Tíminn - 12.07.1978, Side 1

Tíminn - 12.07.1978, Side 1
Miðvikudagur 5. júlí 1978 141. tölublað — 62. árgangur 1 Rit um ERRO — Sjá bls. 10-11 Slöumúla 15 * Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Formlegar stj ómar- myndunar- tilraunir að hefjast KEJ —„Næsta skref I þessu máli fréttum, tjáöu formenn Alþyöu- er aö fela formanni einhvers flokks og Alþýöubandalags for- stjórnmálaflokksins stjórnar- seta i gærmorgun, aö viöræöur myndun, en aö svo stöddu get ég milli fbkka þeirra væru fullnægj- ekkert um þaö sagt hver þaö andi og lokiö i þessum áfanga, og veröur eöa hvenær, en þess verö- er þvi óformlegum viöræöum urþóskammtaöbiöa”,sagöifor- meö stjórnarmyndun fyrir aug- seti íslands, Kristján Eld- um lokiö aö sinni. Formlegar járn I samtali viö Timann i gær- stjórnarmyndunarviöræöur hefj- dag. ast siöan, þegar forseti hefur faliö einhverjum formanna flokkanna Eins og fram hefur komiö af aö reyna stjórnarmyndun. Kalt í Evrópu Aðeins einu sinni kaldara á þessari öld í júni í Reyjavik MÓL — „Aöeins einu sinni á þessari öld hefur veriö jafn- kalt i júnfmánuöi hér i Reykjavik og var þaö fyrir 57 árum", sagöi Knútur Knud- sen, veöurfræöingur, er Tim- inn ræddi viö hann I gær um hiö kalda og vota sumar, sem margir Evrópubúar hafa ifengiö i ár. „Frávikiö hér i Reykjavik frá meöaltalinu er töluvert, eöa um 1.7 gráöur. Hins vegar var veöriö talsvert betra ann- ars staöar á landinu og t.d. á Akureyri og Höfn I Hornafiröi, var frávikiö einungis 0.8 gráö- ur. Hvaödrkomuna varöar, þá veröum viö aö segja aö þaö hafi alls ekki veriö vætu- samt”, sagöi Knútur. A bls. 2 I Timanum I dag, er sagt frá hinu kalda og Ur- komusama sumri, sem marg- ar þjóöir I V-Evrópu hafa fengiö hingaö til. T.d. hefur rignt hvern einasta dag i Paris frá júnibyrjun. Þessar skólastúlkur eru greinilega í hópi hinna heppnu. Þær hafa komizt i að hreinsa göturnan og aðspurðar kváðust þær una þvi starfi vel/ enda væri það vel borgað. Margir unglingar eiga erfitt með að fá vinnu, hvað þá vel borgaða vinnu. Svo það er ekk- ert annað en óska þess- um stúlkum til hamingju með að hafa fengið sæmilega greitt fyrir að hreinsa borg- ina á mildum sumar- dögum nú í upphafi hundadaga. o w Omurleg aðkoma að minnkabúi: Dauðir minnkar og allt krökkt affló GEK —Þaö varö heldur dapur- legur endir á helgarfríi, sem nokkrar f jölskyldur úr Reykja- vlk hugöust eyða i sumarhúsi, i Helgadal i M osfellssveit. Sumarhús þetta er i nágrenni viö minkabúiö í Helgadal, en þar var minkarækt hætt fyrir rösku ári siöan. Upphafiö aö endalokum ferðarinnar hófst, þegar nokkur börn úr hópnum tóku sig til og röltu yfir i minkabúiö til aö skoöa sig um. Þar stóö allt opiö svo börnin, og reyndar h ver sem hafa vildi, gat gengið þar óhindraöur um. Aökoman þar var vægast sagt ljót. Hræ af dauöum minkum lágu þar sem hráviöi um gólfin, og þegar heim kom voru börnin „Svona lagað hægt að llða” - seglr Einar I. Sigurðsson, heilbrigðisfulltrúi GEK — „Þaö veröur aö segjast cins og er, aö viöskilnaöur þeirra sem þetta bú ráku hefur veriö vægast sagt slæmur, og viö erum nú aö reyna aö ná til þessara manna til þess aö láta þá hreinsa til eftir sig. Fáist þeir ekki til þess, þá munutn viö hiklaust láta hreinsa svæöiö á þeirra kostnaö, þvi svona lagaö er ekki hægt aö liöa”. Svona fór ust Einari Inga Sigurössyni, er ekki heilbrigöisfulltrúa Mosfells- hrepps og Kópavogs orö, er blaöamaöur ræddi viö hann um máliö. Einar Ingi fór ásamt Helga Siguröss yni héraösdýralækni upp I Helgadal á mánudag til þess aö skoða vegsummerki. Sagöi hann, aö minkabúiö fyrr- verandi heföi staöiö opiö og þar heföu legið á gólfum hræ af nokkrum dauöum minkum. Um flóna sagöi Einar, aö ekki væri Framhald á bls.5 alsett flóm, sem bitu meö til- heyrandi sársauka og kláða. Strax og fólkiö geröi sérljóst hvers kyns óværan i börnunum var, höföu þau samband viö Pál A. Pálsson.yfirdýralækni. Hann lét þeim i té sérstakt sótt- hreinsiefni sem hann mæltist til aö fólkiö baöaöi sig úr. Var þaö gert. Sú spurning hlýtur óhjá- kvæmilega aö vakna, hvort ekki sé haft eftirlit meö þvi þegar hætter rekstri fyrirtækja einsog minkabúsins i Helgadal. Hvort þeir, sem ábyrgir eru fyrir slik- um fyrirtækjum, geti óáreittir skiliö viö staöina á jafnafleitan hátt og þetta dæmi sýnir. Enn- fremur er spurning hvort viö- komandi aöilar séuekki ábyrgir fyrir dómstólum ef viöskilnaöur þeirra hefur i för meö sér aö Framhald á bls. 5 „Krakkar komast alls staðar Inn” — segir einn rekstraraðilanna GEK — „Krakkar geta komizt inn alls staöar þar sem þau vilja”, sagöi einn þeirra aöila, sem höföu meö rekstur minka- búsins i Helgadal aö gera, er blaðamaður Timans ræddi viö hann i gær. Var ekki aö heyra, aö hann heföi teljandi áhyggjur a þeim óþrifnaöi, sem uppvist hefur oröiö um I minkabúinu. Hann sagöi, aö staöiö heföi til aö hreinsa þarna til, en þvi heföi veriö frestaö þar til búrin I hús- inu heföu veriö fjarlægö, en þvi hefur ekki verið komiö i verk ennþá. Aö ööru leyti vildi hann sem minnst tjá sig um málib aö svo stöddu, en sagöiaöfólk ætti ekki aö vera aö ryöjast inn i ókunnug hús, slfikt væri átroösla .á eign- um annarra. „Húsin voru loltiö, þótt svo aö þau væruekki læst”, sagöi hann, „aukþess sem þetta er afgirt svæöi”.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.