Tíminn - 23.06.1978, Qupperneq 2
2
Föstudagur 23. júní 1978
Héraðsbúar — Austfirðingar
• Skemmtikvöld sumarsins verður i Valaskjálf föstu-
daginn 23. júni og hefst kl. 21.
Ávarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta-
málaráðherra.
• Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson ög Deildar-
bungubræður.
• Það verður fjör i Valaskjálf.
Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Austur-
landi.
jp W-Æ3L j e 'ta 4*^ **
B í H mi
Þessir glæsilegu bílar Datsun 200 L Sedan
beinskiftir eða sjálfskiftir eru
væntanlegir fljótlega
Stór bíll á smábílaverði
Áætlað verð: Beinskiftur kr. 4,000,000,-
Sjálfskiftur kr. 4,300,000,-
Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita allar
upplýsingar um bílinn og greiðslukjör.
Sparið með því að kaupa DATSUN
200 L Sedan
INGVAR HELGASON
Vonarióndi v/Sogoveg — Simar 84510 og 8451 1
„Unga
fólkið í
gamla
bænum”
I þættinum „Bein lina”, sem
ég tók þátt i s.l. mánudag,
hringdi m.a. Hallgrimur Th.
Björnsson, fyrrv. yfirkennari
og benti mér á grein, er hann
haföi ritaö i Timanum hinn 11.
þ.m. meö ofanritaöri fyrirsögn.
Grein þessi er hin athyglis-
veröasta og hvet ég alla til aö
lesa hana. Þar er réttilega berit
á, aö byggöin i Reykjavik dreif-
ist um allar hæöir og hóla á
meöaneldrahúsnæöi stendur aö
mestu autt og skólar og önnur
félagsleg aöstaöa nýtist ekki.
Eitthvaö kemurmér nil þetta
kunnuglega fyrir sjónir og oft
benti ég á þetta þegar ég var aö
vafstrast i borgarmáiunum hér.
Hallgrimur segir einnig, aö
koma þurfi upp hentugum bygg-
ingum fyrir aldraöa, þar sem
læknisþjónusta og nauösynleg
aöstaöa sé til staöar.
Svo eigi aö veita ungu fólki há
og aögengileg lán til ibúöakaupa
I gömlu húsnæöi — ekki lægri en
þau, sem nU eru veitt til kaupa á
nýju. Þá gæti unga fólkiö greitt
eldra fólkinu kaupveröiö og þaö
þá byggt eins og þvi hentar.
Þarna er einmitt komiö aö
kjarna málsins, lánveitingum
til kaupa á eldra hUsnæöi.
Þessi þáttur, útlána hefur aö
visu nokkuö veriö aukinn hjá
Húsnæöismálastjórn.eöa úrkr.
600 þús. i eina milljón, en ljóst er
Einar Agústsson.
aömiklubetur verouraö gera ef
duga skal.
Ég hef ávallt veriö þeirrar
skoöunar, aö miklu lengra eigi
aö ganga á þessari braut
og vil stuöla aö þvi eftir getu,
þaö er svo augljóslega þjóö-
hagslega hagkvæmt.
Svona i lokin vil ég vekja at-
hygli á þvi aö þingmenn Fram-
sóknarflokksins fluttu nýveriö
tillögu á Alþingi, sem mjög
gengur til móts við þá hugsun,
sem H.TH. B. setur fram i um-
ræddri grein fyrir hönd
„Samtaka aldraöra.”
Meö beztu kveöju.
Einar Ágústsson.
Eigum fyririiggjandi frá
DUALMATIC
í Bandaríkjunum
Blæjuhús á Willysjeppa
svört og bvít
Einnig ýmsir
aukahlutir
svo sem:
Driflokur — Stýrisdemparar — Varahjóls-
og bensinbrúsagrindur — Bensinbrúsar —
Hettur yfir varahjól og bensinbrúsa —
Hjólbogahlifar — Tilsniðin teppi á gólf.
Póstsendum.
Vélvangur h/f
Hamraborg 7 — Kópavogi
Simar 42233 og 42257