Tíminn - 28.06.1978, Page 19

Tíminn - 28.06.1978, Page 19
Miövikudagur 28. júni 1978 ÍMMil'í 19 V «*♦ \ tfva/M4ty*atr, *kt»l VVv Mr#un* <omi höfuðbOl, nyrítl bmr i Skagafjarðáfsýslu, mikíl hiunninda* ijorO. Nasstj b»r viö Sigíufj*röar. skarö Þar bjd um akaið 4 19. otd £irtar Ouðmundsson. faöir öaidvms Elnarssonar (1801 —1833). [7w! SMttuvagur- MKdivatn, 7.<3 km*. Mlklð sítunoa. vatn og jafnvel gengur i þaö ajóflakur. Mjór grandl, Hraunamöl, akllur það frósjó. [7171 Rókadalsvegur, Flókadalur, alimikilt dalur upp af Vaslur-Fljótum. gengur tll auðura. Kenndur vlö Flóka Vllgaröaraon (Hralna-Flóka). öar eru nokkrlr baeír. Barö, klrkjustaður og prestssetur. . Þar er skóll og sondlaug, Barna- helmili á sumrum. .0® Haganesvjkurvegur. Hageneevat, tíHð porp viö samnefnda vfk. Þar er verklun og Htils háttar út- raeði. Hafnarskiiyrði Ift. Bóklnni fylgir snselda ssm býður ferðafótki „IHandi leiösögn" um Þingvelll, frá Lögbergj aö Wng- vailabæ. I bókinní er kafli yfír alla heistu fjaltvegi á miðhálendínu. Ný Vegahand- bók með KEJ — Bókaútgáfan örn og ör- lygur hafa nú gefið út að nýju Vegahandbókina, en mikið breytta. Höfundur texta er Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum en ritstjóri er örlygur Hálfdánar- son. Er hér um að ræða þriðju lit- gáfu handbókarinnar. Miklar breytingar hafa verið gerðar á efni bókarinnar og m.a. er nýr kafli yfir fjallvegi Miöhálendis- ins, og Vestmannaeyjar, en Arni Johnsen samdi þann kafla. Bókinni fylgir að þessu sinni snældu snælda: A Þingvöllum, þættir úr sögu þings og staðar. Hér er um að ræða nýstárlega leiðsögn i samantekt Jóns Hnefils Aðal- steinssonar, sem Hjörtur Pálsson les. Leiðsögn Jóns Hnefils hefst á Lögbergi, þaðan leiðir hann sam- ferðafólkiö i Lögréttu, SnorrabUÖ ogað Drekkingarhyl. Frá bninni yfir hylinn liggur leiðin að Brennugjá, Peningagjá og á Spöngina, en samfylgdinni lýkur við Þingvallabæinn. o 20 millj. krónum, eða tiu milljónum islenzkra króna, svo að vitnað sébeint i frétt þá sem lesin var I útvarpið i gær. Þá fylgir það sögunni að það megi búast við þvi að þessar upplýsingar komi til með að vekja reiði eigenda margra norskra verkalýðs- blaða, en mörg þeirra blaöa hafa átt viö mikla fjárhags- erfiðleika aö etja að undan- förnu. Vegna þessa máls hafði blaðamaöur Timans samband við Benedikt Gröndal, formann Alþýðuflokksins og innti hann eftir þvi hvort þetta væri rétt eftir honum haft. Benedikt sagðist ekki hafa heyrt þessa frétt, en honum hefði verið sagt frá henni og hefði hann kynnt sér efni hennar. Hann sagöi að fréttin væri full af röngum staöhæf- ingum. Norskir blaðamenn hefðu komið hingað til lands fyrir kosningarnar og hefðu þeir átt viðhann viðtal og m.a. hefði borið á góma styrkveitingar þær, sem Alþýðuflokkurinn heföi fengið erlendis frá. Bene- dikt sagöi að þaö sem hann hefði sagt þessum norsku blaöa- mönnum væri það sama og áður hefði komið fram og það væri algjör misskilningur þessa blaðamanns sem vitnaö væri til i fréttinni að sú styrkveiting sem um hefði veriö að ræða Húseigendur og leigjendur aðvaraðir Uppsagnir hafi borizt fyrir fyrsta júli AM — Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur hefur beðiö Timann að koma eftirfarandi aðvörun á framfæri til húseigenda og þeirra sem hafa á leigu heilar Ibúðir og atvinnuhúsnæði í Reykjavik: „Húseigendafélag Reykjavikur vekur athygli á þvi aö þegar leigt er um ótiltekinn tima þá ber sam- kvæmt gamalh og margdæmdri venju að miða uppsagnir heilla ibúða og atvinnuhúsnæðis við hina almennu fardaga þ.e. 14. mai eða 1. október, og er uppsagnarfrestur 3 mánuðir. Til þess að uppsögn teljist lögleg frá og með haustfardögum, verður hún þvi að hafa borizt gagnaöila i siðasta lagi þann 1. júlí nk. iv«tf/f'flsswwa«s hljóðvarp Miðvikudagur 28.júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsutagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir byrjar að lesa þýöingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunvor Stornes. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iðnaður. Umsjónarmaö- ur: Pétur Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Agnes Giebel, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö kór Tómasarkirkjunnar i Leip- zig „Gott ist mein König”, kantötu nr. 71 eftir Johann Sebastian Bach, Gewand- haushljómsveitin leikur meö, Kurt Thomas stjórnar. 10.45 £g vil fara upp i sveit. Þáttur um sumardvöl ung- linga i sveit. Harpa Jósefs- dóttir Amin tekur saman. 11.00 Morguntónleikar: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó nr. 2 i d-moll op. 121 eftir Robert Schu- mann. Búdapest-kvartett- inn og lágfiöluleikarinn Walter Trampler leika Kvintett nr. 1 I F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: ,,Ange- iina” eftir Vicki Baum. Málmfriður Siguröardóttir les (12). 15.30 Miðdegistónleikar. a. Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur „Orfeus i undir- heimum”, forleik eftir Jacques Offenbach, Charles MacKerras stj. b. Tékk- neska fílharmóniuhljóm- sveitin leikur „Gullrokk- inn”, sinfónískt ljóö op. 109 eftir- Antonfn Dvorák, Zde- nék Chalabala stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög. 17.50b Ég vil fara upp I sveit, endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Sinfónhihijómsveit ts- lands leikur I útvarpssai. Konsert fyrir fagott og strengjasveit eftir Gordon Jacob. Einleikari: Hans P. Franzson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.00 A nlunda timanum. Guð- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 tþróttir. Hermann ' Gunnarsson segir 'frá. 21.00 Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika, Sir John Barbirolli stjórnar. 21.30 Ljóö eftir Þórodd Guö- mundsson frá Sandi. Höf- undur les. 21.45 Ljóöasöngvar eftir Franz Schubert. Gérard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: „Dauði maðurinn” eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 28. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaöur Sig- urður H. Richter. 21.00 Charles Dickens (L) Brezkur myndaflokkur. 13. og síðasti þáttur. Minning- ar.Efni tólfta þáttar: Dick- ens vekur mikla reiði í Bandarikjunum þegar hann skrifar harða gagnrýni um veru sina þar, og ekki bætir úr skák aö nýjasta skáld- saga hans veldur vonbrigð- um I Englandi. Kvöld nokk- urt er Dickens á ferð um götur Lunduna og kemur m.a. á munaðarleysingja- hæli. Börnin þar eru svo fá- tæk að þau verða aö selja sápur oghandklæði sem þau fá gefins. Kynnin af þessum börnum hafa djúp áhrif á rithöfundinn og þeirra verð- ur vföa vart i síöari verkum hans. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.50 Landsmót hestamanna á Skógarhólum Stutt mynd um landsmótiö. Einnig veröur mynd frá Evrópu- móti Islenzkra hesta, sem haldið var i Danmörku i fyrra. 22.05 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.40 Dagskrárlok næmi tuttugu milljónum króna. Hið rétta væri að skuldir Al- þýðublaðsins vegna pappirs- kaupa heföu veriö tiu miíljónir króna og heföu Alþýðusambönd og jafnaðarmannasamtök á Norðurlöndum, ekki aðeins i Noregi eins og kæmi fram f frétt- inni, greitt fyrir þessum styrk. Benedikt sagði að eina hugsan- lega skýringin á þeirri háu upp- hæð sem norski blaöamaðurinn nefndi væri sú, að hann hefði nefnt sömu upphæöina tvisvar og lagt hana saman. Annars sagöi Benedikt að það væri rétt að Alþýöuflokkurinn hefði þegið fé úr umræddum fræðslusjóði, en hún væri ekkert i likingu við þá sem nefnd væri i fréttinni. Benedikt Gröndal sagöi að lokum, að á næsta ftokksþingi Alþýðuflokksins sem haldið yrði i haust þá yrðu allir reikningar Alþýöuflokksins birtir og myndu þá þessar rangfærslur upplýsast. o Hefði sónuleikann. Og hvernig er það, reynum við ekki öll að ná sem lengst i þvi efni?” Útreiðatúrar og lax Það var oröið áliðið. Timi vannst þó til þess að spyrja sendiherrann frá þvi, hvernig hann hefði varið fristundum sin- um á Islandi. Sigild spurning, sem oft ber góðan ávöxt. „Ég held, að ég hafi notað fri- timana vel og út i yztu æsar. Ég er hestamaður af lifi og sál og i gegnum hestamennskuna kynntist ég Islendingum á allt annan hátt en i daglegu starfi minu. Úti i náttúrunni er allt svo eðlilegt og frjálst. Eg hef og ferðazt mikið og dvalið við laxár, — laxveiðina uppgötvaði ég reyndar hér. Við hjónin höf- um haldið föstu sambandi viö ýmsa Islendinga og vona ég að ekki slitni upp úr þeim tengsl- um, þótt fjarlægöir verði meiri. 1 starfi minu hef ég og umgeng- izt mikið islenzka stjórnmála- menn og finnst mér þeir opnir og auðvelt að tala við þá. Ég vildi gjarnan vera hér áfram, þvi að eftir eitt ár fer ég á eftir- laun, en það er annarra að ákveða.... —FI 0 Örlítið hrossa á héraðssýningarnar, sem raun ber vitni. Hann sagð- ist telja, að einmitt héraðssyn- ingarnar væru réttur vettvang- ur fyrir hrossaeigendur til að fá dóm á kynbótagildi hrossa sinna. Þar fá þeir, sem ekki eru um of trúaðir á réttmæti dóma dómnefndar, einnig samanburð við önnur hross og þá, sem koma með léleg hross og trúa ekki dómurum og ekki heldur samanburöi, verður erfitt að sannfæra. Þorkell sagði einnig, að erfitt geti reynzt fyrir héraðsráðunaut aö sannfæra hrosseiganda, sem hefur oftrú á hrossi sinu um aö þaö væri óheppilegt til undaneldis, að öllu samanlögðu er þvi æskilegast að þau hross, sem ætluð eru til undaneldis, komi á héraðssýn- ingarnar og fái þar sinn dóm. S.V. 0 Siggi Sæm áfram á Létti sinum. Snegla, Sigfinns hljóp folahlaupið á 19.4 sek. og þá er ótalinn stærsti sig- urinn, þegar Skúmur hlaut 8.98 i meðaleinkunn i A-flokki gæö- inga, þaö er hæsta einkunn al- hliðahests það sem af er sumr- inu og hærri en nokkur fékk i fyrra. Kunnugir segja aö Skúm- ur hafi aldrei verið betri en hann er nú, og nú eru Hornfirö- ingar bjartsýnir á að Sigfinnur reiði heim tveim gullverðlaun af landsmóti. SINDRI Frúar-Jarpur tók hressilega til fótanna við Pétursey og hljóp 800 m stökk á 59.1 sek., sem er 0,6 sek. betri timi en gildandi, met, sem hefur staðiö i fjögur ár. Gæðingar voru dæmdir eftir Rangárbakka-kerfinu, þ.e.a.s. einn dómari dæmdi hvert atriöi, en flestir eða allir dómararnir munu hafa réttindi L.H. Eink- unnir voru geysi háar, enda gæðingarnir sagöir góðir. I A- flokki fékk Sólheima-Skjóni 8.80 og Styrnir 8.60 en i B-flokki fékk Blesi 8.80 og Faxa 8.70. S.V. Ritari Vinnumálasamband Samvinnufélaganna óskar að ráða sem fyrst ritara i hálfdags starf, fyrir hádegi. Starfssvið: simavarsla, vélritun og önnur skrifstofustörf. Umsóknir sendist starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýs- ingar, fyrir 6. júli n.k. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.