Tíminn - 30.06.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. júnl 1978 11 síðdegisblöðin að Fnðrik Sófusson: Ekki við sakast heldur þá flokka, sem ekki tóku tillit til þeirra Friörik Sófusson hefur veriö minna áberandi i fjölmiölum en Ólafur Ragnar Grimsson og Vil- mundur Gylfason aö undan- förnu. Hann var nti i fyrsta sinn kosinn þingmaöur Sjálfstæöis- flokksins eftir sigur í prófkjöri I vetur. Viö spuröum Friörik Sófusson hversvegna hann teldi aö úrslit alþingiskosninganna heföu oröiö eins og raun ber vitni? — Ég held aö leiöi og óánægja meö rlkisstjórnina og stjórnar- flokkanahafiátt stærstan þátt i hvernigfór. Ég tel þó, aöfráfar- andi rikisstjórn hafi staöið sig ágætavel i vissum málum. Þar má ekki sizt geta landhelgis- málsins. Lausn þess er engum einum flokki aö þakka. En þaö var ágreiningur um hvernig átti aö leysa þaö, og ég held aö það hafi veriö vinsæll kostur aö fara samningaleiðina til sigurs. En nienn eru fljótir aö gleyma og um þetta var ekki barizt f kosningunum. Þaö sem eftir stendur er aö rikisstjórninni mistókst aö draga úr veröbólgu en lagði meiri áherzlu á fulla at- vinnu, en þaö taka menn hér sem sjálfsagt mál. Fleiri þættir voru áhrifavald- ar um kosningaúrslitin. Fólk nú á dögum er frjálsara og fjár- hagslega sjálfstæðara en þaö var fyrir nokkrum árum og ára- tugum, þegar þaö átti allt til stjórnmálaflokkanna aö sækja og á reiö aö eiga frændur eöa vini i einum eöa öörum flokki. Sumir kenna siödegisblöðun- um um. Þaö er lika oröinn hluti af li'finu að menn og dagblöö hika ekki viö aö rjúfa tengsl viö ákveðna stjórnmálaflokka. Þaö er ekki viö þessa aöila að sak- ast, heldur þá stjórnmálaflokka sem ekki tóku tillit til þessarar staöreyndar. Ég tel aö Alþýðu- flokkurinn hafi öörum flokkum fremur kunnaö aö færa sér siö- degisblööin i nyt. Þaö má segja aö neyöin kenni naktri konu aö spinna, aö Alþýöuflokkurinn hafi neyözt til þess, þar sem Al- þýöublaðiö er litiö og nær til fárra. Auk þess er min skoðun aö sveiflan i úrslitum kosninganna hafi veriö meiri nú en oft áður, Friðrik Sófusson vegna þess aö aldrei hafa áður liöið fjögur ár á milli þess að fariö hafifram kosningar í land- inu. Venjulega eru sveitar- stjórnarkosningar milli al- þingiskosninga og áður hafa mest liöið þrjú ár milli kosninga. Það er eðlilegt aö þrýstingurinn aukizt þvi lengra sem liöur. Enn eina orsök fyrir tapi stjórnarflokkanna állt ég þá stlflu sem brast fyrir rúmu ári. Verkalýðssamtökin og ríkis- stjórnin stóöu ágætlega aö mál- um þangaö til i fyrra, þegar geröir voru kjarasamningar, þar sem gert var ráö fyrir visi- tölubindingu ásamt áframhald- andi grunnkaupshækkunum, án þess aö vitaö væri um aö betri viöskiptakjör væru framundan. — Hvernig telur þú eölilegt aö staðiö veröi aö stjórnarmynd- un? — Ég er ákveöiö þeirrar skoðunar, að sá flokkur sem telst vera sigurvegari kosning- anna eigi nokkurn frumkvæðis- rétt þar um. Mér er hinsvegar ljóstaö Alþýöuflokkurinn og Al- þýðubandalagið mynda ekki meirihlutastjórn. Ég tel eölilegt að þeir kanni til aö byrja meö hvort þeir geta fengiö hlutleysi þriðja aöila gagnvart stjórnar- myndun sinni eöa myndi meiri- hlutastjórn meö þriöja flokkn- um. Þetta þýðir alls ekki aö mér finnist Sjálfstæðisflokkurinn eigi aö draga sig út úr stjórn- málum,heldur álit þennan gang mála eðlilegan á fyrsta stigi. — Hverju hyggst þú einkum beita þér fyrir á þingi? — Min baráttumál hafa veriö þau sömu og baráttumál ungra sjálfstæöismanna. Ég var for- maður Sambands ungra sjálf- stæðismanna i f jögur ár og á þvl timabili var mörkuö stefna þess iýmsum málum. Sérstaklega er minnisstæö baráttan fyrir sam- drætti i rlkisbúskap sem þekkt er undir slagoröinu „bákniö burt”. Égmunáfram beita mér fyrir þvi aö dregiö veröi úr rikisumsvifum. Aö sjálfsögöu eru fjöldamörg önnur mál mér ofarlega I huga, t.d. ýmis mál- efrii unga fólksins. 1 húsnæöismálum er þaö stefna min að auðvelda eigi fólki aö koma sér upp eigin húsnæöi, og ég held að þaö sé forsenda þess aö fólk sé efnalega sjálf- stætt i þessu landi. Auövitaö þarf að vera til leiguhúsnæöi en ég er á móti þvi aö byggja leigu- húsnæöi fýrir þá sem geta eignazt eigin húsnæöi. — Hver eru brýnustu úr- lausnarefnin i þjóömálunum? — Þau blasa viö. I fyrsta lagi verðbólgan sem engum hefur tekizt aö vinna bug á, hún er stærsta málið. Þá vil ég nefna að nauösynlegt er aö koma á viötæku samkomulagi um þær aöferðir, sem notaöar veröi viö kjarasamninga. Iframhaldi af þessum málum hljóta önnur mál aö koma upp svo sem kjördæmamáliö og þaö aö gera byggöastefnuna mark- vissariogkemur I þvisambandi til álita aö nota fjármuni Byggöasjóðs til varnanlegrar vegageröar en gott vegakerfi er undirstaöa jafnræöis strjálbýlis og þéttbýlis. SJ Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrúnar verður i Iðnó sunnudaginn 2. júli 1978 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Félagsmenn komið á fundinn og sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 4. júli kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri klukkan 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Landbúnaðarvélar til sölu Til sölu eru að Króki i Norðurárdal eftir- taldar vélar: Heyblásari (reimdrifinn) með 6 rörum, inntaksstút, beygju og dreyfistýri Bögeballe áburðardreifari (kast-dreifari) Herfi,20 diska. Upplýsingar gefa undirritaður og Jón Ei- riksson fulltrúi hjá Kaupfélagi Borg- firðinga Borgarnesi. Haraldur Brynjólfsson Króki HEMPEEs þakmálning þegar hann lítur niður á HEMPEDs þökin og sér hve fallegum Uæbrígðum mánáúrlitumhans Nú eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPEL'S þakmálningu. Um gæði HEMPEL'S þakmálningar þarf ekki að efast. HEMPEL'S er einn stærsti framleiðandi skipamálningar í heiminum. Seltan og umhleypingarnir hér eru því engin vandamál fyrir sérfræðinga HEMPEL'S MARINE PAINTS. Framleiðandi á Islandi Slippfélagið íReykjavík hf Málningarverksmiójan Dugguvogi—Simar 33433 og 33414

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.