Tíminn - 23.06.1978, Page 1

Tíminn - 23.06.1978, Page 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 — á glæsilegri baráttuhátíð Framsóknarmanna Glæsilegur baráttufund- ur Framsóknarmanna var í gærkvöld haldinn í Há- skólabíó/ líklega fjölmenn- asti fundur haldinn í bíó- inu/ sagði Eysteinn Jóns- son og bætti því við að strax væri búið að afsanna kosningaspá Visis. Ekki var nóg með að salurinn sjálfur væri fullsetinn og fleiri gætu ekki staðið þar inni en raun var á, heldur voru til viðbótar nokkur hundruð manns í anddyri Á fundinum fluttu ávörp Eysteinn Jónsson, Guð- mundur G. Þórarinsson, Björn Lindal, Hanna Kristín Guðmundsdóttir og Einar Ágústsson. Var máli þeirra vel tekið með inni- legu lófataki- Mikil og góð stemming var i fólki á fundinum og varð Eysteini að orði: „Maðurer farinn að kann- ast við flokkinn" og var tekið undir þessi orð hans með miklu lófataki. „Halda menn að það sé tilviljun að síðdegisblöð Sjálfstæðis- flokksins eru fyllt af óhróðri um Framsóknarflokkinn” — spurði Einar Ágústsson meðal annars i ræðu sinni á hinum glæsilega kosninga- fundi Framsóknarmanna i Háskólabíói i gærkvöldi Nánar á bls. 12-13 Einar Ágústsson ávarpar gesti á kosningahátiftinni. Timamyndir: G.E. og Róbert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.