirihluta i bæjarstjórn
Hafnarfjarðar skipa Sjálfstæðis-
menn og óháðir og hljóðar tillaga
þeirra, sem var samþykkt með 6
atkvæðum, þannig: „Bæjarstjórn
lýsir vonbrigðum sínum með, að
ekki skuli hafa tekizt sættir á
grundvelli itrekaðra sáttatillagna
hennar I deilu verkstjóra og
starfsfólks fiskiðjuvers bæjarút-
gerðarinnar og virðist þvf ljóst að
hér sé um aö ræöa ósættanlegt
sundurlyndi milli viðkomandi að-
ilja”.
Með þvi' að ekki er forsvaran-
legt að reka fiskiðjuyerið til
frambúðar, nema að reynt verði
aðtryggja þar sem beztan starfs-
frið og rekstraröryggi, hvað
snertir sambúð starfsfólks og
verkstjóra, telur bæjarstjórn ekki
hjá þvi komizt að segja verkstjór-
um fiskiðjuversins upp starfi og
með þriggja mánaða fyrirvara.
Bæjarstjórn samþykkir þvT að
fela útgeröarráði aö annast nú
þegar slika uppsögn úr starfi og
jafnframt að auglýsa eftir nýjum
verkstjórum.
Sem fyrr segir sat Markús A.
Einarsson bæjarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins hjá við atkvæða-
greiðsluna og lét hann gera eftir-
farandi bókun: ,,Ég tek undir
þann hluta fyrirliggjandi tillögu
þar sem lýst er vonbrigðum með,
aðekki hafi tekizt sættir á grjgsd-
velli itrekaðra sáttatillagna. Ég
Framhald á 19. siðu.
Telur Þjóðviljinn
samninga marklausa
— nema þeir séu undirritaðir af
þýðubandalagsmenn sem undir- Þá sagði hann að núna i vikunni
rita þá sagði Jón. væru fyrirhugaðar viðræður milli
verkalýðsfélagsins og Kaupfélags
Borgnesinga og þaö væri von
Verkalýðsfélagsins að árangur
yrði af þeim viðræðum. Þá sagði
Jón að á undanförnum árum hafi
verkalýðsfélagiö einnig gert sér-
samninga við kaupfélagið um
launakjör i almennri 'verka-
mannavinnu sem væru hag-
stæðari verkafólki en almennir
samningar gerðu ráð fyrir.
Alþýðubandalagsmönnum?
HEI —Þessi frétt er alröng sagöi
Jón A. Eggertsson form. verka-
lýösfélagsins i Borgarnesi er
blaöiö bar undir hann frétt i Þjóð-
viljanum i gær þar sem segir að
aöeins sveitarstjórnir þar sem
Alþýöubandalagsmenn hafi for-
ystu fyrir meirihluta hafi gert
sérsamninga við launþega.
Jón sagði að Verkalýðsfélag
Borgarnessog Borgarneshreppur
hafl undirritað samkomulag um
laun verkamanna hinn 19. april
s.l. og heföu það veriö fyrstu
kjarasamningar sem undirritaðir
hafi veriö eftir að kjara-
skerðingarlögin voru sett. Sam-
komulag þetta hafi veriö gert
meöfullu samkomulagi viö A.S.l.
og Verkamannasambandiö og
gildi frá 1. marz til 1. sept.
Blaö Alþýöubandalagsmanna i
Borgarnesi hafi aftur á móti
kallaö þetta samkomulag
kosningabombu og aö dómi Þjóö-
viljans virðast samningar ekki
taka gildi, nema aö það séu Al-
Þjóðviljalygi hrakin
— af Guðmundi J. Guðmundssyni
Blaðið bar umrædda frétt
Þjóðviljans einnig undir Guö-
mund J. Guðmundsson form.
Verkamannasambandsins.
Hann staöfesti aö Borgarnes-
hreppur hati verið fyrstur til
að semja við sitt fólk og aö þvi
hafi verið fagnað mjög af
Verkamannasambandinu.
Samið hafi verið um hækkun
sem kaupskerðingunni nam og
riflega þaö og jafnframt um
9% hækkun 1. júní sem þá hafi
verið meira en gert var ráð
fyrir að visitöluhækkuninni
næini. Það væri þvi ekkert um
að sakast við þá, nema siður
væri.sagði Guömundur og
bætti við að samningurinn i
Borgarnesi hafi veriö ákaf-
lega gieöilegur og góður.