Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 12. júli 1978 tjaldbúar létust i sprengingu Reuter/San Carlos — Um 180 feröamenn, þýzkir , franskir og belgiskir létu i gær lifið I gifur- legri sprengingu viö tjaldstæöi miöja vegu á milli Barcelóna og Valencia á Spáni. Sprengingin orsakaöist af gasi og varð þegar vörubill meö gastanka i eftir- dragi valt á veginum rétt hjá tjaldstæðunum 80-90 bilar gjör- eyöilögöust i sprengingunni. Víet- namar: Réttarhöldin yfir sovézku andóf smönnunum: Ginzburgs úr rétti Konu vísað Reuter/Moskvu. Réttarhöldun- um yfir sovézku andófsmönnun- um 2, Gyöingunum, Anatoly Shcharansky og Alexander Ginzburg, var framhaldiö i gær, en fyrir luktum dyrum f þetta sinn- Sá fyrrnefndi er sakaöur um landráð, og getur átt yfir höföi sér dauöadóm, en Ginz- burg er ásakaður fyrir áróöur andstæöum Sovétrikjunum, og getur átt von á allt aö 10 ára fangelsi auk 5 ára útlegöar I Síberiu. Réttarhöldin yfir andófs- mönnunum tveim, fara fram á sitt hvorum staönum i Sovét- rikjunum. t Moskvu, þar sem Shcharansky er fyrir rétti, segir i fréttatilkynningufrá réttinum, aö hinn þritugi andófsmaöur hafi staðfest þá játningu, sem hann gaf lögreglunni meöan á rannsókn máls hans stóö. Þar segir m ,a., aö hann hafi hjálpaö ónefndum blaöamanni aö kom- ast yfir leynilegar upplýsingar, er varöa öryggi sovézka rikis- ins. Alitiö er, aö hinn ónefndi blaöamaður sé Robert Toth, hjá Los AngelesTimes, sem yfirgaf Moskvu i júni s.L ár eftir aö hafa veriö yfirheyröur af so- vézku leynilögreglunni, KGB. I réttarhöldunum yfir Ginz- burg, sem fara fram i Kaluga um 200 km suöur af Moskvu, var konu andófsmannsins visaö grátandi úr réttarsalnum. Var hún leidd út, eftir aö hafa staöiö upp og mótmælt framburöi eins vitnisins, listamanni og vini Ginzburgs, sem sagöi aö frúin heföi ógnaö sér eftir aö hann kom úr vitnastúkunni i fyrra- dag. FYú Ginzburg sagöi frétta- mönnum og litlum hópi vina og vandamanna, sem stóö fýrir ut- an dómshúsiö i Kaluga i gær, að rétturinn heföi getaö kallaö I vitnastúkuna, mikilvæga og virta menn eins og t.d. Nóbels- verölaunahafann, Andrei Sakharov. „Þess I staö kalla þeir á dæmda glæpamenn til aö segja frá siöferöislegri skoöun sinni á andófsmönnum”, sagöi hún. 230 refsað — fyrir mann- réttindabaráttu Reuter/London — Af hálfu samtakanna Amnesty International, var i gær skýrt frá þvi aö fleiri en 230 mann- réttindabaráttumenn heföu hlotiö refsingu i Sovétrikjun- um fyrir störf sin siöan Sovét- rikin undirrituöu Helsinkisátt- málann 1975. Refsing ofan- greindra felst einkum I fangelsun, útlegö eöa gæzlu á geðveikrahælum. * Saka Kína um lofthelgisbrot I fyrsta sinn: Frjóvgun eggs í tilraunaglasi — rétt næring forsenda árangursins Reuter/Hong Kong — Af hálfu Vleúiam voru i gær bornar fram þær ákærur á Kinverja aö þeir heföu rofiö lofthelgi Vietnams. Er fullyrt aö fjórar kínverskar orustuflugvélar hafi flogiö um 30 km innfyrir lofthelgina I Noröurhluta Vietnams s.l. laug- Norinform/Osló, — Fyrstu merki atvinnuleysis viröast far- in aö gera vart viö sig I Noregi, en I lengri tima hafa Norömenn ardags morgun. Segir i mótmælum Vietnama vegna þessa aö um sé aö ræöa alvarlegt brot á fullveldi hins sósialiska Vietnams og þess krafizt aö Kinverjar stöðvi skil- yröislaust slikt athæfi. Taliö er aö meö þessum mót- eins og islendingar veriö lausir viö þann vanda. Aö sögn forsvarsmanna at- vinnumála i Noregi, viröist þró- mælum vilji Vietnamar svara Kinverjum i sömu mynt, en Kinverjar hafa undanfariö sak- að Víetnama um illt atlæti viö um 150 þús. Kinverja, sem bú- settir eru i Vfetnam. unin á fyrstu sex mánuðum yfir- standandi árs vera mjög skýr. Fleiri er sagt upp og færri ráön- ir eða eruþá ráönir til skemmri tima. Miðaö viö sama tima i fyrra hefur fjórfalt fleiri mönn- um verið sagt upp núna. Á fyrstusex mánuöum ársins 1978 sögöu 69 fyrirtæki upp 3515 mönnum. 1 júni s.l. var 472 sagt upp og er litiö á þaö meö alvar- legum augum, þvi I júni i fyrra var aðeins 200 sagt upp. Reuter/London — Innan fárra vikna, mun fæöast i borginni Oldham á Noröur-Englandi barn, sem getiö er i tilrauna- glasi, og er þetta i fyrsta skipti sem tekizt hefur aö frjóvga egg á tilraunastofu og græöa I konu þannig aö hún haldi fóstrinu. Forsendan fyrir velgengninni er aö þaö fannst rétt næring handa frjóvguöu egginu, á meðan þaö var enn utan likama konunnar, og igræösla tókst slysalaust. Barniö er á engan hátt óeöli- legt aö þvi leyti, aö þaö á rétta foreldra þaö er aöeins getnaöur- inn, sem á sér staö utan likama konunnar. Þessi aöferö ef vel heppnast, mun I framtiöinni geta gefið ótal hjónum út um allan heim kost á aö eignast sitt eigiö barn, i staö ættleiðingar og annarra slikra hluta. Læknirinn sem hvað mestan heiöur á að þessum árangri, Patric Steptoe, hefur ráölagt foreldrum barnsins aö selja sögu sina, og koma þannig I veg fyrir of mikinn ágang af völdum fréttamanna og tryggja jafn- fram.t fjárhagsstööu sina. Hann hefur ennfremur lagt áherzlu á að ábyrgöarlaus skrif blaöa um þetta mál, geti valdiö foreldrun- um áhyggjum og oröiö móöur- inni tilvonandi hættuleg. Tilraunir til getnaðar utan likama móöur höföu raunar veriö gefnar upp á bátinn af hópum, sem lengi hafa unnið aö þeim, svo sem I Kaliforníu og Astraliu, þegar þessi árangur náöist i Englandi. Atvinnuleysi eykst i Noregi Kuldi og rigning í Vestur-Evrópu Grænmeti rotnar i rigningunni og fjallaskörð eru ófær vegna snjóa Á mörgum stööum i Evrópu hefur sumar ekki byrjaö jafnilla og yfirstandandi sumar i ára- tugi og jafnvel svo öldum skipti aö sögn danska blaösins Politik- en. A vinsælustu feröamanna- . stöðunum standa hótel hálftóm strendur og sundlaugar eru auöar. En kaup á steinoliuofn- um og eldsneyti hafa hins vegar aukizt. Frá byrjun júni hefur rignt hvern einasta dag i Paris og jafnframt er þetta kaldasta sumar þar á þessari öld. Veöriö hefur haft sin áhrif á franska tízkuiönaöinn þvi verzlanir hafa neyðzt til aö byrja sumarút- sölurnar heilum mánuöi fyrr en undir venjulegum kringum- stæöum. Svissnesku stórverzlanirnar hafa einnig neyðzt til aö hefja útsölur sinar fjórum vikum fyrr en venjulega. Fjallasköröin þar i landi eru enn ófær vegna snjóa i byrjun júli. Svissneskir veöur- fræðingar segja að þetta sé blautasta og kaldasta sumar I Sviss i meir en hundrað ár. Hit- inn i vötnunum er aöeins um 11 stig sem reyndar er ekki nema aöeins minni en lofthitinn. Sumarið i Belgiu er þaö vot- asta i 10 ár og i júni mánuöi ein- um rigndi I 20 daga. Hinir vin- sælu feröamannastaðir viö ströndina og uppi i Ardenna- fjöllunum eru nú hálftómir en bókanir eru einungis um 50% af þvi sem eðlilegt má teljast. Bretar hafa fengið meiri rign- ingu en oft áöur og eru þeir þó vanir ýmsu. Veröiö á grænmeti hækkar auðvitab stööugt. Jafnvel frá Madrid höfuöborg Spánar berast þær fregnir aö hitastigið sé um 10 gráðum lægra en venjulega á þessum árstima. Frá Italiu fáum viö einnig daprar fréttir. 1 Norðurhluta landsins hefur varla komiö dag- ur án rigningar, þoku og frosts uppi i fjöllunum. A Sikiley höf- um við hins vegar algjöra mót- sögn en þar er stöbugt 40 stiga hiti I forsælu sem hins vegar er i heitara lagi fyrir ferðamenn frá Norður-Evrópu. 1 Vestur-Þýzkalandi hefur landbúnaöurinn orðið fyrir miklum skakkaföllum þar sem hundruð tonna af grænmeti rotna i rigningunni og þúsundir kaninuunga akurhænsna svala og fasana hafa dáið úr kulda og fæðisskorti. Tómatar sem venjulega þroskasti júli eru enn grænir og bændur eiga i erfiö- leikum meö að taka upp fyrri kartöfluuppskeruna þar sem jöröin er of blaut og þung. 1500 tómir sólstólar eru einu hlutirnir á baöströndunum frægu kringum Travemunde, þar sem feröafólkið neyöist til aö fá sér sundspretti sina i inn- anhússsundlaugum. MóL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.