Tíminn - 30.06.1978, Blaðsíða 17
Föstudagur 30. júnl 1978
17
Sunnudagur
2. júli
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt.Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorfi
og bæn.
8.15 VeBurfregnir. Forustu-
greinar dagblaBanna
(iltdr.).
8.35 Létt morgunlög. James
Last og hljómsveit hans
leika polka frá ýmsum lönd-
um.
9.00 IlægradvöLÞáttur I umsjá
Olafs SigurBssonar frétta-
manns.
9.30 Morguntónleikar (10.00
Fréttir. 10.10 VeBurfr.) a.
Trló i Es-dúr fyrir horn,
fiBlu og piand op. 40 eftir Jo-
hannes Brahms. Dennis
Brain,Max Salpeter og Cyril
Preedy leika. b. Pianókon-
sert nr. 2 i f-moll op. 21 eftir
Frederic Chopin. Frantisek
Rauch og Sinfónluhljóm-
sveitin I Prag leika ; Vaclav
Smetacek stj.
11.00 Messa i Laugarneskirkju.
Sóknarpresturinn séra Jón
Dalbd Hróbjartsson þjónar
fyrir altari. Séra Kristján
Valur Ingólfsson prédikar.
Organl.: Gústaf Jóhannes-
son.
12.15 Dagskrá. Tónieikar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing,Oii H. ÞórBar-
son stjórnar þættinum.
15.00 ManntafLÞáttur i umsjá
Páls HeiBars Jónssonar
meB viBtölum viB lslenska
ogerlenda skákmenn. ABur
á dagskrá 16. febrúar 1 vet-
ur, þegar ReykjavikurmótiB
stóB yfir.
16.00 Fréttir. 16.15 VeBur-
fregnir.
16.20 óperukynning: „La
Traviata” eftir Giuseppe
Verdi.Flytjendur: Montser-
rat Caballé, Carlo Bergonzi,
Sherrill Milnes o.fl. ein-
söngvarar, RCA-Italiana
kórinn og hljdmsveitin.
Stjórnandi: George Prétre.
GuBmundur Jónsson kynnir
óperuna.
17.55 Harmdntkulög: Franco
Scarica leikur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um borgaralegar skáld-
sögur Haiidórs Laxness.
Þorsteinn Antonsson rithöf-
undur flytur fyrra erindi
sitt: Kenning.
20.00 Sinfónhihljómsveit ts-
lands leikur Islenska tónlist.
Hljómsveitarstjórar: Kar-
sten Andersen og Bohdan
Wodiczko. a. „Sjöstrengja-
ljóB” eftir Jón Asgeirsson.
b. Fantasia fyrir strengja-
sveit eftir Hallgrim Helga-
son. c. „Stiklur”, hljóm-
sveitarverk eftir Jón Nordal
20.30 Ótvarpssagan: „Kaup-
angur" eftir Stefán Júllus-
son.Höfundur les (16).
21.00 Stúdió II.Tónlistarþáttur
i' umsjá Leifs Þórarinsson-
ar.
21.50 Framhaldsleikrit:
„Ley nda rdómu r leigu-
vagnsíns” eftir Michael
Hardwick, byggt á skáld-
sögu eftir Fergus Hume.
Fyrsti þáttur af sex. Þyö-
andi: EiBur GuBnason.
Leikstjóri: Glsli AlfreBsson.
Persónurog leikendur: Sam
Gorby rannsóknarlögreglu-
maBur ... Jón Sigurbjörns-
son; Roger Moreland ...
SigurBur Karlsson, Madge
Frettleby ... RagnheiBur
Steindórsdóttir; Mark
Frettelby ... Baldvin Hall-
dórsson; Ekill ... Flosi
Olafsson; Frú Hableton ...
AuBur Guömundsdóttir;
Brian Fitzgerald ... Jón
Gunnarsson. ABrir leik-
endur: Bjarni Steingrims-
son, Jóhanna NorBfjörB,
GuBjón Ingi SigurBsson,
Hákon Waage, Klemenz
Jónsson, Herdis Þorvalds-
dóttir og Ævar R. Kvaran.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónieikar: Frönsk
tónlista. Daniel Adni leikur
pi'anólög eftir Claude
Debussy. b. Ion Voicou og
Victoria Stefanescu leika
Sónötu nr. 3 fyrir fiBlu og
pianó op. 27, eftir Maurice
Ravel.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
3. júli
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn. Séra Þor-
valdur Karl Helgason flytur
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 VeBurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.)
8.35 Af ýsmu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gréta Sigfúsdóttir heldur
áfram lestri þýöingar
sinnar á sögunni um
„Katrinu i Króki” eftir
Gunvor Stornes (3).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar.
9.45 LandbúnaBarmál.
UmsjónarmaBur: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 ABur fyrr á árunum:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Samtimatónlist: Atli
Heimir Sveinsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. ViBvinnuna:
Tónleikar.
15.00 Mibdegissagan :
„Angelina” eftir Vicki
Baum. MálfriBur SigurBar-
dóttir heldur áfram lesiri
þýBingar sinnar (15).
15.30 Mifidegistónleikar: ts-
lensk tónlist. a.
„Hoa-haka-nana-ia”, tónlist
i fjórum þáttum fyrir
klarlnettu, strengi og
ásláttarhljóöfæri eftir Haf-
liBa Hallgrimsson. Gunnar
Egilson og Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leika; Páll P.
Pálsson stjórnar. b.
„Niöur”, konsert fyrir
kontrabassa og hljómsveit
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Arni Egilsson og Sinfónlu-
hljómsveit Islands leika;
Vladimir Ashkenazy
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan „Trygg ertu
Toppa", eftir Mary O Hara.
FriBgeir H. Berg IslenskaBi.
Jónina H. Jónsdóttir les
(17).
17.50 Kvenfélagasamband ls-
lands: Endurtekinn þáttur
Gisla Helgasonar frá
siöasta fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dr. Magni GuBmundsson
hagfræfiingur talar.
20.00 Lög unga fóiksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Or handraBa séra
Bjarnar llalldórssonar 1
Laufási. Samfelld dagskrá,
gerö af séra Bolla Gústavs-
syni. Lesarar meB honum:
Hlin Bolladóítir og Tryggvi
Gi'slason.
21.50 Grlsk tónlist: AlþýBu-
söngvar eftir Mikis Theodo-
rakis vifi ljóB eftir Manos
Eleftheriou. Maria
Dimitriadou og Antonis
Kaloyannis syngja viB
undirleik hljómsveitar, sem
höfundur stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: Seilur og
sjálfsgagnrýni og læknis-
húsiB á Bakkanum. Hjörtur
Pálsson les úr óprentaBri
minningabók Gunnars
Benediktssonar rithöfundar
(1).
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónl eikar . a.
Kvartett fyrir strengjasveit
eftir Giuseppe Verdi. Enska
kammersveitin leikur,
Pinchas Zukerman
stjórnar. b. „Concertstuck"
fyrir pianó og hljómsveit op.
113 eftir Anton Rubinstein.
Felicja Blumental og Sin-
fóniuhljómsveitin i Vin
leika, Helmuth Froschauer
stjórnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. júli
7.00. VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt iög og morgunrabb.
(7.20MorgunIeikfimi).
8.00 Fréttir.8.10 Dagskrá. 8.15
VeBurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gréta Sigfúsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar um
„Katrinu I Króki” eftir
Gunvor Stornes (4).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson. Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Olafsson.
10.10. Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Viösjá :Helgi H. Jónsson
fréttamaBur stjórnar þætt-
inum.
10.45 Um endurhæfingu
blíndra f SvlþjóB. Gtsli
Helgason sér um þáttinn.
Lesari meö honum: Björn
Sveinbjörnsson.
11.00 Morguntónleikar:
Pinchas Zukerman og
Enskakammersveitin leika
FiBlukonsert nr. 5 i A-dúr
(K219) eftir Mozart, Daniel
Barenboim stj./ Ungverska
fllharmónlusveitin leikur
Sinfóniq nr. 56 i C-dúr eftir
Haydn, AntalDorati stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. ViB vinnuna:
Tónleikar
15.00 Mifidegissgan:
„Angelina" eftir Vicki
Baum. MálmfriBur Sig-
urBardóttir les (16).
15.30 Mifidegistónleikar:
Peter Pears syngur þjóBlög
i útsetningu Benjamins
Brittens, sem leikur undir á
planó. Sænska útvarps-
hljómsveitin leikur Sinfónl-
ettu i C-dúr op. 7a eftir Dag
Wirén; Stig Westerberg stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Sagan: „Trygg ertu,
Toppa"eftir Mary O'Hara.
FriBgeir H. Berg IslenskaBi.
Jónlna Herborg Jónsdóttir
leikkona les sögulok (18).
17.50 VÍBsjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 FæBingar i fornöld.Anna
SigurBardóttir forstööu-
maBur Kvennasögúsafns ls-
lands flytur erindi.
20.00 Planókonsert i F-dúr
eftir George Gershwin.
Eugene List og East-
man-Rochester sinfóniu-
hljómsveitin leika; Howard
Hanson stjórnar.
20.30 Útvarpssagan: „Kaup-
angur” eftir Stefán Július-
son. Höfundur les (17).
21.00 tslensk einsöngslög:
Svala Nielsen syngur lög
eftir SigurB Agústsson og
Gylfa Þ. Gislason. GuBrún
Kristinsdóttir leikur á
planó.
21.20 Sumarvaka. a.
Skáld-Rósa. Rósa Gisla-
dóttir frá KrossgerBi les
kafla úr Sögu Natans Ketils-
sonar og Skáld-Rósu eftir
Brynjólf Jónsson frá
Minna-Núpi, — fyrri lestur.
b. Kvæfialög. Magnús
Jóhannsson kveBur „Gaml-
ar stökur” eftir Einar Bene-
diktsson, „Jónsvöku” eftir
ólaf Jóh. Sigurösson,
„Skýjarof” og „Sumar-
kvöld” eftir Sveinbjörn
Björnsson. c. Heimaln-
ingurá HafnarslóB.HlöBver
SigurBsson fyrrum skóla-
stjóri minnist utanferfiar á
árum áBur. d. Kórsöngur:
Karlakór KFUM syngur
Söngstjóri: Jón HaUdórs-
son.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.50 A hljófibergi.„Mourning
Becomes Electra (Sorgin
klæBir Elektru) eftir
Eugene O’Neill. Fluttur
verBur annar hluti þrileiks-
ins: The Hunted. Meö aBal-
hlutverk fara Jane
Alexander, LeeRichardson,
Peter Thompson og Sada
Thompson. Leikstjóri:
Michael Kahn.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
5. júli
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 l.étt lögog morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 VeBurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Afýmsutagi:Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gréta Sigfúsdóttir heldur á-
fram aB lesa „Katrlnu I
Króki", sögu eftir Gunvor
Stornes (5).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar.
9.45 Verslun og viBskipti:
Ingvi Hrafn Jónsson stjórn-
ar þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist: „Wo ge-
hestduhin”, kantata nr. 166
eftir Johann Sebastian
Bach. Hanni Wendlandt,
Lotte Wolf-MatthSus,
Helmut Krebs, Roland
Kunz, kór og Bach-hljóm-
svejtin I Berlln flytja;
Helmut Barbe stj.
10.45 HvaB er manneldi? Þór-
unn Gestsdóttir ræBir viö
Baldur Johnsen og Björn
Sigurbjörnsson.
11.00 Morguntónleikar:
Strengjasveit sinfónlu-
hljómsveitarinnar I Boston
leikur SerenöBu op. 48 eftir
Tsjaikovsjý; Charles Munch
stj. Filharmoniusveitin I
New York leikur Sinfónlu
nr. 4 I G-dúr op. 88 eftir
Dvorák; Bruno Walter stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
ViB vinnuna: Tónleikar.
15.00 MiBdegissagan: „Ange-
lina" eftir Vicki Baum.
MálmfrfBur SigurBardóttir
les (17).
15.30 MiBdegistónleikar: MO-
an Bauer og Michal Karin
leika FiBlusónötu nr. 3 i
F-dúr eftir HSndel. Fou
Ts’ong leikur á pianó
Krómatlska fantasiu og
fúgu I d-moll eftir Bach.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15.VeBurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar dt kátir hoppa :
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatfma fyrir yngstu
hlustendurna.
17.40 Barnalög.
17.50 HvaB er manneldi? End-
urtekinn þáttur frá morgni
sama dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gltartónlist. Julian
Bream leikur verk eftir
Mendelssohn, Schubert og
Tarrega.
20.00 A niunda tlmanum.Gub-
mundur Arni Stefánsson og
Hjálmar Arnason sjá um
þátt meB blönduBu efni fyrir
ungt fólk.
20.40 iþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
21.00 Visnasöngur.Sven Bertil
Taubesyngursænskar vísur
og þjóBlög.
21.25 „Fall heilags Antons",
smásaga eftir lngólf
Pálmason. Helgi Skúlason
leikari les.
21.50 Gestur i útvarpssal:
Gunnfrifiur Hreiöarsdóttir
frá Akureyri syngur islensk
ogerlend íög. GuBrún Krist-
insdóttir leikur á pianó.
22.05 Kvöldsagan: Sögulegar
stjórnmálasviptingar seint
á fjórBa tug aldarinnar.
Hjörtur Pálsson les úr ó-
prentaBri minningabók
Gunnars Benediktssonar
rithöfundar (2).
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
6júli
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Léttlög og morgunrabb.
(7.20 morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
7.55 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: Gréta Sigfúsdóttir
heldur áfram aB lesa
„Katrinu i Króki”, sögu eft-
ir Gunvor Stornes (6).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeBur-
fregnir.
10.25 Viösjá: FriBrik Páll
Jónssonf réttamaöur sér um
þáttinn.
10.45 „Þafi var ég haffii
háriö”: Gunnar Kvaran og
Einar SigurBsson sjá um
þáttinn og ræöa m.a. viB
Ölaf Tryggvason lækni.
11.00 Morguntónleikar:
Tónlistarflokkurinn Academy
of Ancient Music leikur For-
leiknr. 3 í G-dúr eftir Thom-
as Arne, Christopher
Hogwood stj. / Sifnfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur
Svitu fyrir hljómsveit op. 19
eftir Dohnánýi; Sir
Malcolm Sargent stj. / John
Williams og félagar I
Filadelfiuhljómsveitinni
leika Concierto de Aranjuez
fyrir gftar og hljómsveit eft-
ir Joaquim Rodrigo;
Eugene Ormandy stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.55 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frfvaktinni.
Sigrún SigurBardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.00 Miðdegissagan:
„Angelina” eftir Vicki
Baum. MálmfrlBur
SigurBardóttir les (18).
15.30 Miödegistónleikar:
Rikishljómsveitin I Dresden
leikur Sinfóniu nr. 8 i h-moll
„ÓfullgerBu hljómkviöuna”
eftir Schubert; Wolfgang
Sawallisch stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 VeBurfregnir.
16.20 Tónleikar.
17.10Lagifi mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 ViBsjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Tæfan" eftir
C'harlcs Vildrac. Þýöandi:
Aslaug Arnadóttir. Leik-
stjóri: GuBrún Asmunds-
dóttir. Persónur og leikend-
ur: Gabrielle Cotterel ....
GuBrún Stephensen. George
Cotterel .... Róbert
Arnfinnsson. Helene Aubier
.... Brlet HéBinsdóttir
20.50 Sextett fyrir klarinettu,
horn og strengjakvartett
eftir John Ireland. Gervase
de Peyer, Neill Sanders og
félagar I Melos-hljómlist-
arflokknum leika.
21.20 StaidraB vifi á
Suðurnesjum : t Garfiinum;
- lokaþáttur.Jónas Jónasson
ræBir viB heimafólk.
22.05 Orgelleikur og söngur I
lláteigskirkju: Norræn tón-
list, Daniel Ström leikur og
Thorbjörn Marthinsen
syngur.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: GuBni Rúnar
Agnarsson og Asmundur
Jónsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7. júli
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gréta Sigfúsdóttir lykur
lestri þýBingar sinnar á sög-
unni „Katrinu I Króki” eftir
Gunvor Stornes (7).
9.20 Mogunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeBur-
fregnir.
10.25 Ég man þaö enn : Skeggi
Asbjarnason sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar: Her-
mann Prey syngur lög eftir
Beethoven; Gerald Moore
leikur á pianó / Vladimir
Ashkenazy leikur á pfanó
EtýBur op. 10 nr. 1-12 eftir
Chopin / Sinfónluhljómsveit
Lundúna leikur „Le Cid”,
ballettmúsik eftir Massen-
et; Robert Irving stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 VeBurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. ViB vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Mifidegissagan:
„Angelina” eftir Vicki
Baum. MálmfriBur Sig-
urBardóttir les (19).
15.30 Mifidegistónleikar:
Sinfóniuhljómsveitin I De-
troit leikur „Antar", sin-
fónlu nr. 2 op. 9 eftir
Rimsky-Korsakoff; Paul
Paray stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeBurfregnir). Popp.
17.20 HvaB er afi tarna? GuB-
rún GuBlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiB; VI
VeBriB.
17.40 Barnaiög.
17.50 Um endurhæfingu
blindra I SviþjóB.Endurtek-
inn þáttur Glsla Helgasonar
frá siBasta þriBjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 VeBurfregir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Misrétti — jafnrétti.Dr.
Gunnlaugur ÞórBarson flyt-
ur sIBara erindi sitt.
20.00 Svita I d-moll op. 91 eftir
Joachim Raff.Adrian Ruiz
leikur á pianó.
20.40 Andvaka,Fimmti þáttur
um nýjan skáldskap og út-
gáfuhætti. UmsjónarmaB-
ur: ölafur Jónsson.
21.20 Sinfónia nr. 3 I F-dúr op.
90 eftir Johannes Brahms.
Hljómsveitin FDharmonia I
Lundúnum leikur; Otto
Klemperer stjórnar.
22.05 Kvöldsagan : Hjá breska
heimsveldinu i Kaldaðar-
nesi, Hjörtur Pálsson les úr
óprentaBri minningabók
Gunnars Benediktssonar
rithöfundar (3).
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöidvaktin Umsjónar-
maBur: Sigmar B. Hauks-
son.
23.50 Fréttir.Dagskrárlok.
Laugardagur
8. júll
7.00 VeBurfregnir. Fréttir.
7.10 Léttlög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 VeBurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.35 Afýmsutagi.Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Óskalög sjúkiinga:
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
VeBurfregnir).
11.20 Þetta erum vifi afi gera:
ValgerBur Jónsdóttir sér
um barnatima.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A sveimí. Gunnar
Kristjánssonog Helga Jóns-
dóttir sjá um blandafian
þátt.
16.00 Frétúr.
16.15 VeBurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Tvær japanskar þjóB-
sögur I þýöingu Sigurjóns
GuBjónssonar. GuBmundur
Magnússon leikari les.
17.20 Tónhornifi. Stjórnandi:
GuBrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 VeBurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Fyrsta Grimseyjarflug-
iö. Anna Snorradóttir minn-
ist flugferöar fyrir 40 árum.
19.55 „Grand Canyon", svita
eftir Ferde Grofé. HátíBar-
hljómsveit Lundúna leikur;
Stanley Black stjórnar.
20.30 Fjallarefúrinn. Tómas
Einarsson tekur saman
þáttinn. M.a. viBtöl viB
Svein Einarsson veiBistjóra
og Hinrik lvarsson bónda I
Merkinesi I Höfnum.
21.20 A óperupalli. Mirella
Freni, Placido Domingo og
Sherill MUnes syngja aríur
og dúetta eftir Puccini,
Bizet o.fl.
22.05 Allt i grænum sjó.
Jörundur GuBmundsson og
Hrafn Pálsson stjórna þætt-
inum.
22.30 VeBurfregnir. Fréttir.
23.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.