Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 17
Mifivikudagur 12. jiili 1978 17 Halldór Halldórsson: Athugasemd Samvmnu- bankans út í hött MEÐ grein þessari læt ég fylgja skrá um 8 vlxla, sem Gufibjart- ur Pálsson samþykkti, en Ólaf- ur Finsen var útgefandiafi. Allir féllu þessir vlxlar og allir voru þeir afsagfiir. Þessaravlxla „gleymdi” bankaráfi Sam- vinnubankans aö geta I athuga- semd sinni. ÞeSsi „gleymska” er jafnframt góö vlsbending um annaö, sem I athugasemdinnier aö finna. HalldórHalldórsson. slappleikann neyöist ég til aö svara þessum hópi manna, sem aö athugasemdinni standa, en visa aö ööru leyti til greina minna i Dagblaöinu. Þriöja greinin birtist sl. mánudag, lt- arlegt svar birtist miövikudag 12. júll og fleiri greinar eiga eft- ir aö fylgja I kjöifariö. Feilnótur og falskir hljómar I fyrsta liö athugasemdar hvern „umræddan” víxil og sagt aö „sennilega” hafi hann veriö afsagöur 7 sinnum. Mikiö rétt. Hin vegar minnist banka- ráfiifi ekki á hina átta.Þaö vill, nefnilega þannig til, aö einmitt þeir vixlar eru ekki fram- lengingarvixlariUpphæö þeirra nemur um 90 milljónum króna á núgildi. Allir féllu þeir og allir voru þeir afsagöir. Þetta sýna bækur borgarfógeta. — Svar víð athugasemd bankaráðs Samvinnubankans Otgáfudagur Upphæö Gjalddagi Afsögn 1. 03.10.62 140.0ÖÓ 03.12.62 05.12.62 2. 10.07.63 900.000 10.08.63 13.08.63 3. 31.07.63 300.000 28.08.63 30.08.63 4. 18.09.63 875.000 10.10.63 12.10.63 5. 19.09.63 600.000 28.11.63 30.11.63 6. 15.09.64 250.000 01.05.65 04.05.65 7. 29.06.65 685.000 26.08.65 28.08.66 8. 09.06.66 660.000 20.07.66 22.07.66 Bankaráö Samvinnubankans hefur gert athugasemdir viö tvær greinar, sem birzt hafa eft- irmig iDagblaöinuum viöskipti Guöbjarts Pálssonar heitins og Samvinnubankans. Ég get þvi miður ekki gert fyrirfram ráö fyrir þvl, aö lesendur þessa blaös hafi lesiö þessar greinar, og þvl á ég erfitt um vik aö draga fram allar þær firrur, sem bankaráöiö fer með I at- hugasemd sinni. Kjarni greina minna, sem birtust 26. júni og 3. júll, er sá, aö viöskipti Guöbjarts og bank- ans hafi veriö gruggug, svo vægt sé til oröa tekiö. Þetta er alþjóö raunar kunnugt. 1 greinum mlnum hef ég rennt óyggjandi stoöum undir grun- semdir manna um þessi viö- skipti og niðurstaöan er sú, aö bankastjórar og bankaráð Sam- vinnubankans hafi algjörlega brugöizt hlutverki sinu og beint eöa óbeint stuölaö aö meintu fjármálamisferli. Ég hef varpaö fram til bank- ans fjölda spurninga um þetta mál, en f athugasemdinni er engri þeirra svaraö. Hins vegar er meö aumlegum hætti snúiö út úr oröum mlnum af litilli list. En þrátt fyrir andi falsanlr”. Bankaráöinu hefur þvf miöur skotizt illa þarna, þvf I grein minni tek ég skýrt fram, aö I þessari tölu séu bæöi nýir vlxlar og framlengingarvlxlar. I grein minni stóö skýrum stöfum: „Þess ber aö geta, aö meö eru i þessari tölu bæöi nýir vixlar og framlengingarvixlar”. Þetta vildi ég, að kæmi skýrt fram og þess vegna geröi ég fleiri fyrirvara um þetta atriöi. En þetta fór fram hjá banka- ráöinu, hvort sem þaö hefur veriö vísvitandi eöa ekki. Út frá þessari feilnótu spilar svo ráöiö I slöari hluta fyrsta liöar athugasemdarinnar og er hljómurinn I samræmi viö þaö. bankaráösins er láiö lita svo út, sem ég kunni ekki aö gera greinarmun á vbdi, sem tekinn er I fyrsta skipti og framleng- ingarvixli. Til grundvallar þess- ari staöhæfingu er tekin setning I grein minni, þar sem ég segi, aö samanlögö upphæö vbda Guöbjarts Pálssonar sem féllu á Ölaf Finsen sem ábyrgö- armann hafi verið röskar 320 miljónir króna. Bankinn tekur þessa tölu til marks um þaö, aö ég haldi þvi fram, aö Guöbjart- ur hafi fengið meö þessum föllnu vlxlum 320 milljónir út úr bankanum, og séuþetta „vlsvit- I annarri grein minni i Dag- blaöinu fjallaöi ég um greinar- gerö, sem bankaráö Samvinnu- bankans sendi Morgunblaöinu I febrúar I fyrra og lýsti yfir þvi, aö ráöiö heföi fariö þar meö ýmsar lygar. Ein var sú, aö aðeins einn vfx- ill Guöbjarts Pálssonar heföi falliöá Olaf Finsensem ábyrgö- armann. Ég sagöi, aö 15 vixlar Guöbjarts heföu falliö á ólaf sem ábyrgöarmann.Eins og ég hef bent á átti ég bæöi viö nýja vlxla og framlengingarvixla. Fram hjá þvi starir bankaráöiö. t svarinu er birt skrá um ein- Bent á viðbótar- blekkingu. Þá er vert aö benda á tilraun bankaráösins til aö slá ryki I augun á fólki. A skránni um „umræddan” vixil, sem er sennilega sá víxill, sem Ölafur Finsen varö aö greiöa 556 þúsund krónur af, er látiö sýnast, aö hann hafi I upp- hafi numiö 1 milljón 465 þúsund krónum, eöa 33 milljónum 695 þúsundum kr. á núgildi.. Þetta er rangt. Vixillinn var hærri. Sá vfxill, sem skráin hefst á er framlengingarvlxill! Þá er einnig vert aö benda á, aö skránni lýkur, þar sem skuld Guöbjarts af þessum eina víxli nemur 875 þúsund krónum(120 milljónir 125 þúsund) Þar lætur bankaráöiö staöar numiö og getur aö engu hvernig af- gangurinn var greiddur né hvenær eöa hvort yfirleitt er bú- iö aö greiöa þessa skuld. Rétt er aö vekja athygli á enn ööru: I þeirri greinargerö, sem bankinn sendi Morgunblaöinu I fyrra, sagöi, aö skuld Guöbjarts viö Samvinnubankann vegna vlxla, sem hann heföi sam- þykkt, heföi numiö I árslok 1964, 380 þúsund krónum. Samkvæmt framlengingarskránni, ' sem birtist meö athugasemdinni hef- ur þessi skuld numiö 875 þús- undum króna — og þaö af þess- um eina vlxli einvöröungu. Þarna munar meira en helming eöa 495 þúsund krónum. Meö hálfkveönum visum ger- ir bankaráöiö Samvinnubank- ann tortryggilegan og vænti ég þess, aö næst þegar þaö lætur fara frá sér upplýsingar um þessi mál, aö þá kynni þaö sér betur bókhald bankans. Þá kynni lika aö farasvo, aö þessir merku menn yröu mér sam- mála um, aö rlkissaksóknari ætti aö fara ofan I þetta mál og krefjast áframhaldandi rann- sóknar. Jóngeír H. Hlynason: Rógur eða rann- sóknablaðamennska Nú fyrir nokkru hófst birting greina eftir Halldór Halldórsson iDagblaðinu um fjármálatengsl Samvinnubankans og Guðbjarts Pálssonar. Halldór hefur af ýmsum veriö nefndur rannsóknablaöamaöur og hefur veriö talinn taka aöferöir stnar frá Bandarikjunum þar sem rannsóknarblaöamennska er mjög þróuö og hefur dregiö margt gruggugt fram I dags- ljósiö, og er Watergate þar þekktasta dæmiö. En ekki viröist vandvirkni veraeinkenni Halldórs, svo sem flestra bandarlskra rannsóknarblaöamanna er. Eöa ef til vill er fávisi hans I þeim málum, sem hann skrifar um, svo mikil aö hann gerir þar þau grundvallarmistök sem raun ber vitni. Ruglast í samlagningu I greinargerð Bankaráös Samvinnubankans I Timanum þann 8.7. ’78 er sýnt fram á aö skrif Halldórs eru staölausir stafir og falla um sjálfa sig.Þær firnaháu upphæöir sem Halldór talar um aö bankinn hafi lánaö Guöbjarti, kr. 8.653.700, breyt- ast i aö Guöbjartur borgar til bankanskr. 590.000 til lækkunar á skuldum slnum. Eitthvaö hef- ur Halldór ruglast I samlagn- ingunni. Þá kemur fram i greininni aö Guöbjartur hafi átt felureikn- inga. Aftur er þaö fáviska Halldórs sem ræöur rtkjum. Ef hann heföi kannaö máliö betur þá heföi hann komist aö raun um aö hér var ekki um neina felureikninga aö ræöa. Þar kom inn atriöi sem viröist vera alltof flókiö fyrir Halldór, þ.e. tölvuvinnsla á ávisunum. Um kvittun Einars Agúst.s- sonar er þaö aö segja aö greiöslurnar af þessum tveim skuldabréfum fóru rétta leiö, og var þaö ekki fyrir mestu? Vera má aöEinar hafi tekiö bréfsefni sitt en ekki bankans 1 misgrip- um. Ef ekki var um annaö aö ræöa tel ég ásökun Halldórs léttvæga. Af ýmsum hvötum Þá er komiö aö þeim þætti sem Halldór Halldórsson ber á borö fyrir fólk að hann sé aö stunda, þ.e. rannsóknablaöa- mennsku. Eg kalla þaö ekki rannsóknablaöamennsku að bera ósannindi á borö fyrir fólk. Sllkt kallast rógur. Sumir hafa ánægju af þvl aö rægja menn. Sumir hafa ábata af þvl, og aörir gera þaö af ein- hverjum öörum hvötum. Aö reyna aö tengja slik skrif rann- sóknablaöamennsku er ósvífni af versta tagi. Þvl miður er Halldór Hall- dórsson ekki sá eini, sem sllka „rannsóknablaöamennsku” stundar (ef rannsóknablaöa- mennsku ætti aö kalla). Hátt- virtur alþingismaöur Vilmund- ur Gylfason hefur einnig fengizt viö slik „rannsókna- skrif”. Viröasthonumþvl miöur oft mislagöar hendur og sann- leikurinn ekki alltaf i hávegum haföur. Einkenni skrifa hans er aö slá fram ýmsum staöhæfing- um og geta uppá ýmsu sem ekki stenzt þegar nánar er athugaö. 1 grein einni I júnlmánuöi gefur hann I skyn, aö Guömundur G. Þórarinsson sé ekki aUur þar sem hann er séöur. Hann sé sennilega hálfvafasamur eftir allt saman. Guömundur var ekki lengi aö svara þessu kjaft- æöi og afsanna lygar þær sem komu fram I grein Vilmundar. Var þar skjótt og vel viö brugö- ið, enda hefur ekkert heyrzt um þetta mál frá Vilmundi meira. Þá voru skrif hans um Ólaf Jó- hannesson og Klúbbinn afsönn- uösvoaö ekki stendur þar nokk- uö satt orö eftir. Ástæða sölunnar Þessiskrif hafa veriö nefnd af ýmsum upphaf nýrrar, frjálsrar blaðamennsku, þ.e. rannsókna- blaöamennsku. En fólk er nú aö komast á þá skoðun aö rann- sóknablaðamennska sé ekkert annaö en rógur um náungann. Þaö er mjög sorglegt ef þaö er rétt, þvi hennar hlutverk er allt annað. Ýmsir hafa gaman af aö heyra eöa lesa róg um náung- ann og ýmsir bera hann sjálf- rátt eöa ósjálfrátt. Sú er ástæö- an fyrir því aö slik skrif seljast vel. En viö skulum muna eftir sögunni um Gróu á Leiti og muna hvaöa afleiöingar sögur hennar höföu. Þaö fólk sem ber róg er kallað rógberar eða slefberar. Ég vona þeirra vegna, sem stunda al- vöru rannsóknablaöamennsku, aö slíkt veröi ekki meö timanum starfeheiti þeirra. Jó ngei r H. H ly na son. tslenzka og SíSlenzka En þaö er fleira en bókhald, sem þessir heiöursmenn veröa aö hyggja aö. tslenzk málnotk- un viröist ekki vera þeirra sterka hliö. Bankaráö Sam- vinnubankans veit ekki hvaö þaö þýöir aö segja, aö vlxill faÚi. Fall vixils þýöir, aö hann hef- ur ekki veriö greiddur á gjald- daga eöa á fyrstu tveimur virku dögum eftir gjalddaga. I fram- haldi af þvi er vlxillinn venju- legast afsagöur meö úrskuröi fógeta. Bankaráö Samvinnubankans viröist hins vegar halda, ab faU vixils tákni, aö ábyrgöarmaöur hans, þ.e. útgefandi, hafi þurft aö greiöa vbcilinn. „Ólafur Finsen var útgefandi aö einum vixli Guöbjarts, sem féll á Ólaf sem ábyrgöarmann”, segir bankaráöiö og útleggur I næstu setningu þannig: „þ.e.a.s. sem ólafur varö aö greiöa.” Þetta þarfnast ekki nánari skýringar. Þeir, sem tala Is- lenzku skilja útúrsnúning bank- ans. Þeir, sem tala SlSlenzku kunna aö vera á ööru máli. 2. Annar liöur athugasemdar- innar fjallar um tvo reikninga Guöbjarts I Samvinnubank- anum. 1 fyrrnefndri Morgun- blaösgreinargerö Samvinnu- bankaráös Ifyrra kom fram, aö Guöbjartur heföi haft hlaupa- reikninga 313 og 2421 Samvinnu- bankanum. Þar var hvergi minnzt á 3131 og 2429. Nú upp- lýsir bankaráöiö, aö vegna tæknivæöingar I bankanum 1967 hafi reikningsnúmerum Guö- bjarts veriö breytt og tölu- stöfunum 1 og 9 bætt aftan viö gömlu reikningsnúmerin. Ég hef kallaö 3131 og 2429 felu- reikninga vegna þess, aö banka- ráöinu láöist aö geta um þá I fyrra, 10 árum eftir breyting- una. Þeirra var ekki getið af ásettu ráöi. Þaö er augljóst, aö ég hef riðið bankaráöinu hnút enda rekur sig eitt á annars horn I athuga- semdinni. Einkaviðskipti Einars og Guðbjarts 3. Og er þá komiö aö þriöja liö athugasemdarinnar. 1 fyrstu Dagblaösgrein minni staöhæföi ég, aö Guöbjartur Pálsson og Einar Agústsson, utanrlkisráö- herra, heföu átt einkaviöskipti saman. Þessu til staöfestingar birtiég eiginhandarbréf Einars, þar sem hann viöurkennir persónulegaaö hafa móttekiB úr hendi Guöbjarts skuldabréf aö upphæö 500 þúsund eöa 4 1/2 milljón króna á núgildi. Bréfiö var ritaö á persónulegt bréfs- efni einstaklingsins, Einars Agústssonar. Bankaráöiö segir: „Þaö er rétt aö kvittun Einars ber þaö ekki meö sér aö Einar hafi tekiö viö þessum skuldabréfum fyrir hönd Samvinnubankans, en hinsvegar er þaö staöreynd aö þannig var þaö I raun og veru.” Hér stendur staöhæfing gegn staöhæfingu. Hins vegar ættu aö vera hæg heimatökin hjá bankaráöinu aö sýna, aö svona hafi þaö veriö „I raun og veru”. Eftir þaö, sem á undan er gengiö get ég þvi miöur ekki tekiö oröin tóm gild. Bankaráöiö hefur oröiö uppvíst aö lygum, hálflygum og útúrsnúnlngum. Hér eftir hlýt ég aö tortryggja þessa menn og orö þeirra. Hins vegar hafa þeir gefiö mér frjálsar hendur, þvi athugasemdinni lýkur á þeim oröum, aö bankaráöiö „ætlar sér ekki aö standa I frekari blaöaskrifum um þetta mál”. Þannig þurfa þeir ekki aö segja ósatt á opinberum véttvangi um mál þetta framar. Þó er freistandi aö túlka boö- aöa þögn bankaráösins sem staöfestingu máls mfns, en ég vil fara varlega I slika túlkun, þvl af öllu er augljóst, að hvert einasta efnisatriöi, hver einasta spurning I greinunum tveimur, sem bankaráöiö viröist hafa les- iö, hafa farið þvi fyrir ofan höf- uö og neöan fætur. Halldór Halldórsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.