Tíminn - 12.07.1978, Page 18
18
Miðvikudagur 12. júli 1978
Hljóðbókasafn
Borgarbókasafns
og Blindrafélagsins
Afgreiðsla bóka til lánþega úti á landi,
fellur niður vegna sumarleyfa, þar til um
miðjan ágúst.
Orðsending til
GM-bifreiðaeigenda
Bifreiðaverkstæði okkar að Höfðabakka 9
er lokað vegna sumarleyfa dagana
17. júlf til 14. ágúst
Bifreiðaeigendur eru beðnir velvirðingar
á þeim óþægindum, sem þetta kann að
valda þeim.
SAMBANDIÐ VÉLADEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
HÖFÐABAKKA 9. Simar Verkst.: 85539 Verzh 84245 -84710
Auglýsing
um tímabundna
umferðatakmörkun á
Reykjanesbraut á Miðnesheiði
<
Vegna lagningar hitaveituæðar yfir Mið-
nesheiði mega vegfarendur búast við um-
ferðartakmörkunum, meðan á verkinu
stendur.
Lögreglustjórinn i Gullbringusýslu
Óskilahestur
i Stafholtstungnahreppi er i óskilum,
brúnn stóðhestur, tveggja vetra,
ómarkaður.
Verður seldur á Steinum miðvikudaginn
26. júli kl. 14 hafi enginn sannað eignarétt
sinn á honum.
Hreppsstjóri
Odýr gisting
Erum stutt frá miðbænum. Höfum vistleg
og rúmgóð herbetgi 1. manns herb. kr.
3.500- á dag
2.ja. manna frá kr. 4.500.- á dag.
Fri gisting fyrir börn innan 6 ára
Gistihúsið Brautarholti 22
Simar 20986 — 20950.
Fundur hjá FUF
MÓL— Félag ungra framsóknar- stjórnmála aö kosningum af-
manna í Reykjavik og Reykjar- stöönum. FUF félagar, svo og
neskjördæmum halda sameigin- aörir stuöningsmenn Fram-
lega opinn stjórnarfund annaö sóknarflokksins i Reykjavik og
kvöld aö Hótel Esju. nágrenni eru eindregiö hvattir til
Efni fundarins veröur flokks- aö mæta á fundinn.
starfiö og almenn viöhorf til
'IASKOLABIO
*ÖS 2-21-40
Myndin, sem
verið eftir.
beðiö hefur
Til móts við gullskipið
Myndin er eftir einni af fræg-
ustu og samnefndri sögu Ali-
ster MacLeanog hefur sagan
komiö út á islenzku.
Aðalhlutverk: Richard
Harris, Ann Kurkel
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Þaö leiðist engum, sem sér
þessa mynd.
Telefon
Ný æsispennandi bandarisk
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Lee Remick
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
3*3-20-75
Reykur og bófi
Smokey & The Bandit
|^|AUnnersal Picture
Dislnbuted by Gnema Intematonal Corporabon ^
Ný spennandi og
bráöskemmtileg bandarisk
mynd um baráttu furðulegs
lögregluforingja við glaö-
lynda ökuþóra.
A öa 1 h 1 u t v er k : Burt
Reynolds, Sally Fieid, Jerry
Reed og Jackie Gleason
ISLENZKUR TEXTI
Sýningartimi 5, 7, 9, og 11.
O 19 OOO
Loftskipið
Albatross
Spennandi ævintýramynd f
litum. Myndin var sýnd hér
1962, en nú nýtt eintak og
meö islenzkum texta.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-------salur IB---------
Litli Risinn
Sýnd kl. 3.05, 5.30, 8 og 10.50
Bönnuö innan 16 ára.
Ekki núna elskan
Sprenghlægileg gamanmynd
meö Lesley Philips og Ray
Cooney
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10
salur
Blóðhefnd Dýrlingsins
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Bönnuö innan 14 ára.
Hefnd Háhyrningsins
Ötrúlega spennandi og mjög
viðburðarik ný, bandarisk
stórmynd i litum og
panavision.
Nýjasta stórmynd, Dino De
Laurentiis (King Kong o.fl.)
Aöalhlutverk: Richard
Harris, Charlotte Rampling.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö.
hufnnrbió
Harkað á
Hraðbrautinni
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd, um lif flækinga
á hraðbrautunum.
Bönnuö innan 16 ára
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11
Tonabíó
3*3-11-82
Bráðskemmtileg gaman-
mynd i litum.
Leikstjóri Mike Nichols
Aðalhlutverk Jack Nochol-
son, Warren Beatty, Stoc-
kard Channing
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The Missouri Breaks
Marlon Brando úr „Guöföö-
urnum”
Jack Niohoison úr „Gauks-
hreiðrinu” Hvað gerist
þegar konungar kvikmynda-
leiklistarinnar leiöa saman
hesta sina?
Leikstjóri: Arthur Penn
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Casanova Fellinis
Eitt nýjasta, djarfasta og
umdeildasta meistaraverk
Fellinis, þar sem hann
fjallar á sinn sérstaka máta
um lif elskhugans mikla
Casanova.
Aöalhlutverk: Donald
Sutherland
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.