Tíminn - 23.06.1978, Side 12
12
Föstudagur 23. júni 1978
Föstudagur 23. júni 1978
13
li'Jlf'Í!
laus og fá meö engu múti staöizt,
enda kannski ekki annars aö
vænta þegar haft er i huga aö höf-
undur þeirra mun heita ólafur
Ragnar Grimsson.
Ekki veröur þvi þó um kennt að
doktorinn hafi ekki viöa farið og
margt séö um dagana, þótt viöur-
kenna veröi aö rannsóknir hans á
islenzkum stjórnmálum hafi
gengið grátlega seint, þar sem
hann hefur ekki enn komizt yfir
að vera i nema þrem stjórnmála-
flokkum, þó oröinn háiffertugur
aö aldri. Vonandi sækist honum
siðari hluti hringferðar nnar
eitthvað greiðiegar.
En er þá ekkert bitastætt I poka
Aiþýöubandalagsins? Jú, jú, und-
ir loforðabögglinum er fjöreggiö
stóra falið. Foreldrarnir kalla
þaö sósialisma. Var barniö strák-
ur eða stelpa? er gjarnan spurt.
En þegar foreldrar þessa af-
kvæmis eru spuröir I sjónvarpinu
hvers kyns það sé, þá veröa þeir
bara önugir og svara út i hött.
Hvaöa sósialismi er þetta eigin-
lega? Égtel það alveg vist, að is-
lenzkir kjósendur láti sér hálfsvör
og útúrsnúningaekki nægja og al-
veg timabært aö krefjast skýrra
svara, enda ekki seinna vænna, ef
menn ætla sér aö taka miö af
svörunum á sunnudaginn kemur.
Fái menn hvorki afdráttarlaus
svör, eða þau sem þeim ekki lik-
ar, kjósa þeir auövitaö Fram-
sóknarflokkinn.
Svo eru þaö Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna. Þetta er
fallegt heiti, sem þaö fólk valdi
sér, sem ætlaöi aö sameina kraft-
ana á vinstri væng stjórnmál-
anna.
Hannibal og Björn eru ekki
lengur i baráttunni, og vik ég ekki
frekar aö þeim nú.
Hér áöur fyrr var rætt um þaö i
verstöðvum aö formenn væru
„Vörnin gegn því höggi er
efling Framsóknarflokksins ’ *
Einar Ágústsson á kosningafundinum:
Magnús Torfi ólafsson er undan
skilinn. Hvorki frýjum viö honum
vits né grunum hann um græsku.
Karvel var einn og hefur taliö
þaö sigurstranglegast. Þaö segir
sina sögu um hlutverk Samtak-
anna.
misheppnir meö mannskap. Sam-
takaformaðurinn gamli hefur
veriö einkar óheppinn hvaö þetta
snertir.
Ekki veit ég hvort þeim nýja
hefur tekizt betur tii. Hvort sem
svo kann aö vera eður ei skiptir
ekki lengur máli.
Þjóöin hefur einfaldlega ekki
efni á þvl nú að láta reyna á þaö.
Afleiöingarnar gætu vissulega
reynzt of alvarlegar, eins og siö-
ast.
Fylkingin og Kommúnista-
flokkurinn eru afhýsi Alþýöu-
bandalagsins, þar sem óhreinu
börnin eru geymd.
Þessi útibú eru notuð til þess aö
geta sagt viö það fólk, sem ekki
vill kjósa yfir sig kommúnisma
meötiiheyrandi ófrelsi og rikisaf-
skiptum:
,,Kæru Reykvikingar.
Viö Alþýðubandalagsmenn er-
um ekki kommúnistar. Þvi fer
viös fjarri.Kommúnistarnir
bjóöa fram sér og þaö meira aö
segja I tvennu lagi. En þeir eru
barasvo fáir, greyin, aö fram-
boö þeirra eru ónýt. Þess vegna
skuluö þiö ykkar, sem eruö nú
dálitlir kommúnistar i ykkur,
samt kjósa okkur fremur en þá.
Viö hugsum um ykkar lika.
Nefndu mig ef þér liggur litiö
viö, þú manst, og svo framveg-
is.”
Sjá menn ekki I gegnurn svona
ieikaraskap?
Um Stjórnmálaflokkinn vcit ég
satt aö segja næsta litiö, enda
engan mannhitt meöþann poka á
bakinu.
Ég hef reyndar af og til séö
auglýsingar frá honum I ein-
hverjum blööum, en ég man
ósköp lítiö af þvi, hvaö i þeim
stendur. Þó held ég ab þeir ætli
okkur öllum aö fara aö lifa á
hernum.
Þaö er auövitaö s jónarmiö út af
fyrir sig, en einhverra hluta
vegna langar mig ekki til aö tala
lengra mál uifi þá.
Þá er bara einn poki eftir, okk-
ar Framsóknarmanna. Viö höf-
um veriö aö hella úr honum á
opinberum vettvangi undanfarn-
ar vikur og mánuöi, þannig aö þiö
þekkiö orbiö innihald hans.
Til þess aö efla flokkinn er auö-
vitaö alltaf ærin ástæöa, en þó
sjaldan ef nokkurn tima eins og
nú, þegar aö honum er sótt úr öll-
um áttum og honum bornar á
brýn allar hugsanlegar áviröing-
ar og misferli og guö má vita
hvaö ýmsum voluðum vesaling-
um getur dottiö i hug.
Þetta er auðvitað ýkt, afbakaö
og ósatt svo sem frekast má vera
og kem ég aöeins aö þvi siöar.
i alkunnu kvæöi segir Tómas
Guömundsson svo:
Ég mæti honum daglega
manninum meö pokann.
Og i hvert sinn hef ég spurt:
Hvaö er I pokanum?
En ég fæ ekkert svar.
Höfum viðekki öll þessa undan-
farna daga veriö aö mæta alls-
konar fólki meö alls konar póli-
tiska poka á bakinu.
En hvaö er þá i pokanum hjá
þeim hinum?
Jú, viö vitum dálitiö um þaö
hvaö er i pokanum þeirra, jafnvel
þótt ofan á gamla varninginn,
sem ekki litur rétt vel út lengur,
hafi verið breitt dálitiö af glans-
leitt til þess aö þar ganga nú 15
milljónir manna atvinnulausir.
Halda menn að þaö sé tilviljun
aö siödegisblöö Sjálfstæöisflokks-
ins eru fyllt af óhróöri um Fram-
sóknarflokkinn?
Er þaö þetta, sem lslendingar
vilja? Ef svo er ekki er svariö aö
flykkja sér um Framsóknarflokk-
inn.
Alþýöubandalagið býöur nú öll-
um gull og græna skóga. Hugsiö
ykkur þaö sælurikí sem biöur
okkar þarna hinum megin viö
kjördaginn, þegarvið getum setiö
skattfrjálsir fyrir framan sjón-
varpstækin okkar, boröandi
lambakjöt meö smjöri eins og viö
getum i okkur látiö. Þá verður
lika séö um aö kaupinu okkar sé
réttlátlega úthlutaö þannig aö
tryggt se aö launamismunurinn
haldist eins og „Stóru” bræöur
okkar i „Forustunni” hafa ákveö-
iö hann.
Svo skreppum við til Majorka
þegar sólarleysiö fer i taugarnar
á okkur, en meöal annarra oröa,
hver borgar? Höfum ekki áhyggj-
ur, „Flokkurinn” sér um þaö.
En þá megum við heldur ekki
vera neitt aö grufla út i þaö sem
þó er staðreynd, aö þegar Flokk-
urinn fær tækifæri til aö standa
viö stóru oröin veröur minna um
efndirnar, eins og nýjustu dæmin
sanna. Til dæmis kom þaö i Ijós
hér I Reykjavik aö þegar til átti
aö taka voru peningar þeir, sem
Eins og sjá má af þessari mynd var salur Háskólabiós troöfullur og
þurftu margir aö standa.
papph' til aö hressa upp á varn-
inginn.
Skoöum aöeins i pokana, viö
getum tekið þá i stafrófsröö.
Alþýðuflokkinn þekkja menn.
Einu sinni var þetta góöur flokk-
ur, en þaö er bara svo afskaplega
langt siðan aö elztu menn muna
þaö varla.
Nú stefnir hann aö afturhvarfi ,
til atvinnuleysis-og kyrrstööuár-
anna 1959-1971, þegar svona meö-
al annars, kaupiö var lækkaö meö
lögum og visitölubætur afnumd-
ar.
Alþýöuflokkurinn þoröi ekki aö
taka upp baráttu fyrir stækkaöri
fiskveiöilögsögu. Hann var svo
hræddur viö stórþjóöirnar og
haföi reyndar samiö viö þær um
aö leggja öll slik mál undir er-
lendan dómstól, þar sem helztu
andstæöingar okkar höföu bæöi
tögl og hagldir.
Hann kallaöi björgunaraögerö-
ir rikisstjórnar ólafs Jóhannes-
sonar til verndar fiskstofnunum
„siöleysi”.
A aö verölauna hann fyrir
þetta?
Alþýöuflokkurinn þoröi heldur
ekki aö takast á viö efnahags-
vandann 1974, en vildi heldur nota
tækifæriö til ab freista þess aö
maka krókinn meðan viö Fram-
sóknarmenn vorum aö glfma viö
erfiöleikana. A nú aö verðlauna
þá fyrir þaö?
Þeir þykjast nú heilagir menn,
en man þá enginn lengur sögu AI-
þýöuflokksins? Hefur hann ekki
lengst og mest allra islenzkra
stjórnmálaflokka þegiö erlent fé
til starfsemi sinnar? Þaö liggur
alveg skýlaust fyrir I játningum
foringja þeirra, gamalla og
nýrra, og linnti ekki fyrr en Al-
þingi tók i taumana.
Og hvaö varð um eignir verka-
lýössamtakanna, sem þeim var
trúaö fyrir á sinum tima? Þeir
veröa aö svara þvi.
Nú þykjast nýsveinarnir sem'
gefa út „Sagnir af heillögum
mönnum” um sjálfa sig þess um-
komnir að stýra efnahagsmálum
allrar þjóöarinnar. Segja mætti
mér aö þeim tækist ámóta til um
þaö og stjórn eigin fjármála.
1 anddyri Háskólabiós sátu menn og stóöu og fylgdust meö þvl sem fram fór á sjónvarpsskjám.
Einar Ágústsson I ræöustól.
Hanna Kristin Guömundsdóttir
flutti ávarp.
Þá væri fyrst alvarlega illa
komiö fyrir islenzku þjóöinni ef
þaö ætti fyrir henni aö liggja aö
lúta forsjá þessara manna.
Þeir hafa rós og hnefa I merki
sinu og er alveg táknrænt. Rós-
inni er nú ýtt aö mönnum til aö
dásama hennar höfugu ilman. En
aö baki biður hnefinn reiddur og
honum verður beitt ef tækifæriö
býðst.
Vörnin gegn þvi höggi er efling
Framsóknarflokksins.
Sjálfstæöisflokkurinn á aö baki
sama hlut aö hörmungarsögu viö-
reisnarvesaldarinnar. Hann stóö
ekkertsiður en Alþýöuflokkurinn
aö kjaraskerðingu og kauplækk-
unum, og var raunar hiö leiðandi
afl á þeim árum. Hann samdi viö
Bretana um lögsögu Haag-dóm-
stólsins. Hann vildi ekki fremur
en Alþýöuflokkurinn berjast fyrir
útfærslu landhelginnar I 50 milur.
Hann kom ekki i þann slag fy rr en
sigurinn var I höfn, en þá Iá auö-
vitað beint viö aö styöja þá til-
lögu, sem sendinefnd okkar á
Hafréttarráöstefnunni 1972 geröi
aö krefjast 200 mfina f iskveiöilög-
sögu, og þaö geröu þeir reyndar
rösklega ásamt okkur Fram-
sóknarmönnum. Engin ástæöa er
til annars en unna þeim sannmæl-
is. En isinn haföi veriö brotinn.
Óheillasamningunum frá 1961
haföi veriö sagt upp. Þaö réö úr-
slitum.
Björn Lindal flutti kröftuga ræöu.
Sjálfstæðisflokkurinn haföi llka
þrektil þess aö takast á viö efna-
hagsvandann 1974 ásamt okkur.
En hann misminnir verulega um
fjármálaástand rlkissjóðs. Þar
var nefnilega næstum þvi engin
skuld viö Seölabankann 1974. Hún
varö til siðar.
Þeir komu lika talsvert til móts
viö kröfur okkar viö stjórnar-
myndunina, svo sem meö þvi aö
faílast á stóraukiö framlag til
Byggöasjóös, sem hefur ger-
breytt allri aöstööu i atvinnulegu
ogf járhagslegu tilliti, ekki aðeins
úti um land heldur einnig hér i
Reykjavik, eins og ég hef nýlega
rakið I hlaðagrein, en einmitt
þctta hefur átt stærri þátt í aö
bægja vofu atvinnuleysis frá dyr-
um íslendinga en nokkuö annað.
Þá hafa þeir fallizt á aöskilnaö-
inn á Keflavlkurflugvelli, sem er
eina leiöin til aö koma málum þar
i viöunandi horf meban herinn er
hér, og raunar alveg furöulegt aö
ekki skuli hafa veriö unnið aö
fyrr.
En þaö er fleira I ihaldspokan-
um en þetta. Þaö er glöggt aö
undir kjöroröi sinu um markaös-
búskap stefna þeir á ný að þvi
stjórnarfari sem þeir ásamt Al-
þýöuflokknum héldu uppi um 12
ára skcið og leiddi til samdráttar,
atvinnuleysis og landflótta.
Þetta er auövaldsbúskapurinn
sem I grannlöndum okkar hefur
Eysteinn Jónsson hvatti menn til
aö sameina kraftana I lokaátaki
til framgangs B-Iistans.
hæst haföi verið kallaö á, af ein-
hverjum dularfullum ástæöum
bara alls ekki til. Abyrgir menn
kfktu I kassann og fundu þá meö
engu móti og viöurkenndu þaö.
Þaö var Guörún Helgadóttir ein
sem ekki kom auga á veruleikann
fremur en Lisa i Undralandi.
Allir hljóta aö sjá aö yfirboð Al-
þýöubandalagsins eru gengdar-
En þvi miður erþeita tækifæri
gengiö úr greipum og kemur
örugglega ekki aftur i bráö.
Eina von þeirra, sem efla vilja
samvinnu, jafnrétti og lýöræöi er
nú Framsóknarflokkurinn.
Fólk sem þannig hugsar má
ekki dreifa kröftunum meira en
oröiö er. Þaö eykur aöeins sigur-
vonir óheillaaflanna.
t sannleika sagt er aiveg nóg
komiö af lukkuriddurum, sem
nota sér góöar og vinsælar hug-
sjónir til eigin framdráttar.
Hvaö er oröiö af þvi friöa liöi,
sem stóð aö þessum samtökum
1971, þegar þeir unnu kosninga-
sigurinn? Flestir eru gleymdir,
en nokkrir blakta þó enn. ólafur
Ragnar og Baldur óskarsson eru
komnirtil Alþýöubandalagsins og
hafa hafizt þar til nokkurra met-
oröa.einsog stendur, enda hefur
fólkiö i þvi bandalagi enn sem
komiö er litinn tlma haft til aö
kynnast þeim.
Bjarni Guönason er i framboöi
fyrir Alþýöuflokkinn, fyndinn
sem fyrr og málglaöur, en af
staðfestu hans viö málstaöinn
fara litlar fregnir.
Guöinundur G. Þórarinsson lagöi
áherzlu á aö flokka og rlkisstjórn-
ir bæri aö meta og dæma eftir
verkum þeirra og ekki málskrafi.
Segir ekki séra Hallgrlmur:
— „Þaö sem hann helzt þó var-
ast vann
varö þó aö koma yfir hann.”
t staö sameiningar varö sundr-
ungin alger.
Einmitt þetta henti fólkiö, sem
eflaust vildisvo vel á sinum tíma.
Þaö var bara svo skelfilega
óheppiö meö forustuna þegar
Floridana appelstnusafi (þessi í hvítu
femunni).
Hann er tilbúinn til drykkjar.
Safinn er unnin úr gceðaappelsínum
frá Flórida og er því hreinn,ferskur
og svalandi.
Appelstnusafinn er G-vara en
það tryggir óviðjafnanleg bragðgceði
og varðveiðslu C-vítamínsins í allt að
3 mánuði.
Floridana appelstnuþykkni (þessi t
bláu femunni).
Þið blandið sjálf jafn miklu af
vatni í þykknið og áður hefur verið
fjarlcegt við vinnsluna úr gceða-
appelsínum frá Flórida.
Útkoman verður því 1 lítri af
hreinum og svalandi C-vítamínríkum
appelstnusafa. Appelsínuþykknið
er G-vara sem tryggir fersk bragðgceði
og varðveislu C-vttamínsins
ATH. mánuðum saman.
ENGUM SYKRI, LIT EÐA ROTVARNAREFNUM ER BÆTT í FLORIDANA.
Létt og hagkvæm lausn til langs tíma!
Tilvalið í ferðalagið, sumarbústaðinn
og auðvitað til heimilisnota!
Mjólkursamsalan í Reykjavík