Tíminn - 28.06.1978, Side 7

Tíminn - 28.06.1978, Side 7
Miftvikudagur 28. júni 1978 7 IHÍIJWIW1 Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulltrúi: Jón Sigurftsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Glslason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar, Siöumúla 15. Simi 86300 Kvöldsimar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. Verft I lausasölu kr. 100.00. Askriftargjald kr. 2.000 á mánufti. Blaftaprent h.f. Franisóloiarflokkurinn og kosningaúrslitin í viðtali við Ólaf Jóhannesson, formann Fram- sóknarflokksins, sem birtist i Timanum i gær, lét hann m.a. svo ummælt um kosningaúrslitin, að Framsóknarmenn yrðu að kynna sér þau nánar og draga af þeim réttar ályktanir. Hef ja þvi næst enn öflugri baráttu en fyrr og ef til vill breyta starfsháttum og starfsaðferðum. Vafalitið mælir formaður Framsóknarflokks- ins hér fyrir munn flokksmanna yfirleitt. Fram- sóknarmenn áttu ekki von á jafn óhagstæðum úr- slitum, enda þótt ljóst væri, að heldur myndi halla undan fæti. Rikisstjórninni hafði ekki tekizt að ráða við verðbólguna og hún naut ekki þess trausts sem skyldi fyrir það, sem henni hafði tek- izt vel á öðrum sviðum. En þetta er þó ekki eina orsökin. Allt þetta verður að ihuga vel og breyta skipulagi, starfsháttum og málefnabaráttu flokksins i samræmi við þær niðurstöður, sem fást við slika athugun. úrslit þingkosninganna valda þvi að sjálf- sögðu, að flokkurinn hefur erfiðari aðstöðu en áður til að vinna að framgangi þeirra umbóta- mála, sem hann lagði mesta áherzlu á i kosninga- baráttunni, og hann hefur unnið mest að þau undanfarin sjö ár, sem hann hefur haft forustu i landsmálum. Þetta þýðir, að flokkurinn verður enn að herða baráttuna fyrir þeim, jafnt innan þings sem utan. Flokkurinn verður að kappkosta að reyna að hafa sem mest áhrif á, að sigrinumi landhelgismálinu verði fylgt eftir meðhagsýnni nýtingu fiskimiðanna og að merki þróttmikillar byggðastefnu verði hvergi látið niður falla. Flokkurinn verður eftir megni að reyna að hafa áhrif á,að við lausn efnahagsmálanna verði þess gætt, að ekki komi til atvinnuleysis og að stefnt verði að eðlilegum launajöfnuði. Eins og formaður flokksins og fleiri hafa áður sagt, mun Framsóknarflokkurinn ekki keppa að þvi að fara i stjórn. Hann mun hins vegar stefna að þvi að hafa sem mest málefnaleg áhrif og styðja þvi sérhvert það mál, sem hann telur horfa til heilla. Næsta rikisstjóm í þeim umræðum, sem farið hafa fram manna á meðal um næstu rikisstjórn, ber langmest á þeirri skoðun, að sigurvegarnir i þingkosning- unum, Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn, eigi að mynda stjórn saman og leita til þess hlut- leysis eða stuðnings annarra flokka. Kosningaúr- slitin sýna, að þeim virðist nú bezt treyst til að glima við efnahagsmálin. Þess vegna eiga þeir nú að vikja ágreiningsmálum sinum til hliðar og taka höndum saman um lausn efnahagsmálanna, þar sem tengsl þeirra við verkalýðshreyfinguna ættuað reynast þeim verulegur styrkur. Þeir töl- uðu i kosningabaráttunni, eins og þeir hefðu ráð undir hverju rifi, og nú er það þeirra að sýna það i verki. Fráfarandi stjórnarflokkar eiga að gefa þeim tima og tækifæri til að sýna, að fyrirheit þeirra hafi verið meira en orðin ein. Þ.Þ. I ERLENT YFIRLIT Israelsmenn klofnir um afstöðu Begins Bandarikin reyna að notfæra sér það STJÓRN Bandarlkjanna vinn- ur nú aft þvl aft koma á aö nýju viftræöum milli stjórna israels og Egyptalands um lausn deilumála þeirra og einnig deilumála israels viö önnur Arabariki. a.m.k. Jórdaniu. Þessar viftræftur hófust, eins og alkunnugt er, meft heim- sókn Sadats til Jenlsalem i nóvembermánuöi slöastl., en hafa legift niftri siftustu mán- ufti sökum þess, aft Sadat hefur talift vonlaust aft halda þeim áfram, ef Begin breytir ekki neitt afstöftu sinni, en fram til þessa hefur hann ekki stigiö neitt spor i samkomu- lagsátt, heldur vill aö Israel haldi öúu sinu, m.a. landsvæö- um sem Israelsmenn hertóku 1967. Begin telur þaft aft visu spor i samkomulagsátt, aft hann hefur boftizt til aft veita ibúum vesturbakkans svo- nefnda takmarkaöa heima- stjórn, sem gæti meft tíft og tima leitt .til meira sjálfstæöis. Tillögur um þetta hefur hann orftaö mjög óljóst, og Sadat þviekki talift þær þess virfti aft ástæfta væri til aö ræfta þær. I tilefni af þessu hefurstjórn Bandarikjanna talift rétt, ef þaft gæti orftift til þess aö koma á viftræftum aft nýju, aft óska eftir nánari skýringu Begins á þessari hugmynd hans. Eink- um óskafti Bandarlkjastjórn vitneskju um, hvernig Begin hugsaöi sér aft veita ibUum vesturbakkans aukift sjálf- stæfti i framhaldi af þeirri tak- mörkuöu heimastjórn sem þeim yrfti veitt i byrjun. ÞAÐ TÓK Begin góftan tima aft svara þessari fyrirspurn Bandarikjastjórnar. Astæftan var sU, aft miklar deilur risu i stjórn hans um svarift. Begin iagfti nánast til aft fyrirspurn Bandarikjastjórnar yrfti svar- aft Uti i hött, efta á þá leiö, aft þetta mál yrfti tekiö til athug- unaraftliftnum fimmárum frá þvi aft íbUar vesturbakkans hefftu fengift hina takmörkuftu heimastjórn og nokkur reynsla væri fengin af þvi, hvernig hUn heffti gefizt. Nokkrir ráftherrar i stjórninni undir forustu Weizmans varn- armálaráftherra vildu hafa svarift til Bandarikjastjórnar jákvæftaraogfylgdufast fram Begin þeirri skoftunsinni. Umræftur i stjórninni urftu þvi langar og strangar, en aft lokum kom Begin þó fram vilja sinum. Svar þaft, sem hann vildi láta senda Bandarikjastjórn, var samþykkt i rikisstjórninni meft 14 atkvæftum gegn fimm. Meftal fimm-menninganna voru þeir ráftherrar, sem tald- ir eru ganga næst Begin aft áhrifum, efta þeir Weizman og Yadin varaforsætisráftherra, formaftur Lýftræftissinnafta umbótaflokksins, sem kom til sögu rétt fyrir þingkosning- arnar i fyrra og vann allmik- inn og óvæntan sigur. Svar Begins var siftan lagt fyrir þingift til samþykktar og var samþykkt þar meft 59 atkvæft- um gegn 37 atkvæöum en 10 þingmenn sátu hjá og voru þeir allir Ur flokki Yadins. Þaft voru þingmenn gamla stjórnarflokksins, Verka- mannaflokksins, sem aöallega greiddu atkvæfti á móti. Alls eru þingmenn 120 og sýnir þetta, aft mikill og vaxandi klofningur er á þinginu um af- stöftu Begins. STJÓRN Bandarikjanna er talin mjög óánægft meft svar Begins, þótt hUn hafi ekkilátift annaft uppi en aft hUn telji þaft óljóst og þarfnist meiri skýr- inga. Bersýnilegt virftist, aft hUn vill ekki beita Begin of miklum þrýstingi, þvi aft eins og er, virftist hann heldur hafa almenningsálitift meft sér. Bandarikjastjórn virftist álita, afthán hafi timann meft sér og þvi sé hyggilegast aft hUn fari sérhægtogþrýstiáBegin meft hægö. Þannig muni almenn- ingsálitift helzt snUast gegn honum tilstuftnings þeim, sem lengra vilja ganga til sam- komulags. Þess er einnig aft gæta aft Begin er talinn heilsu- veill. Weizman er talin likleg- astur til aft taka vift stjórnar- formennskunni, ef Begin yrfti aft segja af sér sökum heilsu- brests. (Veizman Viftbrögö Sadats urftu harft- ari en Bandarikjastjórnar. Hann sagfti aft svar Begins væri óaftgengilegt meft öllu. Jafnframt setti hann fram til- lögur um bráftabirgftaskipan, sem væri fólgin i þvi, aft Jðr- dania fengi umsjón meft vesturbakkanum, sem heyrfti undir Jórdaniu fyrir styrjöld- ina 1967, en Egyptaland fengi umsjón meft Gazasvæöinu. Begin lýsti strax yfir þvi aft þessar hugmyndir Sadats væru meft öllu ðaögengilegar. Vance utanrikisráftherra Bandarikjanna er væntanleg- ur i heimsókn til Egyptalands og Israels i byrjun næsta mán- aftar. Erindi hans er m.a. aft athuga hvort hægt verfti aft koma á meft einhverju mí)ti viftræftum milli utanrlkisráö- 'þessara landa. Sennilega mun hann þó ekki beita miklum þrýstingi. Afstafta Banda- rikiastjórnar virftist nú helzt ísU aft fara hægt i sakirnar, iialda þó hóflegum 'þrýstingi iifram, og reyna þannig aft styrkja aftstöftu þeirra israelsmanna, sem eru samn- ingafUsari en Begin. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.