Tíminn - 23.06.1978, Page 22

Tíminn - 23.06.1978, Page 22
22 Föstudagur 23. júnl 1978 niuiií Vóísico^e Staður hinna vandlátu Opið til kl 1 Lúdó og Stefán Borðum ráðstafað eftir kl. 8,30 Fjölbreyttur MA TSEÐ/LL Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 VERKAMANNA- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Reikningar Dagsbrúnar liggja frammi i skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 26. þ.m. T rúnaðarráðsf undur verður i Iðnó,uppi, fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 20,30 e.h. Aðalfundur Dagsbrúnar verður i Iðnó sunnudaginn 2. júli, kl. 2 e.h. Stjórnin Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða Bolungarvik, óskar eftir til- boðum i byggingu fjögurra raðhúsa sam- tals 452 ferm, 1580 rúmmetrar, ásamt bíl- geymslum, samtals 96 ferm., 308 rúmmetrar. Húsin eiga að risa við Völusteinsstræti Bolungarvik og eru boðin út sem ein heild. Skila á húsunum fullfrágengnum eigi siðar en 31. júli 1979. Útboðsgögn verða til afhendingar á bæjarskrifstofum Bolungarvikur og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar rikis- ins gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðum á að skila til bæjarskrifstofu Bolungarvikur eigi siðar en föstudaginn 14. júli 1978 kl. 14.00 og verða þau opnuð þar, að viðstöddum bjóðendum. F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluibúða, Bolungarvik, Guðmundur Kristjánsson bæjarstjóri. Þegar þolinmæðina þrýtur Hörkuspennandi ný banda- risk sakamálamynd sem lýsir þvi að friðsamur maður getur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolin- mæöina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára Synd kl. 5, 7 og 9. Sföasta sinn. Lífið er leikur Bráðskemmtileg og djörf ný gamanmynd i litum er gerist á liflegu heilsuhæli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. KúigKong Endursýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. GAMLA BIO Simi 11475 IHíilvuJ éft, ANN LYTH M-G-M presenfs 'TheGreat nr 99 JP — lYCHNIflOLOR Caruso Nýtt eintak af þessari frægu og vinsælu kvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Synd kl. 5, 7 og 9. 4&ÞJÓÐLEIKHÚSKI 3*11-200 ' KATA EKKJAN i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Sfðustu sýningar á leikárinu. Miðasala 13.15-20. lonabíö a 3-1 1-82 Noone knew she wasan undercovcr policc- ■o«m."REPORÍTDTHE COMMISSIONBR" — to-MhlWlOMliSiHS . siuikawMj. kMhliiftfiBi\.iifl caw Uoitod Artwts Skýrsla um morðmál Report to the Commissioner Leikstjóri: Melton Katselas. Aöalhlutverk: Susan Blakely (Gæfa eða gjörvileiki) Michael Moriarty, Yaphet Kotto Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7,10 og 9,15. OM UUI6HUN nvJitk "80RK UStBS" Billy Jack i eldlínunni Afar spennandi ný bandarisk litmynd um kappann Billy Jack og baráttu hans fyrir réttlæti ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 salur Jory Spennandi bandarisk lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05 og 11,05. -salur Harðjaxlinn Hörkuspennandi og banda- risk litmynd, með Rod Taylorog Suzy Kendall ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10 9,10 og 11,10 salur Sjö dásamlegar dauða- syndir Bráðskemmtileg grinmynd i litum. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Hin heimsfræga og framiír- skarandi gamanmynd Mel Brooks: Nú er allra siðasta tækifærið að sjá þessa stórkostlegu gamanmynd. Þetta er ein bezt gerða og leikna gamanmynd frá upp- hafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Who wiii sumve and whal wlll be leh ol tnem' What happened is tnie Now tho mobon picture that s just as real. R .•toerw.vKiHwuwswinsi. Keðjusagarmorðin í Texas Mjög hrollvekjandi og taugaspennandi bandarisk mynd, byggð á sönnum við- burðum. Aðalhlutverk : Marilyn Burns og islending- urinn GUNNAR HANSEN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. — Nafnsklrteini — Mynd þessi er ekki við hæfi viðkvæmra. ÆfflTYœ Ótti í borg Æsispennandi ný amerisk- frönsk sakamálakvikmynd i litum um baráttu lög- reglunnar i leit að geðveik- um kvennamorðingja. Leikstjóri: Henry Verneuil Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Charles Denner, Rosy Verte. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.