Tíminn - 30.06.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.06.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 30. júní 1978 19 OOO0OOOOI Erlendur og Óskar langt frá sínu bezta í kringlunni — lentu I 6. og 7. sæti í heims- leik- unum Erlendur Valdimarsson og Óskar Jakobsson kepptu i gær- kvöldi á móti sem haldið er i Hel- sinki i Finnlandi. Þeir kepptu báðir i kringlukasti og lenti Er- lendur I 6. sæti, kastaði 57,98 metra. Óskar Jakobsson lenti i 7. sæti og kastaði hann 56,08 metra. MacWilkins USA sigraði. Hann kastaði 66,26 metra annar varð Wolfgang Schmidt A-Þýzka- landi sem kastaði 66,30. Þriðji varð Juhani Tuomola Finnlandi kastaði 60,78, fjórði varð Jussi ísosaari Finnlandi 59,08 metra og i 5 sæti lenti Ludvik Danek Tekkóslóvakiu en hann kastaði 58,32. Bæði Erlendur og Óskar hafa kastað lengra áður. Höp Erlendur Valdimarsson varð 6. i kringlukasti i gærkvöldi. Körfuknattleiks menn þinga 3 leikir í 2. deUd 2. deildin heldur áfram i kvöld og verða þá leiknir 3 leikir. A Laugardalsvelli leika Armann og KR, i Sandgerði fá Reynismenn Hauka i heimsókn og á Akureyri keppa Þórsarar við IBl, allir leik- irnir hefjast klukkan 20. Staðan i 2. deild er nú þessi: KR 7 4 2 1 12-2 10 Armann 7 4 0 3 13-9 8 Þór Ak. 7 3 2 2 6-6 8 Haukar 7 3 13 8-7 7 Austri 7 3 13 5-5 7 Fylkir 7 3 13 7-8 7 Isafj. 6 2 2 2 6-7 6 Þróttur N. 7 2 2 3 7-12 6 Völsungur 7 2 2 3 6-12 6 Reynir S. 8 2 15 7-10 5 Röp Verða KR-ingar íslandsmeistarar í sundknattleik? Islandsmótiö i sundknattleik er nú langt komiö. t fyrsta leik mótsins sigraöi KR Armann með fjórum mörkum gegn einu, Ar- mann sigraði siðan Ægi með sex mörkum gegn fimm og i siðasta leik fyrri umferðar geröu Ægir og KR jafntefli. Ægir sigraði Armann i seinni leiknum 6-5 og Ægir og KR-ingar gerðu jafntefli 5-5.Siðastileikurmótsins verður i kvöld en þá keppa Armann og KR. Sigri Armann i leiknum verða öll liðin jöfn og þurfa þá að keppa aftur, en jafntefli eða sigur tryggir KR-ingum Islands- meistaratitilinn. Röp Johan Krankl til Barcelona Sænska knattspv rnuliðið Barcelona FC hefur fest kaup á austurriska landsliðsmanninum Johan Krankl. Ekki hefur verið gefin upp nein upphæð, en samn- ingurinn er til þriggja ára. Körfuknattleiksþing 1978 var haldiðað HótelEsju 9-10. júni s.l. I skýrslu fráfarandi stjórnar kom fram, að þröngur fjárhagur sam- bandsins setti mjög mark sitt á starfsemina s.l. ár. Stjórninni tókst þó að rétta fjarhaginn nokk- uð og skilaði starfsemi siðasta árs rúmum 900 þús. kr. tekjuafgangi. Fjárhagur sambandsins er þó enn bágborinn, og skuldir nema 4 milj. kr. Stærsta verkefni siöasta starfsárs var Norðurlandamót i körfuknattleik, sem haldið var hér dagana 21-23. april. Voru þingfulltrúar á einu máli um að framkvæmd mótsins hefði tekizt mjög vel. Var Polar Cup nefnd, sem annaðist alla framkvæmd mótsins færðar sérstakar þakkir. Nefndina skipuðu: Helgi Agústs- son formaöur, Einar Matthiasson og Þorsteinn Hallgrimsson. A þinginu voru samþykktar um- fangsmiklar breytingar á lögum sambandsins og reglugeröum. Þær miða einkum aö þvl aö auð- velda framkvæmd komandi Is- landsmóts, en eins og kunnugt er verður keppnin mun flóknari en áður meðtilkomu hinnar nýju Úr- valsdeildar. Samkvæmt fjár- hagsáætlunum sem þingið sam- þykkti fyrir komandi starfsár verður velta sambandsins 9,2 milj. Stærstu útgjaldaliðir eru skrifstofukostnaður 2.85 milljónir og greiðsla upp i skuldir 2.0 milj. I stjórn næsta ár voru kjörnir, Stefán Ingólfsson, formaður Helgi Arnason, Páll Júliusson, Siguröur Jónsson og Þórdis Kristjánsdóttir. Það er algjör óþarfi aö stöðva ieikinn, það er hægt aö fara á salernið f hálfleik. Hreinn Halldórsson keppti I - gærkvöldi á heimsleikunum i Finnlandi og lenti I 3 sæti i kúlu- varpinu.kastaöi 19,98 metrá, það er 21 cm styttra en hann kastaði i kastlandskeppni Islendinga og Dana um siðustu helgi. A1 Fhaen sigraði en hann kastaði 21,03. I> Hreinn var langt frá sinu bezta í gærkvöidi Hreinn þriðji í kúlunni Aðalfundur Húseigendafélagsins: Á þriðja hundruð aðilar fengu lögfræðilega aðstoð Nýlega var haldinn aðalfundur Húseigendafélags Reykjavikur. I skýrslu stjórnar kom m.a. fram, að hátt á þriðja hundraö aðilar fengu á siðasta ári lögfræðilega fyrirgreiðslu hjá framkvæmda - stjóra félagsins. Einhugur var um það á fundinum, að brýnasta mál félagsins væri að hefja öfluga söfnun nýrra félaga, þvi með auknum félagafjölda væri hægt að auka starfsemi þess og gera hana öflugri og árangursrikari. A fundinum uröu miklar um- ræður um nýsamþykkt lög um erfðafjárskatt. Yfirlýstur til- gangur laganna var, að leiðrétta erfðafjárskatt til lækkunar. En vegna þeirrar margföldunar fast- eignamats, sem i mörgum til- vikum átti sér stað um síðustu áramót, mistókst þessi viöleitni gjörsamlega. I stað lækkunar er hér um eina hrikalegustu skatta- hækkun, sem um getur. Fundur- inn samþykkti, að fela stjórn fé- lagsins, að kanna mál þetta ofan i kjölinn og knýja á stjórnvöld um leiöréttingu þessara mistaka. Formaður Húseigendafélags Reykjavikur var kjörinn Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður. Aðrir i stjórn eru: Alfreð Guö- mundsson, forstöðimaöur, Guö- mundur R. Karlsson, skrifstofu- stjóri, Lárus Halldórsson, endur- skoðandi og Páll Sigurðsson, dósent Framkvæmdastjóri félagsins er Sigurður H. Guðjónsson. Stjórn SVR ályktar: Sælgætissalan verði rekin af SVR GEK — A fundi nýskipaðrar stjórnar SVR, sem haldinn var i gær var samþykkt tillaga þess efnis, að borgarráð hlutist til um að Strætisvögnum Reykjavikur verðifalinn rekstur sælgætissölu i nýju farþegamiðstöðinni við Hlemmtorg. Tillagan var sam- þykkt með atkvæðum fuUtrúa meirihlutaflokkanna i borgar- stjórn gegn atkvæöum Sjálf- stæðismanna. TUlaga þessi er samhljóða til- lögu, sem gerð var af fráfarandi stjórn SVR, en sú tillaga hlaut ekki náð fyrir augum fráfarandi borgarráðs. Spurningin er þvi nú, hvort meirihluti nýkjörins borgarráðs muni samþykkja tU- löguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.